Reggie Miller: Hvað hefur komið fyrir elsku NBA deildina mína? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2019 15:30 Trae Young skildi ekkert í tæknivillunni og fleiri voru líka hissa. Getty/Matt Marton NBA-goðsögn hefur áhyggjur af viðkvæmni hjá NBA-dómurum eftir að einn besti nýliði NBA-deildarinnar í vetur var sendur í sturtu í nótt. Trae Young, nýliðinn hjá Atlanta Hawks, var rekinn út úr húsi í NBA-deildinni í nótt að því virðist fyrir að stara á mótherja sinn og sá hinn sami var ekki einu sinni að horfa á hann. Trae Young var með 18 stig og 5 stoðsendingar á 18 mínútum áður en hann var rekinn út úr húsi. Þetta var hans önnur tæknivilla í leiknum og þess vegna var hann útilokaður frá frekari leik.Trae Young is so good now that his taunts (apparently) warrant ejections. Look, if the kid can pull up from 28 & drain a 3 in some dude's face, he's earned the right to do whatever he wants afterward. This tech is weak sauce pic.twitter.com/jVtvXtnaaX — Michael Lee (@MrMichaelLee) March 3, 2019Atlanta Hawks náði engu að síður að vinna 123-118 sigur á Chicago Bulls án hans. Trae Young hafði komið liðinu í 78-62 með því að setja niður þrist. Hann starði hnakkann á Kris Dunn í framhaldinu og einn dómaranna skellti á honum tæknivillu. NBA goðsögnin Reggie Miller var þekktur fyrir frábæra hittni og að spila jafnan best þegar allt var undir í leikjunum. Hann var líka óhræddur við að láta móherja sína vita af því hversu góður hann var. Það þarf því ekki að koma mikið á óvart að Reggie Miller hafi látið í sér heyra eftir tæknivillu næturinnar. „Hvað hefur komið fyrir elsku NBA deildina mína? Allt er svo mjúkt og viðkvæmt núna. Trae Young átti aldrei að fá tæknivillu fyrir þetta. Ég hefði verið blankur og búið að henda mér út úr deildinni eftir tvö ár,“ skrifaði Reggie Miller eins og sjá má hér fyrir neðan.What’s happened to my beloved NBA game? So damn SOFT and SENSITIVE now, nooooo way Trae Young should be given a technical for this.. I would have been broke and out of the league in 2 years ... #LetBallersBallpic.twitter.com/0eKlxOCx8V — Reggie Miller (@ReggieMillerTNT) March 3, 2019 NBA Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
NBA-goðsögn hefur áhyggjur af viðkvæmni hjá NBA-dómurum eftir að einn besti nýliði NBA-deildarinnar í vetur var sendur í sturtu í nótt. Trae Young, nýliðinn hjá Atlanta Hawks, var rekinn út úr húsi í NBA-deildinni í nótt að því virðist fyrir að stara á mótherja sinn og sá hinn sami var ekki einu sinni að horfa á hann. Trae Young var með 18 stig og 5 stoðsendingar á 18 mínútum áður en hann var rekinn út úr húsi. Þetta var hans önnur tæknivilla í leiknum og þess vegna var hann útilokaður frá frekari leik.Trae Young is so good now that his taunts (apparently) warrant ejections. Look, if the kid can pull up from 28 & drain a 3 in some dude's face, he's earned the right to do whatever he wants afterward. This tech is weak sauce pic.twitter.com/jVtvXtnaaX — Michael Lee (@MrMichaelLee) March 3, 2019Atlanta Hawks náði engu að síður að vinna 123-118 sigur á Chicago Bulls án hans. Trae Young hafði komið liðinu í 78-62 með því að setja niður þrist. Hann starði hnakkann á Kris Dunn í framhaldinu og einn dómaranna skellti á honum tæknivillu. NBA goðsögnin Reggie Miller var þekktur fyrir frábæra hittni og að spila jafnan best þegar allt var undir í leikjunum. Hann var líka óhræddur við að láta móherja sína vita af því hversu góður hann var. Það þarf því ekki að koma mikið á óvart að Reggie Miller hafi látið í sér heyra eftir tæknivillu næturinnar. „Hvað hefur komið fyrir elsku NBA deildina mína? Allt er svo mjúkt og viðkvæmt núna. Trae Young átti aldrei að fá tæknivillu fyrir þetta. Ég hefði verið blankur og búið að henda mér út úr deildinni eftir tvö ár,“ skrifaði Reggie Miller eins og sjá má hér fyrir neðan.What’s happened to my beloved NBA game? So damn SOFT and SENSITIVE now, nooooo way Trae Young should be given a technical for this.. I would have been broke and out of the league in 2 years ... #LetBallersBallpic.twitter.com/0eKlxOCx8V — Reggie Miller (@ReggieMillerTNT) March 3, 2019
NBA Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum