Kristín Eiríksdóttir og Kristín Ómarsdóttir tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. febrúar 2019 11:45 Nöfnurnar Kristín Ómarsdóttir og Kristín Eiríksdóttir eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Rithöfundarnir Kristín Eiríksdóttir og Kristín Ómarsdóttir eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár fyrir hönd Íslands en greint var frá því hverjir eru tilnefndir til verðlaunanna í dag. Verðlaunin verða veitt í Stokkhólmi í haust. Auður Ava Ólafsdóttir hlaut verðlaunin í fyrra fyrir skáldsögu sína Ör. Kristín Eiríksdóttir er tilnefnd fyrir skáldsögu sína Elín, ýmislegt en hún hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í fagurbókmenntum árið 2018 fyrir bókina. Þá er Kristín Ómarsdóttir tilnefnd fyrir ljóðabókina Kóngulær í sýningargluggum. Alls eru þrettán skáldverk tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár en verkin eru eftirfarandi:Danmörk:Efter solen eftir Jonas Eika. Smásagnasafn.de eftir Helle Helle. Skáldsaga.Finnland:Tristania eftir Mariönnu Kurtto. Skáldsaga.Där musiken började eftir Lars Sund. Skáldsaga.Grænland:Arpaatit quqortut eftir Pivinnguaq Mørch. Smásögur og ljóð.Ísland:Elín, ýmislegt eftir Kristín Eiríksdóttur. Skáldsaga.Kóngulær í sýningargluggum eftir Kristínu Ómarsdóttur. Ljóð.Noregur:Det er berre eit spørsmål om tid eftir Eldrid Lunden. Ljóðabók.Jeg lever et liv some ligner deres eftir Jan Grue. Sjálfsævisögulegur prósi.Samíska tungumálsvæðið:Li dát leat dat eana eftir Inga Ravna Eira. Ljóðabók.Svíþjóð:Nonsensprinsessans dagbok. En sjukskrivning eftir Isabella Nilsson. Ljóðabók.Människan är den vackraste staden eftir Sami Said. Skáldsaga.Álandseyjar:Det finns inga monster eftir Liselott Willén. Skáldsaga. Bókmenntir Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Fleiri fréttir „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Rithöfundarnir Kristín Eiríksdóttir og Kristín Ómarsdóttir eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár fyrir hönd Íslands en greint var frá því hverjir eru tilnefndir til verðlaunanna í dag. Verðlaunin verða veitt í Stokkhólmi í haust. Auður Ava Ólafsdóttir hlaut verðlaunin í fyrra fyrir skáldsögu sína Ör. Kristín Eiríksdóttir er tilnefnd fyrir skáldsögu sína Elín, ýmislegt en hún hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í fagurbókmenntum árið 2018 fyrir bókina. Þá er Kristín Ómarsdóttir tilnefnd fyrir ljóðabókina Kóngulær í sýningargluggum. Alls eru þrettán skáldverk tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár en verkin eru eftirfarandi:Danmörk:Efter solen eftir Jonas Eika. Smásagnasafn.de eftir Helle Helle. Skáldsaga.Finnland:Tristania eftir Mariönnu Kurtto. Skáldsaga.Där musiken började eftir Lars Sund. Skáldsaga.Grænland:Arpaatit quqortut eftir Pivinnguaq Mørch. Smásögur og ljóð.Ísland:Elín, ýmislegt eftir Kristín Eiríksdóttur. Skáldsaga.Kóngulær í sýningargluggum eftir Kristínu Ómarsdóttur. Ljóð.Noregur:Det er berre eit spørsmål om tid eftir Eldrid Lunden. Ljóðabók.Jeg lever et liv some ligner deres eftir Jan Grue. Sjálfsævisögulegur prósi.Samíska tungumálsvæðið:Li dát leat dat eana eftir Inga Ravna Eira. Ljóðabók.Svíþjóð:Nonsensprinsessans dagbok. En sjukskrivning eftir Isabella Nilsson. Ljóðabók.Människan är den vackraste staden eftir Sami Said. Skáldsaga.Álandseyjar:Det finns inga monster eftir Liselott Willén. Skáldsaga.
Bókmenntir Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Fleiri fréttir „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira