Benedikt: Ég er hvorki vitleysingur né veruleikafirrtur Guðlaugur Valgeirsson skrifar 23. janúar 2019 22:15 Benedikt þjálfar nú lið KR. vísir/stefán Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var að sjálfsögðu svekktur eftir tap liðsins gegn Val en var samt sem áður mjög ánægður með baráttuna hjá sínu liði. „Það var ýmislegt sem gekk í þessum leik. Ég segi þetta ekki oft eftir tap en ég er ógeðslega ánægður með mitt lið í þessum leik. Við töpum hérna með 12 stigum en þrátt fyrir það sýnum við frábæra baráttu.” „Það kannski gekk ekki allt upp en stelpurnar eiga mikið hrós skilið fyrir frammistöðuna í kvöld.” Hann segist ekki vera neinn vitleysingur og veit það að til að vinna lið eins og Val þarf mjög mikið að ganga upp. „Þetta er svolítið tvíþætt, keppnismaðurinn í mér er drullusvekktur með tap en ég er samt enginn vitleysingur og ekki veruleikafirrtur heldur. Ég veit hvað við erum að eiga við hérna og það vita allir að Valur er að fara klára þetta mót.” „Þær tapa örugglega ekki mörgum leikjum, mesta lagi einum og þetta er frábært lið sem við erum að eiga við og Helena er bara svo mörgum númerum fyrir ofan þessa deild að það hálfa væri hellingur en við reyndum og þegar upp er staðið gætum við verið eina liðið sem vinnur Val með Helenu innanborðs þegar tímabilið verður gert upp.” Það er mikil breidd í liði Vals og Benni yrði alls ekkert hissa ef Valur myndi hreinlega vinna alla titlana sem eru í boði í ár. „Það er endalaus breidd hjá þeim. Þetta eru allt stelpur sem hafa sannað sig og eru hörkugóðar. Frábær metnaður í Val og það er búið að setja saman alveg drullugott lið með gríðarlega efnilegan þjálfara í Darra þannig það er allt til alls til að hreinlega vinna allt sem er í boði. Taka eitt grand slam,” sagði Benni að lokum. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 82-70 | Valur kláraði toppliðið Það er fátt sem fær Val stoppað þessa daganna. 23. janúar 2019 22:00 Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var að sjálfsögðu svekktur eftir tap liðsins gegn Val en var samt sem áður mjög ánægður með baráttuna hjá sínu liði. „Það var ýmislegt sem gekk í þessum leik. Ég segi þetta ekki oft eftir tap en ég er ógeðslega ánægður með mitt lið í þessum leik. Við töpum hérna með 12 stigum en þrátt fyrir það sýnum við frábæra baráttu.” „Það kannski gekk ekki allt upp en stelpurnar eiga mikið hrós skilið fyrir frammistöðuna í kvöld.” Hann segist ekki vera neinn vitleysingur og veit það að til að vinna lið eins og Val þarf mjög mikið að ganga upp. „Þetta er svolítið tvíþætt, keppnismaðurinn í mér er drullusvekktur með tap en ég er samt enginn vitleysingur og ekki veruleikafirrtur heldur. Ég veit hvað við erum að eiga við hérna og það vita allir að Valur er að fara klára þetta mót.” „Þær tapa örugglega ekki mörgum leikjum, mesta lagi einum og þetta er frábært lið sem við erum að eiga við og Helena er bara svo mörgum númerum fyrir ofan þessa deild að það hálfa væri hellingur en við reyndum og þegar upp er staðið gætum við verið eina liðið sem vinnur Val með Helenu innanborðs þegar tímabilið verður gert upp.” Það er mikil breidd í liði Vals og Benni yrði alls ekkert hissa ef Valur myndi hreinlega vinna alla titlana sem eru í boði í ár. „Það er endalaus breidd hjá þeim. Þetta eru allt stelpur sem hafa sannað sig og eru hörkugóðar. Frábær metnaður í Val og það er búið að setja saman alveg drullugott lið með gríðarlega efnilegan þjálfara í Darra þannig það er allt til alls til að hreinlega vinna allt sem er í boði. Taka eitt grand slam,” sagði Benni að lokum.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 82-70 | Valur kláraði toppliðið Það er fátt sem fær Val stoppað þessa daganna. 23. janúar 2019 22:00 Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 82-70 | Valur kláraði toppliðið Það er fátt sem fær Val stoppað þessa daganna. 23. janúar 2019 22:00