Andið eðlilega komin á Netflix Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. janúar 2019 13:11 Kristín Þóra Haraldsdóttir leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Andið eðlilega. Andið eðlilega, kvikmynd Ísoldar Uggadóttur, er komin á Netflix. Hún er þó ekki aðgengileg á Netflix á Íslandi en víðast hvar annars staðar.Greint er frá þessu á Klapptré þar sem fjallað er um kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Áður hafa nokkar íslenskar kvikmyndir, heimildamyndir ratað á Netflix sem og leiknar þáttaraðir. Andið eðlilega fékk afar góða dóma og var sýnd á kvikmyndahátíðum víða um heim. Stiklu úr myndinni má sjá að neðan.UppfærtÍ fyrri útgáfu fréttarinnar sagði að Andið eðlilega væri fyrsta íslenska kvikmyndin á Netflix. Klapptré hefur leiðrétt þetta og fréttin uppfært í samræmi við það. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Kristín Þóra Haraldsdóttir valin í Shooting Stars 2019 Hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína í Andið eðlilega og Lof mér að falla. 11. desember 2018 22:11 Andið eðlilega hlýtur áhorfendaverðlaun í Aþenu og Sydney Andið eðlilega í leikstjórn Ísoldar Uggadóttir hlaut áhorfendaverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Aþenu um síðastliðna helgi. 3. október 2018 12:30 „Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45 Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Andið eðlilega, kvikmynd Ísoldar Uggadóttur, er komin á Netflix. Hún er þó ekki aðgengileg á Netflix á Íslandi en víðast hvar annars staðar.Greint er frá þessu á Klapptré þar sem fjallað er um kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Áður hafa nokkar íslenskar kvikmyndir, heimildamyndir ratað á Netflix sem og leiknar þáttaraðir. Andið eðlilega fékk afar góða dóma og var sýnd á kvikmyndahátíðum víða um heim. Stiklu úr myndinni má sjá að neðan.UppfærtÍ fyrri útgáfu fréttarinnar sagði að Andið eðlilega væri fyrsta íslenska kvikmyndin á Netflix. Klapptré hefur leiðrétt þetta og fréttin uppfært í samræmi við það. Beðist er velvirðingar á mistökunum.
Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Kristín Þóra Haraldsdóttir valin í Shooting Stars 2019 Hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína í Andið eðlilega og Lof mér að falla. 11. desember 2018 22:11 Andið eðlilega hlýtur áhorfendaverðlaun í Aþenu og Sydney Andið eðlilega í leikstjórn Ísoldar Uggadóttir hlaut áhorfendaverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Aþenu um síðastliðna helgi. 3. október 2018 12:30 „Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45 Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Kristín Þóra Haraldsdóttir valin í Shooting Stars 2019 Hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína í Andið eðlilega og Lof mér að falla. 11. desember 2018 22:11
Andið eðlilega hlýtur áhorfendaverðlaun í Aþenu og Sydney Andið eðlilega í leikstjórn Ísoldar Uggadóttir hlaut áhorfendaverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Aþenu um síðastliðna helgi. 3. október 2018 12:30
„Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45