Mætti með bikarinn, meistarahring og stafla af peningum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. janúar 2019 09:00 Payton með bikarinn eftirsótta fyrir níu árum síðan. vísir/getty Sean Payton, þjálfari NFL-liðsins New Orleans Saints, fór óhefðbundna leið til þess að koma sínum mönnum í gírinn fyrir leik liðsins um helgina. Þá tekur Saints á móti meisturum Philadelphia Eagles í átta liða úrslitum deildarinnar. Payton mætti á liðsfund ásamt þremur vopnuðum vörðum. Sjálfur var hann vopnaður sjálfum Vince Lombardi-bikarnum, NFL-meistarahring og 200 þúsund dollurum í seðlum. Leikmenn Saints munu fá 201 þúsund dollara, 24 milljónir króna, ef þeir fara alla leið og vinna Super Bowl-leikinn. Payton vildu að leikmenn sæu fyrir sér hvað væri undir og myndu dreyma að komast alla leið. „Menn eru að fá góðan pening hérna en það er ekki á hverjum degi sem þú sérð 200 þúsund dollara í peningum á borðinu. Það var mjög freistandi að sjá,“ sagði Mark Ingram, hlaupari Saints. Saints varð meistari leiktíðina 2009 og þá beitti Payton sömu aðferð. Þá fengu reyndar aðeins þrír leikmenn að sjá en núna notar hann þetta á allan hópinn. Allir leikir helgarinnar í NFL-deildinni verða í beinni á Stöð 2 Sport. NFL Ofurskálin Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira
Sean Payton, þjálfari NFL-liðsins New Orleans Saints, fór óhefðbundna leið til þess að koma sínum mönnum í gírinn fyrir leik liðsins um helgina. Þá tekur Saints á móti meisturum Philadelphia Eagles í átta liða úrslitum deildarinnar. Payton mætti á liðsfund ásamt þremur vopnuðum vörðum. Sjálfur var hann vopnaður sjálfum Vince Lombardi-bikarnum, NFL-meistarahring og 200 þúsund dollurum í seðlum. Leikmenn Saints munu fá 201 þúsund dollara, 24 milljónir króna, ef þeir fara alla leið og vinna Super Bowl-leikinn. Payton vildu að leikmenn sæu fyrir sér hvað væri undir og myndu dreyma að komast alla leið. „Menn eru að fá góðan pening hérna en það er ekki á hverjum degi sem þú sérð 200 þúsund dollara í peningum á borðinu. Það var mjög freistandi að sjá,“ sagði Mark Ingram, hlaupari Saints. Saints varð meistari leiktíðina 2009 og þá beitti Payton sömu aðferð. Þá fengu reyndar aðeins þrír leikmenn að sjá en núna notar hann þetta á allan hópinn. Allir leikir helgarinnar í NFL-deildinni verða í beinni á Stöð 2 Sport.
NFL Ofurskálin Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira