Næsta stóra aðgerð í Ölfusá verður með fjölgeisla Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. mars 2019 19:30 Björgunarsveitarmenn á fimm bátum og sæþotum leituðu Páls Mars Guðjónssonar í Ölfusá í dag án árangurs. Leitað var á sextán kílómetra svæði. Í vikunni á að gera tilrauna með að fjölgeislamæla dýpt og lögun gjárinnar neðan við Ölfusárbrú með það í huga að staðsetja ökutækið, sem talið er að Páll Mar hafi ekið ofan í ána. Leitinni er stjórnað af Svæðisstjórn björgunarsveitanna í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. Um 30 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit dagsins.„Í dag höfum við verið að leita frá Selfossi og alveg að ósnum við Óseyrarbrú, allt um 16 kílómetra svæði. Það hefur gengið mjög vel en það er samt lítið í ánni þannig að það hefur verið erfitt að sigla út af grynningum en að öðru leyti hefur veðrið hjálpað okkur og árin er orðin tær“, segir Gunnar Ingi Friðriksson stjórnandi leitarinnar.Um 30 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit dagsins á bátum og sæþotum.Gunnar segir að sveitirnar sem hafa tekið þátt í leitinni hafi komið frá Búðardal, höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi. Í vikunni standa til miklar aðgerðir í Ölfusá fyrir neðan Hótel Selfoss ef veður leyfir. „Lögreglan ætlar að reyna að mæla út gjánna, sem er fyrir neðan brú og ætlar að athuga hvort þeir sjái bílinn með sónar eða fjölgeislamæli. Þetta er eitthvað sem hefur aldrei verið gert áður og gefur vonandi einhverja betri mynd af því hvernig þetta lítur út þarna fyrir neðan brú“, segir Gunnar um leið og hann hrósar sínu fólki í björgunarsveitunum, sem hafa komið að leitinni á einn eða annan hátt. „Þau hafa staðið sig mjög vel og allir eru tilbúnir að fórna tímanum sínum í þetta og hjálpa til“. Árborg Björgunarsveitir Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Sigríður Björk segir af sér Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Sigríður Björk segir af sér Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Sjá meira
Björgunarsveitarmenn á fimm bátum og sæþotum leituðu Páls Mars Guðjónssonar í Ölfusá í dag án árangurs. Leitað var á sextán kílómetra svæði. Í vikunni á að gera tilrauna með að fjölgeislamæla dýpt og lögun gjárinnar neðan við Ölfusárbrú með það í huga að staðsetja ökutækið, sem talið er að Páll Mar hafi ekið ofan í ána. Leitinni er stjórnað af Svæðisstjórn björgunarsveitanna í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. Um 30 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit dagsins.„Í dag höfum við verið að leita frá Selfossi og alveg að ósnum við Óseyrarbrú, allt um 16 kílómetra svæði. Það hefur gengið mjög vel en það er samt lítið í ánni þannig að það hefur verið erfitt að sigla út af grynningum en að öðru leyti hefur veðrið hjálpað okkur og árin er orðin tær“, segir Gunnar Ingi Friðriksson stjórnandi leitarinnar.Um 30 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit dagsins á bátum og sæþotum.Gunnar segir að sveitirnar sem hafa tekið þátt í leitinni hafi komið frá Búðardal, höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi. Í vikunni standa til miklar aðgerðir í Ölfusá fyrir neðan Hótel Selfoss ef veður leyfir. „Lögreglan ætlar að reyna að mæla út gjánna, sem er fyrir neðan brú og ætlar að athuga hvort þeir sjái bílinn með sónar eða fjölgeislamæli. Þetta er eitthvað sem hefur aldrei verið gert áður og gefur vonandi einhverja betri mynd af því hvernig þetta lítur út þarna fyrir neðan brú“, segir Gunnar um leið og hann hrósar sínu fólki í björgunarsveitunum, sem hafa komið að leitinni á einn eða annan hátt. „Þau hafa staðið sig mjög vel og allir eru tilbúnir að fórna tímanum sínum í þetta og hjálpa til“.
Árborg Björgunarsveitir Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Sigríður Björk segir af sér Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Sigríður Björk segir af sér Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Sjá meira