Í klandri vegna átaka í Kasmír Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 7. mars 2019 11:30 Narendra Modi þykir vera í klandri. Fréttablaðið/AFP Stjórnarandstaðan á Indlandi hefur undanfarna daga gagnrýnt Narendra Modi forsætisráðherra og ríkisstjórn BJP-flokksins, harðlega fyrir að beita indverska hernum í pólitískum tilgangi. Þetta kom fram í umfjöllun BBC í gær. Rekja má óánægjuna til ummæla B.S. Yeddyurappa, eins leiðtoga flokksins, um að deilurnar við Pakistan muni skila flokknum á þriðja tug þingsæta til viðbótar í komandi kosningum. Deilurnar snúast um Kasmírsvæðið, sem ríkin gera bæði tilkall til. Eftir að hryðjuverkasamtök, með höfuðstöðvar í Pakistan, felldu fjörutíu herþjálfaða Indverja í indverska Kasmír fór allt í bál og brand. Indverjar áfelldust Pakistana fyrir að hafa ekki upprætt starfsemina. Síðan sögðust Indverjar hafa gert loftárás á þjálfunarbúðir samtakanna, sem Pakistanar sögðu rangt, og Pakistanar skutu niður indverska herflugvél. Þingkosningar fara fram á Indlandi í apríl og maí. Þá mun bandalag miðju- og vinstriflokka (UPA), undir forystu Congress-flokksmannsins Rahul Gandhi veita BJP harða samkeppni. Samkvæmt nýlegri könnun VDP stefnir í að bandalagið sem BJP leiðir fái 242 sæti en UPA 148. Hvorugur flokkur með hreinan meirihluta. Birtist í Fréttablaðinu Indland Pakistan Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Stjórnarandstaðan á Indlandi hefur undanfarna daga gagnrýnt Narendra Modi forsætisráðherra og ríkisstjórn BJP-flokksins, harðlega fyrir að beita indverska hernum í pólitískum tilgangi. Þetta kom fram í umfjöllun BBC í gær. Rekja má óánægjuna til ummæla B.S. Yeddyurappa, eins leiðtoga flokksins, um að deilurnar við Pakistan muni skila flokknum á þriðja tug þingsæta til viðbótar í komandi kosningum. Deilurnar snúast um Kasmírsvæðið, sem ríkin gera bæði tilkall til. Eftir að hryðjuverkasamtök, með höfuðstöðvar í Pakistan, felldu fjörutíu herþjálfaða Indverja í indverska Kasmír fór allt í bál og brand. Indverjar áfelldust Pakistana fyrir að hafa ekki upprætt starfsemina. Síðan sögðust Indverjar hafa gert loftárás á þjálfunarbúðir samtakanna, sem Pakistanar sögðu rangt, og Pakistanar skutu niður indverska herflugvél. Þingkosningar fara fram á Indlandi í apríl og maí. Þá mun bandalag miðju- og vinstriflokka (UPA), undir forystu Congress-flokksmannsins Rahul Gandhi veita BJP harða samkeppni. Samkvæmt nýlegri könnun VDP stefnir í að bandalagið sem BJP leiðir fái 242 sæti en UPA 148. Hvorugur flokkur með hreinan meirihluta.
Birtist í Fréttablaðinu Indland Pakistan Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira