Vonast til að ná til Julen á morgun Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 22. janúar 2019 19:00 Níu dagar eru frá því að tveggja ára gamall drengur, Julen Rosello, féll í borholu skammt frá Malaga á Spáni. Hún var ólöglega boruð og er um hundrað metra djúp og ekki nema um 25 til 30 sentímetrar í þvermál. Undanfarið hafa björgunaraðilar unnið að því að grafa skáhallt að botni borholunnar og í dag hefur verið borað samsíða henni. Reiknað er með að því ljúki á morgun. „Við metum það sem svo að aðgerðin geti klárast eftir 12 til 14 klukkustundir,“ sagði Angel Garcia, stjórnandi aðgerða, á blaðamannafundi í morgun. Að því loknu tekur við lokafasi aðgerðarinnar. Reyndir námuverkamenn verða látnir síga niður og grafa þeir göng að þeim stað þar sem Julen er talinn vera á. „Á hádegi á morgun getum við hafist handa við að grafa lárétt göng til drengsins.“ Spánverjar hafa fylgst harmþrungnir með málinu og hafa hundruðir einstaklinga boðið fram sjálfboðavinnu sína til að aðstoða við björgunarstörf. Björgunaraðilar eru ekki bjartsýnir enda níu dagar frá því að drengurinn féll í holuna en engar vísbendingar hafa fengist um það hvort hann sé á lífi eða ekki. Atvikið er mikill fjölskylduharmleikur en foreldrar drengsins misstu annan son sinn, eins og hálfs árs, af slysförum fyrir tveimur árum síðan. Spánn Tengdar fréttir Hafa byrjað að bora í átt að Julen Tvenn göng verða boruð til þess að komast að Julen Rosello sem situr fastur í djúpri borholu. 20. janúar 2019 10:10 Örvæntingarfull leit að hinum tveggja ára Julen Fjölmennt björgunarlið vinnur nú að því myrkranna á milli að reyna að bjarga hinum tveggja ára Julen sem féll ofan í um 150 metra brunn á Spáni á sunnudag. 15. janúar 2019 10:48 Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15. janúar 2019 20:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Níu dagar eru frá því að tveggja ára gamall drengur, Julen Rosello, féll í borholu skammt frá Malaga á Spáni. Hún var ólöglega boruð og er um hundrað metra djúp og ekki nema um 25 til 30 sentímetrar í þvermál. Undanfarið hafa björgunaraðilar unnið að því að grafa skáhallt að botni borholunnar og í dag hefur verið borað samsíða henni. Reiknað er með að því ljúki á morgun. „Við metum það sem svo að aðgerðin geti klárast eftir 12 til 14 klukkustundir,“ sagði Angel Garcia, stjórnandi aðgerða, á blaðamannafundi í morgun. Að því loknu tekur við lokafasi aðgerðarinnar. Reyndir námuverkamenn verða látnir síga niður og grafa þeir göng að þeim stað þar sem Julen er talinn vera á. „Á hádegi á morgun getum við hafist handa við að grafa lárétt göng til drengsins.“ Spánverjar hafa fylgst harmþrungnir með málinu og hafa hundruðir einstaklinga boðið fram sjálfboðavinnu sína til að aðstoða við björgunarstörf. Björgunaraðilar eru ekki bjartsýnir enda níu dagar frá því að drengurinn féll í holuna en engar vísbendingar hafa fengist um það hvort hann sé á lífi eða ekki. Atvikið er mikill fjölskylduharmleikur en foreldrar drengsins misstu annan son sinn, eins og hálfs árs, af slysförum fyrir tveimur árum síðan.
Spánn Tengdar fréttir Hafa byrjað að bora í átt að Julen Tvenn göng verða boruð til þess að komast að Julen Rosello sem situr fastur í djúpri borholu. 20. janúar 2019 10:10 Örvæntingarfull leit að hinum tveggja ára Julen Fjölmennt björgunarlið vinnur nú að því myrkranna á milli að reyna að bjarga hinum tveggja ára Julen sem féll ofan í um 150 metra brunn á Spáni á sunnudag. 15. janúar 2019 10:48 Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15. janúar 2019 20:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Hafa byrjað að bora í átt að Julen Tvenn göng verða boruð til þess að komast að Julen Rosello sem situr fastur í djúpri borholu. 20. janúar 2019 10:10
Örvæntingarfull leit að hinum tveggja ára Julen Fjölmennt björgunarlið vinnur nú að því myrkranna á milli að reyna að bjarga hinum tveggja ára Julen sem féll ofan í um 150 metra brunn á Spáni á sunnudag. 15. janúar 2019 10:48
Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15. janúar 2019 20:00