Maduro leggur til nýjar kosningar í skugga mótmæla Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. febrúar 2019 23:30 Maduro á afmælishátíðinni í dag. AP/Ariana Cubillos Nicolas Maduro, forseti Venesúela, sagði í ræðu á minningarhátið um Hugo Chavez, forvera Maduro, að haldnar yrðu nýjar kosningar í ríkinu. Tugþúsundir mótmælenda mótmæltu áframhaldandi setu Maduro á forsetastól í Caracas, höfuðborg Venesúela, í dag. Reuters greinir frá.Tuttugu ár eru liðin frá því að Chavez tók við völdum í Venesúela og í höfuðborginni var haldin minningarathöfn til þess að minnast tímamótanna, á sama tíma og tugþúsundir stuðningsmanna Juan Guaidó, sem gerir tilkall til forsetaembættisins, komu saman til mótmæla.„Viljið þið kosningar? Þið viljið flýta kosningunum? Við ætlum að halda þingkosningar,“ sagði Maduro í ræðunni. Sagði hann einnig að stjórnlagaþingið, þingið sem Maduro skipaði eftir að stjórnarandstaðan náði meirihluta á þingi árið 2017, myndi ræða tillöguna um að flýta þingkosningum sem halda á næst árið 2020.Maduro sór embættiseið sem forseti byrjun ársins eftir kosningar sem stjórnarandstaðan viðurkenndi ekki og eftirlitsaðilar segja ekki hafa farið rétt fram. Skömmu síðar lýsti gamla þingið Guaidó starfandi forseta Venesúela.Evrópuríki hafa setið á sér að viðurkenna Guaidó sem forseta. Þau hafa mörg gefið Maduro frest til morgundagsins til að tilkynna um nýjar kosningar áður en þau feta í fótspor Bandaríkjanna og fleiri ríkja. Óvíst er hvaða áhrif nýjasta útspil Maduro muni hafa áhrif á þessa kröfu Evrópuríkja.Háttsettur herforingi í flugher Venesúela hefur lýst yfir stuðningi við Guaidó. Herinn er eitt helsta valdatól Maduro. Lék herinn lykilhlutverk í að halda Maduro í embætti í fjölmennum mótmælum árið 2014 og 2017, með því að handtaka og kveða niður mótmælendur. Venesúela Tengdar fréttir Herinn sagður vera að snúast á sveif með Guaido Háttsettur herforingi í flugher Venesúela hefur lýst yfir stuðningi við Juan Guaido, sem lýsti sig sjálfan forseta á dögunum. Herforinginn segir að 90 prósent af her landsins séu orðinn mótfallinn Nicolas Maduro, sitjandi forseta. 2. febrúar 2019 18:00 Á leynifundum með hernum í Venesúela Juan Guaido leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela hefur haldið leynifundi með yfirmönnum hersins í landinu til að reyna að fá herinn á sitt band, en spennan magnast nú ört í landinu. 31. janúar 2019 07:27 Undirbúa stór mótmæli gegn Maduro í dag Mörg Evrópuríki hafa gefið Nicolás Maduro frest til morguns til að tilkynna um nýjar kosningar áður en þau viðurkenna leiðtoga stjórnarandstöðunnar sem forseta. 2. febrúar 2019 11:35 Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Sjá meira
Nicolas Maduro, forseti Venesúela, sagði í ræðu á minningarhátið um Hugo Chavez, forvera Maduro, að haldnar yrðu nýjar kosningar í ríkinu. Tugþúsundir mótmælenda mótmæltu áframhaldandi setu Maduro á forsetastól í Caracas, höfuðborg Venesúela, í dag. Reuters greinir frá.Tuttugu ár eru liðin frá því að Chavez tók við völdum í Venesúela og í höfuðborginni var haldin minningarathöfn til þess að minnast tímamótanna, á sama tíma og tugþúsundir stuðningsmanna Juan Guaidó, sem gerir tilkall til forsetaembættisins, komu saman til mótmæla.„Viljið þið kosningar? Þið viljið flýta kosningunum? Við ætlum að halda þingkosningar,“ sagði Maduro í ræðunni. Sagði hann einnig að stjórnlagaþingið, þingið sem Maduro skipaði eftir að stjórnarandstaðan náði meirihluta á þingi árið 2017, myndi ræða tillöguna um að flýta þingkosningum sem halda á næst árið 2020.Maduro sór embættiseið sem forseti byrjun ársins eftir kosningar sem stjórnarandstaðan viðurkenndi ekki og eftirlitsaðilar segja ekki hafa farið rétt fram. Skömmu síðar lýsti gamla þingið Guaidó starfandi forseta Venesúela.Evrópuríki hafa setið á sér að viðurkenna Guaidó sem forseta. Þau hafa mörg gefið Maduro frest til morgundagsins til að tilkynna um nýjar kosningar áður en þau feta í fótspor Bandaríkjanna og fleiri ríkja. Óvíst er hvaða áhrif nýjasta útspil Maduro muni hafa áhrif á þessa kröfu Evrópuríkja.Háttsettur herforingi í flugher Venesúela hefur lýst yfir stuðningi við Guaidó. Herinn er eitt helsta valdatól Maduro. Lék herinn lykilhlutverk í að halda Maduro í embætti í fjölmennum mótmælum árið 2014 og 2017, með því að handtaka og kveða niður mótmælendur.
Venesúela Tengdar fréttir Herinn sagður vera að snúast á sveif með Guaido Háttsettur herforingi í flugher Venesúela hefur lýst yfir stuðningi við Juan Guaido, sem lýsti sig sjálfan forseta á dögunum. Herforinginn segir að 90 prósent af her landsins séu orðinn mótfallinn Nicolas Maduro, sitjandi forseta. 2. febrúar 2019 18:00 Á leynifundum með hernum í Venesúela Juan Guaido leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela hefur haldið leynifundi með yfirmönnum hersins í landinu til að reyna að fá herinn á sitt band, en spennan magnast nú ört í landinu. 31. janúar 2019 07:27 Undirbúa stór mótmæli gegn Maduro í dag Mörg Evrópuríki hafa gefið Nicolás Maduro frest til morguns til að tilkynna um nýjar kosningar áður en þau viðurkenna leiðtoga stjórnarandstöðunnar sem forseta. 2. febrúar 2019 11:35 Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Sjá meira
Herinn sagður vera að snúast á sveif með Guaido Háttsettur herforingi í flugher Venesúela hefur lýst yfir stuðningi við Juan Guaido, sem lýsti sig sjálfan forseta á dögunum. Herforinginn segir að 90 prósent af her landsins séu orðinn mótfallinn Nicolas Maduro, sitjandi forseta. 2. febrúar 2019 18:00
Á leynifundum með hernum í Venesúela Juan Guaido leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela hefur haldið leynifundi með yfirmönnum hersins í landinu til að reyna að fá herinn á sitt band, en spennan magnast nú ört í landinu. 31. janúar 2019 07:27
Undirbúa stór mótmæli gegn Maduro í dag Mörg Evrópuríki hafa gefið Nicolás Maduro frest til morguns til að tilkynna um nýjar kosningar áður en þau viðurkenna leiðtoga stjórnarandstöðunnar sem forseta. 2. febrúar 2019 11:35