Kenna hvor annarri um vopnahlésbrot Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 20. desember 2018 08:30 Vopnahlésbrotin meintu voru gerð strax á fyrsta degi. Nordicphotos/AFP Stríðandi fylkingar í Jemen, Hútar og stjórnarliðar, kenndu hvor annarri um að hafa brotið gegn nýsamþykktu vopnahléi í hafnarborginni Hodeidah. Samið var um vopnahléið í Stokkhólmi í síðustu viku undir handleiðslu Sameinuðu þjóðanna. Barist hafði verið af hörku á svæðinu á árinu en pattstaða var í átökunum. Samkvæmt Reuters sögðu borgarbúar frá því seint á þriðjudagskvöld, á fyrsta degi vopnahlésins, að heyrst hafi sprengingar og skothvellir í suðurhluta borgarinnar. Ró var þó komin yfir svæðið í gær. Sameinuðu þjóðirnar kölluðu Húta og stjórnarliða á teppið í gær í myndsímtali. Meðal annars var rætt um hvernig eigi að kalla hermenn frá Hodeidah og þremur öðrum hafnarplássum sem vopnahléið nær til. Al-Masirah TV, fréttastöð í umsjón Húta, sakaði hernaðarbandalagið sem Sádi-Arabar leiða til stuðnings stjórnarliða um að varpa sprengjum, meðal annars í nágrenni flugvallar borgarinnar. WAM frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum, aðila bandalagsins, greindi aftur á móti frá því að Hútar hefðu varpað sprengjum í austurhluta borgarinnar. Heimildarmaður Reuters innan úr bandalaginu sagði að Hútar myndu fá að njóta vafans í bili en ef SÞ skærust ekki í leikinn í bráð yrði samkomulagið sem gert var í Stokkhólmi marklaust. Birtist í Fréttablaðinu Jemen Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Stríðandi fylkingar í Jemen, Hútar og stjórnarliðar, kenndu hvor annarri um að hafa brotið gegn nýsamþykktu vopnahléi í hafnarborginni Hodeidah. Samið var um vopnahléið í Stokkhólmi í síðustu viku undir handleiðslu Sameinuðu þjóðanna. Barist hafði verið af hörku á svæðinu á árinu en pattstaða var í átökunum. Samkvæmt Reuters sögðu borgarbúar frá því seint á þriðjudagskvöld, á fyrsta degi vopnahlésins, að heyrst hafi sprengingar og skothvellir í suðurhluta borgarinnar. Ró var þó komin yfir svæðið í gær. Sameinuðu þjóðirnar kölluðu Húta og stjórnarliða á teppið í gær í myndsímtali. Meðal annars var rætt um hvernig eigi að kalla hermenn frá Hodeidah og þremur öðrum hafnarplássum sem vopnahléið nær til. Al-Masirah TV, fréttastöð í umsjón Húta, sakaði hernaðarbandalagið sem Sádi-Arabar leiða til stuðnings stjórnarliða um að varpa sprengjum, meðal annars í nágrenni flugvallar borgarinnar. WAM frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum, aðila bandalagsins, greindi aftur á móti frá því að Hútar hefðu varpað sprengjum í austurhluta borgarinnar. Heimildarmaður Reuters innan úr bandalaginu sagði að Hútar myndu fá að njóta vafans í bili en ef SÞ skærust ekki í leikinn í bráð yrði samkomulagið sem gert var í Stokkhólmi marklaust.
Birtist í Fréttablaðinu Jemen Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira