Jónsi og Lady Gaga slást um Óskarstilnefningu Stefán Árni Pálsson skrifar 18. janúar 2019 14:30 Jónsi og Lady Gaga gætu barist um Óskarinn. Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós og ástralska poppstjarnan Troy Sivan eru höfundar á laginu Revelation sem er titillag kvikmyndarinnar Boy Erased. Lagið er á lista yfir þau fimmtán lög sem koma til greina fyrir tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir besta lagið í kvikmynd. Þetta var tilkynnt í dag þegar aðstandendur verðlaunanna gáfu út lista af verkum sem komust áfram í níu flokkum. Endanlegur listi yfir lögin fimm sem hljóta tilnefningu og keppa um Óskarsverðlaunin verður kynntur 22. janúar. Boy Erased var frumsýnd í Bandaríkjunum í nóvember í fyrra en meðal leikara í myndinni eru Nicole Kidman og Lucas Hedges. Meðal annara laga sem eru á listanum má þar helst nefna lagið Shallow í flutningi Lady Gaga og Bradley Cooper úr myndinni A Star is Born en það hlaut Golden Globe-verðlaun á dögunum. Hér að neðan má bera saman þessi tvö lög:Hér má svo sjá öll lögin sem keppa um tilnefningu:When A Cowboy Trades His Spurs For Wings í kvikmyndinni The Ballad of Buster Scruggs Treasure í kvikmyndinni Beautiful Boy All The Stars í kvikmyndinni Black Panther Revelation í kvikmyndinni Boy Erased Girl In The Movies í kvikmyndinni Dumplin We Won’t Move í kvikmyndinni The Hate U Give The Place Where Lost Things Go í kvikmyndinni Mary Poppins Returns Trip A Little Light Fantastic í kvikmyndinni Mary Poppins Returns Keep Reachin í kvikmyndinni Quincy I’ll Fight í kvikmyndinni RBG A Place Called Slaughter Race í kvikmyndinni Ralph Breaks the Internet OYAHYTT í kvikmyndinni Sorry to Bother You Shallow í kvikmyndinni A Star Is Born Suspirium í kvikmyndinni Suspiria The Big Unknown í kvikmyndinni Widows Menning Óskarinn Sigur Rós Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós og ástralska poppstjarnan Troy Sivan eru höfundar á laginu Revelation sem er titillag kvikmyndarinnar Boy Erased. Lagið er á lista yfir þau fimmtán lög sem koma til greina fyrir tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir besta lagið í kvikmynd. Þetta var tilkynnt í dag þegar aðstandendur verðlaunanna gáfu út lista af verkum sem komust áfram í níu flokkum. Endanlegur listi yfir lögin fimm sem hljóta tilnefningu og keppa um Óskarsverðlaunin verður kynntur 22. janúar. Boy Erased var frumsýnd í Bandaríkjunum í nóvember í fyrra en meðal leikara í myndinni eru Nicole Kidman og Lucas Hedges. Meðal annara laga sem eru á listanum má þar helst nefna lagið Shallow í flutningi Lady Gaga og Bradley Cooper úr myndinni A Star is Born en það hlaut Golden Globe-verðlaun á dögunum. Hér að neðan má bera saman þessi tvö lög:Hér má svo sjá öll lögin sem keppa um tilnefningu:When A Cowboy Trades His Spurs For Wings í kvikmyndinni The Ballad of Buster Scruggs Treasure í kvikmyndinni Beautiful Boy All The Stars í kvikmyndinni Black Panther Revelation í kvikmyndinni Boy Erased Girl In The Movies í kvikmyndinni Dumplin We Won’t Move í kvikmyndinni The Hate U Give The Place Where Lost Things Go í kvikmyndinni Mary Poppins Returns Trip A Little Light Fantastic í kvikmyndinni Mary Poppins Returns Keep Reachin í kvikmyndinni Quincy I’ll Fight í kvikmyndinni RBG A Place Called Slaughter Race í kvikmyndinni Ralph Breaks the Internet OYAHYTT í kvikmyndinni Sorry to Bother You Shallow í kvikmyndinni A Star Is Born Suspirium í kvikmyndinni Suspiria The Big Unknown í kvikmyndinni Widows
Menning Óskarinn Sigur Rós Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira