Úr 72. sæti og upp á topp heimslistans á aðeins einu ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 15:30 Margir vildu mynda Naomi Osaka með bikarinn. Getty/James D. Morgan Japanska tenniskonan Naomi Osaka var nær óþekkt fyrir aðeins einu ári síðan en nú hefur hún unnið tvo risamót í röð. Naomi Osaka fylgdi eftir sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í september með því að vinna Opna átralska meistaramótið um helgina. Sigurinn í Melbourne þýðir að Naomi Osaka er nú kominn upp í efsta sæti heimslistans en hún var í fjórða sætinu fyrir Opna átralska meistaramótið.A year ago Naomi Osaka was ranked No. 72. Now she's the Australian Open champion and has the No. 1 ranking.https://t.co/kauxa4yXGU — Chicago Sports (@ChicagoSports) January 26, 2019Þegar árið 2018 hófst hafði Naomi Osaka aldrei komist lengra en í þriðju umferð á risamóti. Hún hóf síðasta ár með því að komast í fjórðu umferð á Opna átralska meistaramótinu en datt þá út fyrir Simona Halep. Naomi Osaka var einmitt að henda Simonu Halep úr efsta sæti heimslistans með sigri sínum um helgina. Með því að komast í efsta sætið var hún fyrsti asíski tennisspilarinn til að vera sá besti í heimi.Australian Open champ Naomi Osaka becomes Asia's first No. 1 in tennis https://t.co/r3VaENVA0e — TIME (@TIME) January 28, 2019Naomi Osaka er enn bara 21 árs gömul og því heldur betur framtíðina fyrir sér. Fyrirmyndin hennar var alltaf Serena Williams og í dag er Naomi orðin sú líklegast til að koma í veg fyrir frekari sigra Serenu á risamótum. Naomi fékk ekki að njóta sigursins á Opna bandaríska meistaramótinu í september þökk sé brjálæðiskasti Serenu Williams út í dómara úrslitaleiksins en það tók enginn af henni sigurstundina um síðustu helgi. Hér fyrir neðan má sjá skemmtilega samantekt Guardian á ferðalagi Naomi Osaka upp á topp heimslistans.Naomi Osaka and her journey to world No 1 pic.twitter.com/yAUoWFhVuH — Guardian sport (@guardian_sport) January 28, 2019Eftir þessa tvo risatitla í röð er ekkert skýrtið þótt að stóru miðlarnir í heiminum séu farnir að titla hana sem næstu drottninu tennisheimsins.After a two-year trek through the wilderness, women's tennis appears to have found its next true superstar: Naomi Osaka https://t.co/LyuGSSNvwL — SI Tennis (@SI_Tennis) January 28, 2019 Tennis Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Japanska tenniskonan Naomi Osaka var nær óþekkt fyrir aðeins einu ári síðan en nú hefur hún unnið tvo risamót í röð. Naomi Osaka fylgdi eftir sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í september með því að vinna Opna átralska meistaramótið um helgina. Sigurinn í Melbourne þýðir að Naomi Osaka er nú kominn upp í efsta sæti heimslistans en hún var í fjórða sætinu fyrir Opna átralska meistaramótið.A year ago Naomi Osaka was ranked No. 72. Now she's the Australian Open champion and has the No. 1 ranking.https://t.co/kauxa4yXGU — Chicago Sports (@ChicagoSports) January 26, 2019Þegar árið 2018 hófst hafði Naomi Osaka aldrei komist lengra en í þriðju umferð á risamóti. Hún hóf síðasta ár með því að komast í fjórðu umferð á Opna átralska meistaramótinu en datt þá út fyrir Simona Halep. Naomi Osaka var einmitt að henda Simonu Halep úr efsta sæti heimslistans með sigri sínum um helgina. Með því að komast í efsta sætið var hún fyrsti asíski tennisspilarinn til að vera sá besti í heimi.Australian Open champ Naomi Osaka becomes Asia's first No. 1 in tennis https://t.co/r3VaENVA0e — TIME (@TIME) January 28, 2019Naomi Osaka er enn bara 21 árs gömul og því heldur betur framtíðina fyrir sér. Fyrirmyndin hennar var alltaf Serena Williams og í dag er Naomi orðin sú líklegast til að koma í veg fyrir frekari sigra Serenu á risamótum. Naomi fékk ekki að njóta sigursins á Opna bandaríska meistaramótinu í september þökk sé brjálæðiskasti Serenu Williams út í dómara úrslitaleiksins en það tók enginn af henni sigurstundina um síðustu helgi. Hér fyrir neðan má sjá skemmtilega samantekt Guardian á ferðalagi Naomi Osaka upp á topp heimslistans.Naomi Osaka and her journey to world No 1 pic.twitter.com/yAUoWFhVuH — Guardian sport (@guardian_sport) January 28, 2019Eftir þessa tvo risatitla í röð er ekkert skýrtið þótt að stóru miðlarnir í heiminum séu farnir að titla hana sem næstu drottninu tennisheimsins.After a two-year trek through the wilderness, women's tennis appears to have found its next true superstar: Naomi Osaka https://t.co/LyuGSSNvwL — SI Tennis (@SI_Tennis) January 28, 2019
Tennis Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira