Gunnar Nelson sér framtíð í tölvuleikjabransanum Anton Ingi Leifsson skrifar 26. desember 2018 23:30 Gunnar fyrir bardagann gegn Alex Oliveira áttunda desember. vísir/getty Bardagakappinn Gunnar Nelson segir í viðtali Eurobash að hann gæti farið sömu slóð og annar bardagakappi, Demetrious Johnson, og farið enn meira inn á tölvuleikjamarkaðinn. Gunnar er mikill áhugamaður um tölvuleiki og í hlaðvarpsviðtalinu við hann var hann spurður út í þetta áhugamál. „Ég elska Call of Duty. Ég er að spila nýja leikin núna. Ég byrjaði að spila Infinite Warfare, svo Black Ops3 en ég spilaði IW I mest. Mér líkaði ekki við WW2,“ sagði Gunnar í viðtalinu. „Þessi leikur er örlítið hraðari svo mér líkar það vel. Ég er einnig aðeins að spila Fornite.“ Demetrious Johnson hefur þénað duglega á því að streyma sjálfum sér að spila alls kyns tölvuleiki og Gunnar segir að það sé eitthvað sem muni gerast. „Ég held að ég muni gera það,“ sagði Gunnar aðpsurður um hvort að hann væri áhugasamur um að byrja streyma sjálfum sér spila tölvuleiki. „Ég held að lokum muni ég gera það. Vinir mínir segja mér að byrja streyma mér spila svo ég held að ég muni gera það. Ég þarf að gera þetta vel og svoleiðis en ég held að ég muni gera það.“ Í innslagi Íslands í dag fyrir bardaga Gunnar gegn Alex Oliveira fyrr í þessum mánuði var komið inn á áhuga Gunnars á tölvuleikjum og meðal annars rætt við áhugann við þjálfara hans. „Það er misjafnt hvað ég spila mikið en ég spila eitthvað flesta daga,“ sagði Gunnar í viðtalinu við Kjartan Atla Kjartansson í Ísland í dag. Matthew Miller er æfingarfélagi Gunnars og hann sagði í sama innslagi að Gunnar gæti hæglega orðið atvinnumaður í greininni. Innslagið í heild má sjá hér að neðan. MMA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Bardagakappinn Gunnar Nelson segir í viðtali Eurobash að hann gæti farið sömu slóð og annar bardagakappi, Demetrious Johnson, og farið enn meira inn á tölvuleikjamarkaðinn. Gunnar er mikill áhugamaður um tölvuleiki og í hlaðvarpsviðtalinu við hann var hann spurður út í þetta áhugamál. „Ég elska Call of Duty. Ég er að spila nýja leikin núna. Ég byrjaði að spila Infinite Warfare, svo Black Ops3 en ég spilaði IW I mest. Mér líkaði ekki við WW2,“ sagði Gunnar í viðtalinu. „Þessi leikur er örlítið hraðari svo mér líkar það vel. Ég er einnig aðeins að spila Fornite.“ Demetrious Johnson hefur þénað duglega á því að streyma sjálfum sér að spila alls kyns tölvuleiki og Gunnar segir að það sé eitthvað sem muni gerast. „Ég held að ég muni gera það,“ sagði Gunnar aðpsurður um hvort að hann væri áhugasamur um að byrja streyma sjálfum sér spila tölvuleiki. „Ég held að lokum muni ég gera það. Vinir mínir segja mér að byrja streyma mér spila svo ég held að ég muni gera það. Ég þarf að gera þetta vel og svoleiðis en ég held að ég muni gera það.“ Í innslagi Íslands í dag fyrir bardaga Gunnar gegn Alex Oliveira fyrr í þessum mánuði var komið inn á áhuga Gunnars á tölvuleikjum og meðal annars rætt við áhugann við þjálfara hans. „Það er misjafnt hvað ég spila mikið en ég spila eitthvað flesta daga,“ sagði Gunnar í viðtalinu við Kjartan Atla Kjartansson í Ísland í dag. Matthew Miller er æfingarfélagi Gunnars og hann sagði í sama innslagi að Gunnar gæti hæglega orðið atvinnumaður í greininni. Innslagið í heild má sjá hér að neðan.
MMA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira