Hringja eftir staðfestingu áður en greiðsla er millifærð Sighvatur Jónsson skrifar 9. febrúar 2019 19:00 Flestar tilkynningar til rannsóknareildar lögregu um netbrot eru vegna tölvupóstsvikara sem reyna að blekkja starfsmenn fyrirtækja til að millifæra peninga. Sérfræðingur í tölvuöryggismálum segir mikilvægt að skoða vandlega tölvupósta í þessu samhengi. Hann segir að best sé að hringja eftir staðfestingu áður en greiðsla er millifærð. Erlendar greiðslur hjá fyrirtækinu Arctic Trucks eru meðhöndlaðar með meiri varkárni en áður. Tölvuþrjótar höfðu um 40 milljónir króna af viðskiptavini sem hélt að hann væri að greiða fyrirtækinu fyrir tíu daga ferðalag um Suðurpólinn.Guðlaugur Garðar Eyþórsson hjá öryggislausnum Origio.Vísir/BaldurFylgjast með líkum lénum Guðlaugur Garðar Eyþórsson hjá öryggislausnum Origio segir að fyrirtæki gerið verið með eftirlit á lénum sem eru svipuð og þeirra lén. „Þannig að þau geti brugið við þegar þau vita að það er verið að gera eitthvað sviksamt með nafnið þeirra.“ Svokölluð tveggja þátta auðkenning gerir tölvupóstsvik erfiðari en þá skrá starfsmenn sig inn með leyniorði og leyninúmeri sem þeir fá sent í síma.Kristján H. Hákonarson, forstöðu maður rekstrar- og öryggisviðs Advania.Vísir/BaldurVafasamt málfar Upplýsingafyrirtæki fá líkt og lögreglan margar ábendingar um grunsamlega tölvupósta. Eitt af því sem starfsmenn eiga að hafa í huga er að svarnetfang sé netfang þess sem á að fá póstinn. Kristján H. Hákonarson, forstöðumaður rekstrar- og öryggisviðs Advania, segir að stundum veki orðalag í pósti upp grunsemdir. Hann segir eitt af aðalatriðunum vera að nota aðra leið en tölvupóst sem fyrirmæli þegar háar fjárhæði eru undir. „Bara að taka upp síma og heyra í fólki. Varst þetta ekki örugglega þú?“ Tölvuárásir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira
Flestar tilkynningar til rannsóknareildar lögregu um netbrot eru vegna tölvupóstsvikara sem reyna að blekkja starfsmenn fyrirtækja til að millifæra peninga. Sérfræðingur í tölvuöryggismálum segir mikilvægt að skoða vandlega tölvupósta í þessu samhengi. Hann segir að best sé að hringja eftir staðfestingu áður en greiðsla er millifærð. Erlendar greiðslur hjá fyrirtækinu Arctic Trucks eru meðhöndlaðar með meiri varkárni en áður. Tölvuþrjótar höfðu um 40 milljónir króna af viðskiptavini sem hélt að hann væri að greiða fyrirtækinu fyrir tíu daga ferðalag um Suðurpólinn.Guðlaugur Garðar Eyþórsson hjá öryggislausnum Origio.Vísir/BaldurFylgjast með líkum lénum Guðlaugur Garðar Eyþórsson hjá öryggislausnum Origio segir að fyrirtæki gerið verið með eftirlit á lénum sem eru svipuð og þeirra lén. „Þannig að þau geti brugið við þegar þau vita að það er verið að gera eitthvað sviksamt með nafnið þeirra.“ Svokölluð tveggja þátta auðkenning gerir tölvupóstsvik erfiðari en þá skrá starfsmenn sig inn með leyniorði og leyninúmeri sem þeir fá sent í síma.Kristján H. Hákonarson, forstöðu maður rekstrar- og öryggisviðs Advania.Vísir/BaldurVafasamt málfar Upplýsingafyrirtæki fá líkt og lögreglan margar ábendingar um grunsamlega tölvupósta. Eitt af því sem starfsmenn eiga að hafa í huga er að svarnetfang sé netfang þess sem á að fá póstinn. Kristján H. Hákonarson, forstöðumaður rekstrar- og öryggisviðs Advania, segir að stundum veki orðalag í pósti upp grunsemdir. Hann segir eitt af aðalatriðunum vera að nota aðra leið en tölvupóst sem fyrirmæli þegar háar fjárhæði eru undir. „Bara að taka upp síma og heyra í fólki. Varst þetta ekki örugglega þú?“
Tölvuárásir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira