Þrír af hverjum fjórum læknum opnir fyrir einkarekinni heilsugæslu Sighvatur Jónsson skrifar 22. janúar 2019 18:45 Þegar læknar eru spurðir um hvort rekstur sjúkrahúsa eigi eingöngu að vera í höndum hins opinbera segja fleiri að svo eigi ekki að vera. Fleiri læknar eru sem sagt opnir fyrir blandaðri heilbrigðisþjónustu. Þegar spurt er um heilsugæslustöðvar kemur í ljós að mun hærra hlutfall lækna, eða 76%, vill að fleiri en ríkið reki þær.Þrír af hverjum fjórum læknum telja að rekstur heilsugæslustöðva eigi ekki einungis að vera í höndum hins opinbera.Vísir/GvendurÓlaunaðar vinnustundir og undirmönnun Tæplega helmingur lækna segist vinna 1-4 ólaunaðar vinnustundir á viku. Tæplega þriðjungur segist vinna 5-8 klukkustundir vikulega án launa og tæp 10% lækna vinna 9 stundir eða fleiri á viku launalaust. Um þrír af hverjum fjórum læknum telja of fáa lækna á vinnustaðnum miðað við vinnuálag. Svipað hlutfall lækna finnst heildarmönnun á vinnustaðnum ekki í samræmi við þörf.Í nýrri könnun sem gerð var fyrir Læknafélag Íslands segjast læknar vera undir miklu vinnuálagi.Vísir/GvendurMeira álag en talið var Alma Dagbjört Möller landlæknir segir að þegar tveir þriðju hlutar lækna segjast vera undir of miklu álagi sé það meira en nokkur átti von á. Reynir Arngrímsson, formaður Læknafélags Íslands, segir óhjákvæmilegt að taka niðurstöður könnunarinnar upp í kjaraviðræðum sem eru framundan. „Við þurfum að tryggja að læknar séu ekki að vinna svona mikið.“ Heilbrigðismál Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Þegar læknar eru spurðir um hvort rekstur sjúkrahúsa eigi eingöngu að vera í höndum hins opinbera segja fleiri að svo eigi ekki að vera. Fleiri læknar eru sem sagt opnir fyrir blandaðri heilbrigðisþjónustu. Þegar spurt er um heilsugæslustöðvar kemur í ljós að mun hærra hlutfall lækna, eða 76%, vill að fleiri en ríkið reki þær.Þrír af hverjum fjórum læknum telja að rekstur heilsugæslustöðva eigi ekki einungis að vera í höndum hins opinbera.Vísir/GvendurÓlaunaðar vinnustundir og undirmönnun Tæplega helmingur lækna segist vinna 1-4 ólaunaðar vinnustundir á viku. Tæplega þriðjungur segist vinna 5-8 klukkustundir vikulega án launa og tæp 10% lækna vinna 9 stundir eða fleiri á viku launalaust. Um þrír af hverjum fjórum læknum telja of fáa lækna á vinnustaðnum miðað við vinnuálag. Svipað hlutfall lækna finnst heildarmönnun á vinnustaðnum ekki í samræmi við þörf.Í nýrri könnun sem gerð var fyrir Læknafélag Íslands segjast læknar vera undir miklu vinnuálagi.Vísir/GvendurMeira álag en talið var Alma Dagbjört Möller landlæknir segir að þegar tveir þriðju hlutar lækna segjast vera undir of miklu álagi sé það meira en nokkur átti von á. Reynir Arngrímsson, formaður Læknafélags Íslands, segir óhjákvæmilegt að taka niðurstöður könnunarinnar upp í kjaraviðræðum sem eru framundan. „Við þurfum að tryggja að læknar séu ekki að vinna svona mikið.“
Heilbrigðismál Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira