Katrín Tanja: Nú getum við verið vinir aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2019 14:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir einbeitt á svipinn í keppninni um helgina. Mynd/Instagram/fittestincapetown Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina fyrsti íslenski CrossFit keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í Madison í ágúst. Katrín Tanja hefur unnið heimsleikana tvisvar sinnum og fær nú tækifæri að verða sú fyrsta til að vinna þá í þriðja sinn. Katrín Tanja tryggði sér sætið með því að vinna CrossFit mótið „Fittest In Cape Town“ í Höfðaborg í Suður-Afríku. Katrín Tanja er nú ein af fjórum konum sem hafa tryggt sig inn ein hinar eru Samantha Briggs sem gerði það á CrossFit mótinu í Dúbaí í desember, Tia-Clair Toomey, sem gerði það á í Miami um þar síðustu helgi og Madeline Sturt se, gerði það á ástralska CrossFit mótinu. Katrín hafði betur efti hörkukeppni við hina sænsku Miu Akerlund sem keppir nú fyrir Sameinuðu arabísku furstadæmin. Katrín þakkaði henni fyrir harða keppni inn á Instagram. „3, 2, 1 og við getum verið vinir aftur. Þessi æfing reyndi fyrir alvöru á okkur Miu Akerlund,“ skrifaði Katrín Tanja á ensku eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram3,2,1, D O N E & we can be friends again! This one got me & @miaakerlund reeeeal good: - 3x (3:00 on / 2:00 off) 15 cal assault bike 7 Ring MU Max burpee box overs in remaining time or until you hit 50 reps. - Always love some good lil spicy intervals @fittestincapetown @crossfitgames // Photo: @nick_beswick A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 3, 2019 at 9:10am PST Katrín Tanja gerði líka upp mótið í annarri færslu. „Þetta var mikil keppni frá upphafi til enda og ég vil líka ekki hafa það öðruvísi. Mjög spennt af hafa tryggt sér farseðilinn aftur á heimsleikana. 2019 tímabilið er byrjað,“ skrifaði Katrín Tanja og þakkaði fyrir allan stuðninginn sem hún fékk um helgina. „Ég vildi að þið vissuð öll hversu miklu máli þetta skiptir mig. Ég var líka svo heppin að hafa allt liðið mitt með mér,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramIt was a race from start to finish & I wouldn’t have it any other way! Excited to have punched a ticket back to the CROSSFIT GAMES! 2019 season has officially started. - And thank you guys so much for all of the cheers this weekend I wish all of you knew how much they mean to me. xxx - Ps what a lucky girl to have my whole team with me! #BuiltByBergeron @benbergeron @okeefmr @aerobiccapacity @hinshaw363 @fittestincapetown @crossfitgames // Photo: @nick_beswick A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 2, 2019 at 1:34pm PST View this post on InstagramHere is your ladies podium for Crossfit Fittest in Cape Town 2019. 1. @katrintanja (856) 2. @miaakerlund (802) 3. @alessandrapichelli (802) - A full in-depth recap of the days events and how things unfolded will be posted shortly. - #crossfit #fittestincapetown #fittestinafrica #sanctionals #roadtomadison A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Feb 2, 2019 at 10:24am PST CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja byrjar lokadaginn vel Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forystu sína á ný á Fittest in Cape Town mótinu í CrossFit í morgun. Katrín vann fyrstu grein dagsins, áttundu grein mótsins, og er nú með 54 stiga forystu á toppnum. 2. febrúar 2019 11:00 Katrín vann aðra greinina í röð Katrín Tanja Davíðsdóttir vann níundu og næst síðustu grein Fittest in Cape Town mótsins í CrossFit og er því svo gott sem búin að tryggja sér sigur í mótinu fyrir loka greinina. 2. febrúar 2019 13:48 Katrín komin inn á heimsleikana með sigri í Suður-Afríku Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir að hún vann Fittest in Cape Town mótið sem fram fór í Suður-Afríku síðustu daga. 2. febrúar 2019 17:30 Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30 Katrín Tanja jók forskotið sitt í „Gildrunni“ Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú komin með 24 stiga forskot í efsta sætinu á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 1. febrúar 2019 16:24 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina fyrsti íslenski CrossFit keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í Madison í ágúst. Katrín Tanja hefur unnið heimsleikana tvisvar sinnum og fær nú tækifæri að verða sú fyrsta til að vinna þá í þriðja sinn. Katrín Tanja tryggði sér sætið með því að vinna CrossFit mótið „Fittest In Cape Town“ í Höfðaborg í Suður-Afríku. Katrín Tanja er