Hatari og Friðrik Ómar syngja á íslensku í úrslitunum Sylvía Hall skrifar 19. febrúar 2019 18:58 Lögin þykja sigurstrangleg í ár. Tvö lög verða flutt á íslensku á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar en það eru lög hljómsveitarinnar Hatara og Friðriks Ómars. Úrslitakvöldið fer fram í Laugardalshöllinni þann 2. mars. Lögin tvö hafa þótt ansi sigurstrangleg í keppninni í ár en um er að ræða lögin „Hatrið mun sigra“ sem hljómsveitin Hatari flytur og „Hvað ef ég get ekki elskað“ í flutningi Friðriks Ómars. Önnur lög verða flutt á ensku á úrslitakvöldinu. Fimm lög keppa til úrslita þann 2. mars næstkomandi en tvö lög komust áfram hvert undanúrslitakvöld. Fimmta lagið var svo valið af framkvæmdarstjórn keppninnar en það var lagið „Mama said“ í flutningu hinnar færeysku Kristinu Bærendsen. Greint var frá því í dag að fyrirkomulagi keppninnar yrði breytt og munu lögin sem komast í úrslitaeinvígið taka með sér þau atkvæði sem þau fengu úr fyrri símakosningu. Áður fyrr var fyrirkomulagið á þann veg að atkvæðin „núlluðust úr“ þegar komið var í einvígið sjálft. Eurovision Tengdar fréttir Betsson veðjar á að Hatrið muni sigra Stuðullinn á að Hatari muni sigra í Söngvakeppninni aðeins 1,6. 19. febrúar 2019 09:30 Dagur hefði unnið með nýju reglunum Lögin sem mætast í úrslitunum í ár taka með sér atkvæðin úr fyrri umferðinni. 19. febrúar 2019 08:30 Friðrik Ómar kippir sér lítt upp við umræðu um meintan lagastuld Skeggrætt um líkindi Hvað ef ég get ekki elskað og Love on the Brain. 18. febrúar 2019 11:30 Breyta fyrirkomulaginu: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. 18. febrúar 2019 19:00 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira
Tvö lög verða flutt á íslensku á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar en það eru lög hljómsveitarinnar Hatara og Friðriks Ómars. Úrslitakvöldið fer fram í Laugardalshöllinni þann 2. mars. Lögin tvö hafa þótt ansi sigurstrangleg í keppninni í ár en um er að ræða lögin „Hatrið mun sigra“ sem hljómsveitin Hatari flytur og „Hvað ef ég get ekki elskað“ í flutningi Friðriks Ómars. Önnur lög verða flutt á ensku á úrslitakvöldinu. Fimm lög keppa til úrslita þann 2. mars næstkomandi en tvö lög komust áfram hvert undanúrslitakvöld. Fimmta lagið var svo valið af framkvæmdarstjórn keppninnar en það var lagið „Mama said“ í flutningu hinnar færeysku Kristinu Bærendsen. Greint var frá því í dag að fyrirkomulagi keppninnar yrði breytt og munu lögin sem komast í úrslitaeinvígið taka með sér þau atkvæði sem þau fengu úr fyrri símakosningu. Áður fyrr var fyrirkomulagið á þann veg að atkvæðin „núlluðust úr“ þegar komið var í einvígið sjálft.
Eurovision Tengdar fréttir Betsson veðjar á að Hatrið muni sigra Stuðullinn á að Hatari muni sigra í Söngvakeppninni aðeins 1,6. 19. febrúar 2019 09:30 Dagur hefði unnið með nýju reglunum Lögin sem mætast í úrslitunum í ár taka með sér atkvæðin úr fyrri umferðinni. 19. febrúar 2019 08:30 Friðrik Ómar kippir sér lítt upp við umræðu um meintan lagastuld Skeggrætt um líkindi Hvað ef ég get ekki elskað og Love on the Brain. 18. febrúar 2019 11:30 Breyta fyrirkomulaginu: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. 18. febrúar 2019 19:00 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira
Betsson veðjar á að Hatrið muni sigra Stuðullinn á að Hatari muni sigra í Söngvakeppninni aðeins 1,6. 19. febrúar 2019 09:30
Dagur hefði unnið með nýju reglunum Lögin sem mætast í úrslitunum í ár taka með sér atkvæðin úr fyrri umferðinni. 19. febrúar 2019 08:30
Friðrik Ómar kippir sér lítt upp við umræðu um meintan lagastuld Skeggrætt um líkindi Hvað ef ég get ekki elskað og Love on the Brain. 18. febrúar 2019 11:30
Breyta fyrirkomulaginu: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. 18. febrúar 2019 19:00