Landsmenn tísta um Söngvakeppnina: „Ég veit ekki, get ekki, hvað var þetta?“ Andri Eysteinsson skrifar 16. febrúar 2019 20:04 Spennandi keppni framundan. Nú fer fram annað undanúrslitakvöld Söngvakeppninnar 2019 í Háskólabíó. Fimm flytjendur keppast um sæti í úrslitum sem fara fram 2. Mars næstkomandi. Nú þegar hafa Hljómsveitin Hatari og söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir tryggt sér þar sæti. Íslendingar hafa löngum verið áhugasamir um Söngvakeppnina og finnst mörgum ómissandi að grínast eða tjá sig um lögin, flytjendur eða annað sem viðkemur keppninni á Twitter með myllumerkinu #12stig. Vísir fylgist með umræðunni og birtir hér að neðan valin tíst.The time will tell #12stigpic.twitter.com/BxZkJgXlng — Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) February 16, 2019Flott að fá Kristinu áfram sem wildcard. Fyrirsjáanlegt stöff. Nú þarf hún að poppa atriðið upp fyirr úrslitin. #12stig — Jóhannes Þór (@johannesthor) February 16, 2019Frómar áfram #12stigpic.twitter.com/hpTbezvS9H — Inga (@irg19) February 16, 2019Bríet var hreint út sagt ótrúleg. Vá! #12stig — Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) February 16, 2019Bríet áfram #12stig — Helga María (@HelgaMaria7) February 16, 2019Ég er að bilast hér yfir Euro - geta hátimbraðar stjórnmálakonur eins og ég bara látið allt flakka:) er sérfræðingur sko. #12stig — Thordis Loa (@ThordisLoa) February 16, 2019Herbert Guðmundsson er bókað að fara selja öllu Háskólabíói nýja diskinn sinn. Verður tilbúinn með bás og posa við útganginn eftir keppni #12stig — Þór Símon (@BjorSimon) February 16, 2019ÓMÆGOD HEBBI #12stig — Inga (@irg19) February 16, 2019Eitt af þessum fimm lögum er morðinginn í #ófærð#12stig#höskuldarviðvörun — Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) February 16, 2019Ætli Friðrik Ómar hafi einhvern tímann heyrt Love on the brain? Nei ég bara spyr...#12stig — Auður Kolbrá (@AudurKolbra) February 16, 2019Við skildum Friðrik Dór eftir heima og þurfum svo að velja á milli þessara laga núna. Okkur er ekki viðbjargandi. #12stig — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) February 16, 2019Tek almennt ofan fyrir fólki sem þorir þessu bara yfir höfuð, vel gert allir. #12stig en hefði ég hatt og tæki jafnan ofan þá hefði ég hent í Landslagið þetta árið. #Landslagið — Toti (@Totinn) February 16, 2019TARA #12stig — Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) February 16, 2019Sko. Ef ég væri eldheitur stuðningsmaður Palestínu og vildi Júróvisíon í Ísrael allt hið versta, þá væri ég byrjaður að greiða þessum lögum atkvæði og myndi kjósa oft og í allt kvöld... #12stig — Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) February 16, 2019Besta lag kvöldsins @bennivals og Fannar #12stig — gulligull1 (@GGunnleifsson) February 16, 2019Ég kýs lagið þar sem pelíkanar prumpuðu sápukúlum. Vel unnið úr low budget uppfærslu #12stig — Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) February 16, 2019Elli Grill og Leoncie hefði verið slam dunk #12stig — Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) February 16, 2019Ég veit ekki, get ekki... hvað var þetta? #jeijó#12stigpic.twitter.com/DjFBAKlsFJ — Egill E. (@e18n) February 16, 2019"Þetta er svo sterk keppni!" Brandararnir byrjaðir strax #12stig — Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) February 16, 2019Seinni undanúrslit í kvöld! Gunnar Helgason heldur uppi stuðinu #12stig#söngvakeppnin#eurovision#gunniogfelix#ilovemyjobpic.twitter.com/kG6wkMxln9 — Felix Bergsson (@FelixBergsson) February 16, 2019 Eurovision Tengdar fréttir Erlendir Eurovision-fræðingar spá Friðriki og Heiðrúnu áfram en segja Ella Grill eiga versta lag ársins Verður "Einu lagi enn“ beitt? 