Ekki einu sinni hægt að vinna CrossFit-kónginn í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2019 23:30 Mathew Fraser. Mynd/Instagram/mathewfras Mathew Fraser hefur unnið heimsleikana í CrossFit þrjú síðustu ár og Bandaríkjamaðurinn var ekki lengi að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í ár en þeir fara fram í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í ágúst. Mathew Fraser hefur verið í sérflokki í karlaflokki síðustu ár og vann yfirburðasigur á fyrsta CrossFit mótinu sem gaf sigurvegaranum sæti á heimsleikunum en það fór fram í Dúbaí í desember. Mathew Fraser varð í öðru sæti á fyrstu tveimur heimsleikum sínum 2014 og 2015 en hefur staðið efstur á palli 2016, 2017 og 2018. Á heimsleikunum í fyrra þá fékk hann 220 stigum fleira en næsti maður. Eftir sigur sinn í Dúbaí í desember fær Mathew Fraser nægan tíma til að undirbúa sig fyrir það að reyna að vinna heimsleikana fjögur ár í röð og jafna um leið met Rich Froning Jr. sem vann 2011 til 2014. Það virðist reyndar vera hreinlega ómögulegt að vinna Mathew Fraser þessa dagana og þá ekki bara í CrossFit keppnum. Mathew Fraser setti myndband af sér á Instagram reikning sinn þar sem hann tryggði sér sigur í sláarkeppni í fótbolta með lokaskotinu í keppninni. Það má sjá hinn ósigrandi Mathew Fraser tryggja sér sigurinn hér fyrir neðan. Ekki besti stíllinn en heldur betur árangursríkur. View this post on InstagramEach athlete got 5 shots, highest score for total points wins... net=1 point side posts=3 points cross bar=5 points - This was my last kick of the game ... #tbt pure joy celebration #HWPO - #hardworkpaysoffs #accuracy #nike #fcbarcelona @niketraining A post shared by Mathew Fraser (@mathewfras) on Feb 7, 2019 at 11:48am PST CrossFit Mest lesið „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Fleiri fréttir Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Sjá meira
Mathew Fraser hefur unnið heimsleikana í CrossFit þrjú síðustu ár og Bandaríkjamaðurinn var ekki lengi að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í ár en þeir fara fram í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í ágúst. Mathew Fraser hefur verið í sérflokki í karlaflokki síðustu ár og vann yfirburðasigur á fyrsta CrossFit mótinu sem gaf sigurvegaranum sæti á heimsleikunum en það fór fram í Dúbaí í desember. Mathew Fraser varð í öðru sæti á fyrstu tveimur heimsleikum sínum 2014 og 2015 en hefur staðið efstur á palli 2016, 2017 og 2018. Á heimsleikunum í fyrra þá fékk hann 220 stigum fleira en næsti maður. Eftir sigur sinn í Dúbaí í desember fær Mathew Fraser nægan tíma til að undirbúa sig fyrir það að reyna að vinna heimsleikana fjögur ár í röð og jafna um leið met Rich Froning Jr. sem vann 2011 til 2014. Það virðist reyndar vera hreinlega ómögulegt að vinna Mathew Fraser þessa dagana og þá ekki bara í CrossFit keppnum. Mathew Fraser setti myndband af sér á Instagram reikning sinn þar sem hann tryggði sér sigur í sláarkeppni í fótbolta með lokaskotinu í keppninni. Það má sjá hinn ósigrandi Mathew Fraser tryggja sér sigurinn hér fyrir neðan. Ekki besti stíllinn en heldur betur árangursríkur. View this post on InstagramEach athlete got 5 shots, highest score for total points wins... net=1 point side posts=3 points cross bar=5 points - This was my last kick of the game ... #tbt pure joy celebration #HWPO - #hardworkpaysoffs #accuracy #nike #fcbarcelona @niketraining A post shared by Mathew Fraser (@mathewfras) on Feb 7, 2019 at 11:48am PST
CrossFit Mest lesið „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Fleiri fréttir Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Sjá meira