Mannanafnanefnd samþykkti að lokum Zoe Sylvía Hall skrifar 4. mars 2019 18:52 Stúlkur þessa lands mega nú bera nafnið Zoe. Vísir/Getty Stúlkunafnið Zoe var samþykkt af mannanafnanefnd í lok síðasta mánaðar eftir að nefndin hafnaði nafninu fyrir þremur árum síðan. Í úrskurði mannanafnanefndar segir að nafnið hafi unnið sér hefð í íslensku og því var samþykkt að færa það á mannanafnaskrá. Jafnframt segir í úrskurðinum að samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands bera sjö konur nafnið Zoe og uppfyllir það skilyrði vinnulagsreglna um hefð. Þá hefur mannanafnanefnd upplýsingar um að íslensk kona hafi verið skírð Zoe árið 1929. Í fyrri úrskurði mannanafnanefndar frá árinu 2016 kom fram að nafnið væri hvorki ritað eftir almennum ritreglum íslensk máls þar sem bókstafurinn z væri ekki notaður í íslenskri stafsetningu né að ritháttur nafnsins hefði öðlast hefð hér á landi. Foreldrar stúlku sem höfðu sótt um skráningu á nafninu fóru fram á ógildingu úrskurðarins og var þeirri kröfu hafnað í héraði en Hæstiréttur sneri þeirri ákvörðun í desember á síðasta ári á þeim grundvelli að afnám bókstafsins z hafði ekki náð til mannanafna. Hæstiréttur tók þó ekki afstöðu til þess hvort stúlkan mætti bera nafnið. Mannanöfn Stjórnsýsla Tengdar fréttir Hæstiréttur felldi úrskurð úr gildi vegna nafnsins Zoe Mannanafnanefnd hafði hafnað nafninu. 6. desember 2018 15:07 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Fleiri fréttir „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Sjá meira
Stúlkunafnið Zoe var samþykkt af mannanafnanefnd í lok síðasta mánaðar eftir að nefndin hafnaði nafninu fyrir þremur árum síðan. Í úrskurði mannanafnanefndar segir að nafnið hafi unnið sér hefð í íslensku og því var samþykkt að færa það á mannanafnaskrá. Jafnframt segir í úrskurðinum að samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands bera sjö konur nafnið Zoe og uppfyllir það skilyrði vinnulagsreglna um hefð. Þá hefur mannanafnanefnd upplýsingar um að íslensk kona hafi verið skírð Zoe árið 1929. Í fyrri úrskurði mannanafnanefndar frá árinu 2016 kom fram að nafnið væri hvorki ritað eftir almennum ritreglum íslensk máls þar sem bókstafurinn z væri ekki notaður í íslenskri stafsetningu né að ritháttur nafnsins hefði öðlast hefð hér á landi. Foreldrar stúlku sem höfðu sótt um skráningu á nafninu fóru fram á ógildingu úrskurðarins og var þeirri kröfu hafnað í héraði en Hæstiréttur sneri þeirri ákvörðun í desember á síðasta ári á þeim grundvelli að afnám bókstafsins z hafði ekki náð til mannanafna. Hæstiréttur tók þó ekki afstöðu til þess hvort stúlkan mætti bera nafnið.
Mannanöfn Stjórnsýsla Tengdar fréttir Hæstiréttur felldi úrskurð úr gildi vegna nafnsins Zoe Mannanafnanefnd hafði hafnað nafninu. 6. desember 2018 15:07 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Fleiri fréttir „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Sjá meira
Hæstiréttur felldi úrskurð úr gildi vegna nafnsins Zoe Mannanafnanefnd hafði hafnað nafninu. 6. desember 2018 15:07