Virkja krabbameinsáætlun í fyrsta sinn Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 31. janúar 2019 21:00 Halla segir krabbameinsáætlunina tímamótaplagg enda í fyrsta sinn sem slík er samþykkt hér á landi. Fréttablaðið/Ernir Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins, segir nýsamþykkta krabbameinsáætlun tímamótaplagg enda í fyrsta sinn sem slík áætlun er virkjuð hér á landi. Hún vonast til að stjórnvöld dragi ekki lappirnar í úrvinnslu hennar. Íslendingar hafa verið langt á eftir flestum Evrópuþjóðum og aldrei haft virka krabbameinsáætlun. En slík áætlun er heildræn stefna stjórnvalda til að skerpa sýn og stilla saman strengi allra þeirra sem standa í baráttu við krabbamein. Krabbameinsfélagið hefur þrýst á ráðherra að taka áætlunina upp úr skúffu en vinna við hana hófst fyrir sjö árum. Í gær tilkynnti heilbrigðisráðuneytið að virkja ætti áætlunina. „Með áætluninni eru stjórnvöld búin að setja niður hvaða markmiðum þau vilja ná til þess að fækka krabbameinstilvikum, draga úr dauðsföllum og bæta lífsgæði sjúklinga og aðstandenda,” segir hún.Danir endurskoða á fimm ára fresti Upphaflega átti áætlunin að gilda til ársins 2020 en ráðherra lengdi það til ársins 2030. Ef við berum okkar saman við Norðurlandaþjóðir þá má nefna að Danir endurskoða sína krabbameinsáætlun á fimm ára fresti. „Þessi lenging til 2030, auðvitað eru áhyggjur hjá okkur um að það muni tefja allt ferlið. En við treystum á að fólk virkilega bretti upp ermar og reyni að haga vinnunni þannig að við náum markmiðunum sem allra allra fyrst,“ segir hún um væntingar félagsins. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Krabbameinsáætlun til ársins 2030 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að vinna að framkvæmd verkefna í samræmi við tillögu ráðgjafarhóps sem vann að mótun íslenskrar krabbameinsáætlunar á árunum 2013–2016. 29. janúar 2019 17:56 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Sjá meira
Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins, segir nýsamþykkta krabbameinsáætlun tímamótaplagg enda í fyrsta sinn sem slík áætlun er virkjuð hér á landi. Hún vonast til að stjórnvöld dragi ekki lappirnar í úrvinnslu hennar. Íslendingar hafa verið langt á eftir flestum Evrópuþjóðum og aldrei haft virka krabbameinsáætlun. En slík áætlun er heildræn stefna stjórnvalda til að skerpa sýn og stilla saman strengi allra þeirra sem standa í baráttu við krabbamein. Krabbameinsfélagið hefur þrýst á ráðherra að taka áætlunina upp úr skúffu en vinna við hana hófst fyrir sjö árum. Í gær tilkynnti heilbrigðisráðuneytið að virkja ætti áætlunina. „Með áætluninni eru stjórnvöld búin að setja niður hvaða markmiðum þau vilja ná til þess að fækka krabbameinstilvikum, draga úr dauðsföllum og bæta lífsgæði sjúklinga og aðstandenda,” segir hún.Danir endurskoða á fimm ára fresti Upphaflega átti áætlunin að gilda til ársins 2020 en ráðherra lengdi það til ársins 2030. Ef við berum okkar saman við Norðurlandaþjóðir þá má nefna að Danir endurskoða sína krabbameinsáætlun á fimm ára fresti. „Þessi lenging til 2030, auðvitað eru áhyggjur hjá okkur um að það muni tefja allt ferlið. En við treystum á að fólk virkilega bretti upp ermar og reyni að haga vinnunni þannig að við náum markmiðunum sem allra allra fyrst,“ segir hún um væntingar félagsins.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Krabbameinsáætlun til ársins 2030 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að vinna að framkvæmd verkefna í samræmi við tillögu ráðgjafarhóps sem vann að mótun íslenskrar krabbameinsáætlunar á árunum 2013–2016. 29. janúar 2019 17:56 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Sjá meira
Krabbameinsáætlun til ársins 2030 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að vinna að framkvæmd verkefna í samræmi við tillögu ráðgjafarhóps sem vann að mótun íslenskrar krabbameinsáætlunar á árunum 2013–2016. 29. janúar 2019 17:56