nú ein af fjórum konum sem hafa tryggt sig inn ein hinar eru Samantha Briggs sem gerði það á CrossFit mótinu í Dúbaí í desember, Tia-Clair Toomey, sem gerði það á í Miami um þar síðustu helgi og Madeline Sturt se, gerði það á ástralska CrossFit mótinu. Katrín hafði betur efti hörkukeppni við hina sænsku Miu Akerlund sem keppir nú fyrir Sameinuðu arabísku furstadæmin. Katrín þakkaði henni fyrir harða keppni inn á Instagram. „3, 2, 1 og við getum verið vinir aftur. Þessi æfing reyndi fyrir alvöru á okkur Miu Akerlund,“ skrifaði Katrín Tanja á ensku eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram3,2,1, D O N E & we can be friends again! This one got me & @miaakerlund reeeeal good: - 3x (3:00 on / 2:00 off) 15 cal assault bike 7 Ring MU Max burpee box overs in remaining time or until you hit 50 reps. - Always love some good lil spicy intervals @fittestincapetown @crossfitgames // Photo: @nick_beswick A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 3, 2019 at 9:10am PST Katrín Tanja gerði líka upp mótið í annarri færslu. „Þetta var mikil keppni frá upphafi til enda og ég vil líka ekki hafa það öðruvísi. Mjög spennt af hafa tryggt sér farseðilinn aftur á heimsleikana. 2019 tímabilið er byrjað,“ skrifaði Katrín Tanja og þakkaði fyrir allan stuðninginn sem hún fékk um helgina. „Ég vildi að þið vissuð öll hversu miklu máli þetta skiptir mig. Ég var líka svo heppin að hafa allt liðið mitt með mér,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramIt was a race from start to finish & I wouldn’t have it any other way! Excited to have punched a ticket back to the CROSSFIT GAMES! 2019 season has officially started. - And thank you guys so much for all of the cheers this weekend I wish all of you knew how much they mean to me. xxx - Ps what a lucky girl to have my whole team with me! #BuiltByBergeron @benbergeron @okeefmr @aerobiccapacity @hinshaw363 @fittestincapetown @crossfitgames // Photo: @nick_beswick A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 2, 2019 at 1:34pm PST View this post on InstagramHere is your ladies podium for Crossfit Fittest in Cape Town 2019. 1. @katrintanja (856) 2. @miaakerlund (802) 3. @alessandrapichelli (802) - A full in-depth recap of the days events and how things unfolded will be posted shortly. - #crossfit #fittestincapetown #fittestinafrica #sanctionals #roadtomadison A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Feb 2, 2019 at 10:24am PST
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja byrjar lokadaginn vel Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forystu sína á ný á Fittest in Cape Town mótinu í CrossFit í morgun. Katrín vann fyrstu grein dagsins, áttundu grein mótsins, og er nú með 54 stiga forystu á toppnum. 2. febrúar 2019 11:00 Katrín vann aðra greinina í röð Katrín Tanja Davíðsdóttir vann níundu og næst síðustu grein Fittest in Cape Town mótsins í CrossFit og er því svo gott sem búin að tryggja sér sigur í mótinu fyrir loka greinina. 2. febrúar 2019 13:48 Katrín komin inn á heimsleikana með sigri í Suður-Afríku Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir að hún vann Fittest in Cape Town mótið sem fram fór í Suður-Afríku síðustu daga. 2. febrúar 2019 17:30 Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30 Katrín Tanja jók forskotið sitt í „Gildrunni“ Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú komin með 24 stiga forskot í efsta sætinu á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 1. febrúar 2019 16:24 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Katrín Tanja byrjar lokadaginn vel Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forystu sína á ný á Fittest in Cape Town mótinu í CrossFit í morgun. Katrín vann fyrstu grein dagsins, áttundu grein mótsins, og er nú með 54 stiga forystu á toppnum. 2. febrúar 2019 11:00
Katrín vann aðra greinina í röð Katrín Tanja Davíðsdóttir vann níundu og næst síðustu grein Fittest in Cape Town mótsins í CrossFit og er því svo gott sem búin að tryggja sér sigur í mótinu fyrir loka greinina. 2. febrúar 2019 13:48
Katrín komin inn á heimsleikana með sigri í Suður-Afríku Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir að hún vann Fittest in Cape Town mótið sem fram fór í Suður-Afríku síðustu daga. 2. febrúar 2019 17:30
Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30
Katrín Tanja jók forskotið sitt í „Gildrunni“ Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú komin með 24 stiga forskot í efsta sætinu á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 1. febrúar 2019 16:24