Prófessor greiði skatt af kennslu á Indlandi þar og hér heima Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. mars 2019 07:45 Maðurinn starfaði sem gestaprófessor, þó sem launamaður, erlendis hluta ársins 2017. Maður sem starfaði sem gestaprófessor í Indlandi árið 2017 þarf að greiða skatta af tekjum sínum vegna starfsins bæði þar ytra og hér heima. Þetta er niðurstaða yfirskattanefndar (YSKN). Maðurinn starfaði sem gestaprófessor, þó sem launamaður, erlendis hluta ársins 2017. Vegna þessa taldi hann fram á skattframtali sínu tekjur upp á rúmlega 10 milljónir króna. Bættust þær við tæplega 18,5 milljónir sem hann hafði hér heima. Kennarinn gaf tekjur sínar upp erlendis og greiddi þar af þeim skatt. Taldi hann að þar sem í gildi væri tvísköttunarsamningur milli Íslands og Indlands bæri honum ekki að greiða skatt af þeim aftur hér á landi. Ríkisskattstjóri (RSK) taldi á móti að ekki bæri að greiða skatt af þeim erlendis heldur skyldu þær skattlagðar hér heima þar sem viðkomandi hefði skattalega heimilisfesti á Íslandi. YSKN staðfesti niðurstöðu RSK með þeirri athugasemd að skattaleg meðferð ytra gæti ekki haft áhrif hér heima. Tvísköttunarsamningurinn hefði þó að geyma sérstök úrræði ef hann telur skattlagningu ekki í samræmi við samninginn. Geti gjaldandi þá lagt málið fyrir bært stjórnvald í því samningsríki þar sem hann er heimilisfastur. Leysi bært stjórnvald ekki úr málinu á viðunandi hátt skuli leitast við að leysa málið með samkomulagi við bært stjórnvald í hinu samningsríkinu. Birtist í Fréttablaðinu Skattar og tollar Skóla - og menntamál Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Sjá meira
Maður sem starfaði sem gestaprófessor í Indlandi árið 2017 þarf að greiða skatta af tekjum sínum vegna starfsins bæði þar ytra og hér heima. Þetta er niðurstaða yfirskattanefndar (YSKN). Maðurinn starfaði sem gestaprófessor, þó sem launamaður, erlendis hluta ársins 2017. Vegna þessa taldi hann fram á skattframtali sínu tekjur upp á rúmlega 10 milljónir króna. Bættust þær við tæplega 18,5 milljónir sem hann hafði hér heima. Kennarinn gaf tekjur sínar upp erlendis og greiddi þar af þeim skatt. Taldi hann að þar sem í gildi væri tvísköttunarsamningur milli Íslands og Indlands bæri honum ekki að greiða skatt af þeim aftur hér á landi. Ríkisskattstjóri (RSK) taldi á móti að ekki bæri að greiða skatt af þeim erlendis heldur skyldu þær skattlagðar hér heima þar sem viðkomandi hefði skattalega heimilisfesti á Íslandi. YSKN staðfesti niðurstöðu RSK með þeirri athugasemd að skattaleg meðferð ytra gæti ekki haft áhrif hér heima. Tvísköttunarsamningurinn hefði þó að geyma sérstök úrræði ef hann telur skattlagningu ekki í samræmi við samninginn. Geti gjaldandi þá lagt málið fyrir bært stjórnvald í því samningsríki þar sem hann er heimilisfastur. Leysi bært stjórnvald ekki úr málinu á viðunandi hátt skuli leitast við að leysa málið með samkomulagi við bært stjórnvald í hinu samningsríkinu.
Birtist í Fréttablaðinu Skattar og tollar Skóla - og menntamál Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði