Gjaldtaka hafin í Vaðlaheiðargöngum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. janúar 2019 08:08 Framkvæmdir við göngin tóku á sjötta ár. Vísir/Tryggvi Gjaldtaka um nýopnuð Vaðlaheiðargöng hefst í dag en ökumenn hafa notið þess í tæpar tvær vikur að aka gjaldfrjálst um göngin. Stök ferð á fólksbíl kostar 1500 krónur en 6000 krónur fyrir stærri bíla. Gjöldin eru greidd rafrænt en mælt er með því að skrá bílinn á veggjald.is og þá skuldfærist af korti í hvert skipti sem ekið er um göngin. Skráðum notendum bjóðast afsláttarkjör. Því fleiri ferðir sem eru keyptar greiðist lægri upphæð. Tíu ferðir á fólksbíl kosta þannig 12.500 krónur eða 1250 krónur hver ferð. Hægt er að kaupa 100 ferðir á 70 þúsund krónur sem svarar til 700 krónu gjalds á ferð. Þeir sem eru sjaldan á ferð um göngin geta líka keypt staka ferð á veggjald.is eða í símaappi innan við þremur tímum áður en ekið er í gegn eða þremur tímum eftir. Ef ekið er í gegnum göngin án greiðslu er gjaldið innheimt af eiganda eða umráðamanni ökutækisins, svo sem bílaleigu sem þannig rukkar erlenda ferðamenn.Á Facebook-síðu Vaðlaheiðarganga eru Húsvíkingar minnt á það að Ljótu hálfvitarnir eru að spila á Græna hattinum á Akureyri þann 4. janúar. Er þar vísað til atriðis í Áramótaskaupi Ríkissjónvarpsins þar sem starfsmaður fullra efasemda um göngin vegna mikils kostnaðar var minntur á að hljómsveitin spilaði reglulega á Akureyri. Vaðlaheiðargöng Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Fleiri fréttir Óttast að stóru verkfræðistofunnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Sjá meira
Gjaldtaka um nýopnuð Vaðlaheiðargöng hefst í dag en ökumenn hafa notið þess í tæpar tvær vikur að aka gjaldfrjálst um göngin. Stök ferð á fólksbíl kostar 1500 krónur en 6000 krónur fyrir stærri bíla. Gjöldin eru greidd rafrænt en mælt er með því að skrá bílinn á veggjald.is og þá skuldfærist af korti í hvert skipti sem ekið er um göngin. Skráðum notendum bjóðast afsláttarkjör. Því fleiri ferðir sem eru keyptar greiðist lægri upphæð. Tíu ferðir á fólksbíl kosta þannig 12.500 krónur eða 1250 krónur hver ferð. Hægt er að kaupa 100 ferðir á 70 þúsund krónur sem svarar til 700 krónu gjalds á ferð. Þeir sem eru sjaldan á ferð um göngin geta líka keypt staka ferð á veggjald.is eða í símaappi innan við þremur tímum áður en ekið er í gegn eða þremur tímum eftir. Ef ekið er í gegnum göngin án greiðslu er gjaldið innheimt af eiganda eða umráðamanni ökutækisins, svo sem bílaleigu sem þannig rukkar erlenda ferðamenn.Á Facebook-síðu Vaðlaheiðarganga eru Húsvíkingar minnt á það að Ljótu hálfvitarnir eru að spila á Græna hattinum á Akureyri þann 4. janúar. Er þar vísað til atriðis í Áramótaskaupi Ríkissjónvarpsins þar sem starfsmaður fullra efasemda um göngin vegna mikils kostnaðar var minntur á að hljómsveitin spilaði reglulega á Akureyri.
Vaðlaheiðargöng Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Fleiri fréttir Óttast að stóru verkfræðistofunnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent