Brjóstmynd af Ólafi Ragnari afhjúpuð á Bessastöðum Birgir Olgeirsson skrifar 4. mars 2019 23:12 Forsætisráðherrann svipti hulunni af myndinni. Twitter/Ólafur Ragnar Brjóstmynd af Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrrverandi forseta Íslands, var afhjúpuð við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í kvöld. Það var Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sem svipti hulunni af brjóstmyndinni en Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var viðstaddur athöfnina ásamt fjölskyldu Ólafs og gestum. Bætist brjóstmyndin af Ólafi þar með í hóp annarra brjóstmynda af fyrrverandi forsetum Íslands. Myndhöggvarinn Helgi Gíslason sá um að gera brjóstmyndina af Ólafi Ragnari en Ólafur segir frá því á Twitter að það hefði verið gaman að hlýða á sögur Gísla á meðan hann sat fyrir.At Bessastaðir, the Presidential Residence, I was honored by the Prime Minister's @katrinjak unveiling of my bust which now joins the busts of former Presidents of #Iceland. The President Guðni Th. Johannesson opened the ceremony; attended by my family and other guests. pic.twitter.com/yTjV3iPPh0— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 4, 2019 Ólafur Ragnar Grímsson var forseti Íslands í tuttugu ár, eða frá árinu 1996 til 2016. My bust which now is at the Presidential Residence in Iceland. Made by the Icelandic sculptor Helgi Gislason whom I have admired for decades. He said in a speech that the bust was his artistic interpretation. It was a great pleasure to listen to his stories during the sittings! pic.twitter.com/bOFbTwZdkQ— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 4, 2019 Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson Styttur og útilistaverk Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
Brjóstmynd af Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrrverandi forseta Íslands, var afhjúpuð við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í kvöld. Það var Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sem svipti hulunni af brjóstmyndinni en Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var viðstaddur athöfnina ásamt fjölskyldu Ólafs og gestum. Bætist brjóstmyndin af Ólafi þar með í hóp annarra brjóstmynda af fyrrverandi forsetum Íslands. Myndhöggvarinn Helgi Gíslason sá um að gera brjóstmyndina af Ólafi Ragnari en Ólafur segir frá því á Twitter að það hefði verið gaman að hlýða á sögur Gísla á meðan hann sat fyrir.At Bessastaðir, the Presidential Residence, I was honored by the Prime Minister's @katrinjak unveiling of my bust which now joins the busts of former Presidents of #Iceland. The President Guðni Th. Johannesson opened the ceremony; attended by my family and other guests. pic.twitter.com/yTjV3iPPh0— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 4, 2019 Ólafur Ragnar Grímsson var forseti Íslands í tuttugu ár, eða frá árinu 1996 til 2016. My bust which now is at the Presidential Residence in Iceland. Made by the Icelandic sculptor Helgi Gislason whom I have admired for decades. He said in a speech that the bust was his artistic interpretation. It was a great pleasure to listen to his stories during the sittings! pic.twitter.com/bOFbTwZdkQ— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 4, 2019
Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson Styttur og útilistaverk Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira