Dana: Ég tek ekki þátt í þessu kjaftæði með ykkur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. janúar 2019 13:00 Greg Hardy í búrinu í Contender-þætti Dana White. vísir/getty Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, þreytir frumraun sína hjá UFC um helgina. UFC hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að semja við Hardy sem á skrautlega fortíð. Hardy var frábær leikmaður hjá Dallas Cowboys en utan vallar varð hann sjálfum sér ítrekað til skammar. Hann fékk til að mynda tíu leikja bann árið 2014 fyrir að ganga í skrokk á unnustu sinni. Ferill hans í NFL-deildinni var því stuttur Það er ekki bara að Hardy sé að berjast um helgina heldur er Rachael Ostovich einnig að berjast þá en eiginmaður hennar gekk í skrokk á henni í nóvember. Málið þykir vera allt hið versta fyrir UFC og Dana White, forseti UFC, tók ekki vel í spurningar blaðamanna um málið í Kanada rétt fyrir jól. „Ég ætla ekki að tala meira um Greg Hardy. Ég ætla ekki að taka þátt í þessu kjaftæði með ykkur. Hann er á skrá hjá UFC og ekki meira um það að segja,“ sagði White og augljóst að spurningar um Hardy og Ostovich fóru í taugarnar á honum. „Það geta allir verið viðkvæmir fyrir öllu. Ykkur finnst þetta vera stórmál en henni er alveg sama. Hún hefur beðið um að fá ekki fleiri spurningar um þetta mál.“ Á meðal þeirra sem hafa gagnrýnt að Hardy sé að berjast þetta kvöld er hinn virti MMA-blaðamaður Ariel Helwani. Hann ræddi þá skoðun sína við Hardy á blaðamannafundi í gær. Áhugavert að sjá.I had a lot to say about @GregHardyJr on @FirstTake and other @espn shows yesterday. I said I didn’t think he should be on Saturday’s card, among other things. I said that to him face to face today, as well, and this was his response: (Full interview: https://t.co/jhCrfgsOHj) pic.twitter.com/PHyL2lIeAY — Ariel Helwani (@arielhelwani) January 18, 2019 Hardy hefur barist þrisvar sem atvinnumaður og klárað alla sína bardaga á innan við mínútu. Hann mun berjast við Allen Crowder í beinni á Stöð 2 Sport um helgina. Bardagi þeirra er næststærsti bardagi kvöldsins. Hér að neðan má sjá viðtalið við White sem tekið var í Toronto.Klippa: Dana um Greg Hardy MMA Tengdar fréttir Hardy rústaði öðrum andstæðingi sínum | Myndband Fyrrum NFL-stjarnan Greg Hardy heldur áfram að reyna sig í MMA-heiminum og keppti sinn annan bardaga um síðustu helgi. 5. desember 2017 23:30 Fyrrum NFL-leikmenn mætast í MMA-bardaga Fyrrum varnarmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, mun berjast gegn Austen Lane, fyrrum leikmanni Lions og Bears, í MMA-bardaga í þætti Dana White, forseta UFC. 14. maí 2018 14:00 Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30 Hardy rotaði andstæðing sinn á 32 sekúndum | Myndband Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys og Carolina Panthers, Greg Hardy, keppti í fyrsta skipti í MMA um síðustu helgi og vann yfirburðasigur. 7. nóvember 2017 23:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Sjá meira
Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, þreytir frumraun sína hjá UFC um helgina. UFC hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að semja við Hardy sem á skrautlega fortíð. Hardy var frábær leikmaður hjá Dallas Cowboys en utan vallar varð hann sjálfum sér ítrekað til skammar. Hann fékk til að mynda tíu leikja bann árið 2014 fyrir að ganga í skrokk á unnustu sinni. Ferill hans í NFL-deildinni var því stuttur Það er ekki bara að Hardy sé að berjast um helgina heldur er Rachael Ostovich einnig að berjast þá en eiginmaður hennar gekk í skrokk á henni í nóvember. Málið þykir vera allt hið versta fyrir UFC og Dana White, forseti UFC, tók ekki vel í spurningar blaðamanna um málið í Kanada rétt fyrir jól. „Ég ætla ekki að tala meira um Greg Hardy. Ég ætla ekki að taka þátt í þessu kjaftæði með ykkur. Hann er á skrá hjá UFC og ekki meira um það að segja,“ sagði White og augljóst að spurningar um Hardy og Ostovich fóru í taugarnar á honum. „Það geta allir verið viðkvæmir fyrir öllu. Ykkur finnst þetta vera stórmál en henni er alveg sama. Hún hefur beðið um að fá ekki fleiri spurningar um þetta mál.“ Á meðal þeirra sem hafa gagnrýnt að Hardy sé að berjast þetta kvöld er hinn virti MMA-blaðamaður Ariel Helwani. Hann ræddi þá skoðun sína við Hardy á blaðamannafundi í gær. Áhugavert að sjá.I had a lot to say about @GregHardyJr on @FirstTake and other @espn shows yesterday. I said I didn’t think he should be on Saturday’s card, among other things. I said that to him face to face today, as well, and this was his response: (Full interview: https://t.co/jhCrfgsOHj) pic.twitter.com/PHyL2lIeAY — Ariel Helwani (@arielhelwani) January 18, 2019 Hardy hefur barist þrisvar sem atvinnumaður og klárað alla sína bardaga á innan við mínútu. Hann mun berjast við Allen Crowder í beinni á Stöð 2 Sport um helgina. Bardagi þeirra er næststærsti bardagi kvöldsins. Hér að neðan má sjá viðtalið við White sem tekið var í Toronto.Klippa: Dana um Greg Hardy
MMA Tengdar fréttir Hardy rústaði öðrum andstæðingi sínum | Myndband Fyrrum NFL-stjarnan Greg Hardy heldur áfram að reyna sig í MMA-heiminum og keppti sinn annan bardaga um síðustu helgi. 5. desember 2017 23:30 Fyrrum NFL-leikmenn mætast í MMA-bardaga Fyrrum varnarmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, mun berjast gegn Austen Lane, fyrrum leikmanni Lions og Bears, í MMA-bardaga í þætti Dana White, forseta UFC. 14. maí 2018 14:00 Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30 Hardy rotaði andstæðing sinn á 32 sekúndum | Myndband Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys og Carolina Panthers, Greg Hardy, keppti í fyrsta skipti í MMA um síðustu helgi og vann yfirburðasigur. 7. nóvember 2017 23:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Sjá meira
Hardy rústaði öðrum andstæðingi sínum | Myndband Fyrrum NFL-stjarnan Greg Hardy heldur áfram að reyna sig í MMA-heiminum og keppti sinn annan bardaga um síðustu helgi. 5. desember 2017 23:30
Fyrrum NFL-leikmenn mætast í MMA-bardaga Fyrrum varnarmaður Dallas Cowboys, Greg Hardy, mun berjast gegn Austen Lane, fyrrum leikmanni Lions og Bears, í MMA-bardaga í þætti Dana White, forseta UFC. 14. maí 2018 14:00
Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30
Hardy rotaði andstæðing sinn á 32 sekúndum | Myndband Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys og Carolina Panthers, Greg Hardy, keppti í fyrsta skipti í MMA um síðustu helgi og vann yfirburðasigur. 7. nóvember 2017 23:30