16. febrúar 2019 11:54 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Nú fer fram annað undanúrslitakvöld Söngvakeppninnar 2019 í Háskólabíó. Fimm flytjendur keppast um sæti í úrslitum sem fara fram 2. Mars næstkomandi. Nú þegar hafa Hljómsveitin Hatari og söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir tryggt sér þar sæti. Íslendingar hafa löngum verið áhugasamir um Söngvakeppnina og finnst mörgum ómissandi að grínast eða tjá sig um lögin, flytjendur eða annað sem viðkemur keppninni á Twitter með myllumerkinu #12stig. Vísir fylgist með umræðunni og birtir hér að neðan valin tíst.The time will tell #12stigpic.twitter.com/BxZkJgXlng — Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) February 16, 2019Flott að fá Kristinu áfram sem wildcard. Fyrirsjáanlegt stöff. Nú þarf hún að poppa atriðið upp fyirr úrslitin. #12stig — Jóhannes Þór (@johannesthor) February 16, 2019Frómar áfram #12stigpic.twitter.com/hpTbezvS9H — Inga (@irg19) February 16, 2019Bríet var hreint út sagt ótrúleg. Vá! #12stig — Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) February 16, 2019Bríet áfram #12stig — Helga María (@HelgaMaria7) February 16, 2019Ég er að bilast hér yfir Euro - geta hátimbraðar stjórnmálakonur eins og ég bara látið allt flakka:) er sérfræðingur sko. #12stig — Thordis Loa (@ThordisLoa) February 16, 2019Herbert Guðmundsson er bókað að fara selja öllu Háskólabíói nýja diskinn sinn. Verður tilbúinn með bás og posa við útganginn eftir keppni #12stig — Þór Símon (@BjorSimon) February 16, 2019ÓMÆGOD HEBBI #12stig — Inga (@irg19) February 16, 2019Eitt af þessum fimm lögum er morðinginn í #ófærð#12stig#höskuldarviðvörun — Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) February 16, 2019Ætli Friðrik Ómar hafi einhvern tímann heyrt Love on the brain? Nei ég bara spyr...#12stig — Auður Kolbrá (@AudurKolbra) February 16, 2019Við skildum Friðrik Dór eftir heima og þurfum svo að velja á milli þessara laga núna. Okkur er ekki viðbjargandi. #12stig — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) February 16, 2019Tek almennt ofan fyrir fólki sem þorir þessu bara yfir höfuð, vel gert allir. #12stig en hefði ég hatt og tæki jafnan ofan þá hefði ég hent í Landslagið þetta árið. #Landslagið — Toti (@Totinn) February 16, 2019TARA #12stig — Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) February 16, 2019Sko. Ef ég væri eldheitur stuðningsmaður Palestínu og vildi Júróvisíon í Ísrael allt hið versta, þá væri ég byrjaður að greiða þessum lögum atkvæði og myndi kjósa oft og í allt kvöld... #12stig — Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) February 16, 2019Besta lag kvöldsins @bennivals og Fannar #12stig — gulligull1 (@GGunnleifsson) February 16, 2019Ég kýs lagið þar sem pelíkanar prumpuðu sápukúlum. Vel unnið úr low budget uppfærslu #12stig — Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) February 16, 2019Elli Grill og Leoncie hefði verið slam dunk #12stig — Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) February 16, 2019Ég veit ekki, get ekki... hvað var þetta? #jeijó#12stigpic.twitter.com/DjFBAKlsFJ — Egill E. (@e18n) February 16, 2019"Þetta er svo sterk keppni!" Brandararnir byrjaðir strax #12stig — Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) February 16, 2019Seinni undanúrslit í kvöld! Gunnar Helgason heldur uppi stuðinu #12stig#söngvakeppnin#eurovision#gunniogfelix#ilovemyjobpic.twitter.com/kG6wkMxln9 — Felix Bergsson (@FelixBergsson) February 16, 2019
Eurovision Tengdar fréttir Erlendir Eurovision-fræðingar spá Friðriki og Heiðrúnu áfram en segja Ella Grill eiga versta lag ársins Verður "Einu lagi enn“ beitt? 16. febrúar 2019 11:54 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Erlendir Eurovision-fræðingar spá Friðriki og Heiðrúnu áfram en segja Ella Grill eiga versta lag ársins Verður "Einu lagi enn“ beitt? 16. febrúar 2019 11:54