Elvar Már oftast valinn í lið umferðarinnar í Domino's Körfuboltakvöldi í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2019 19:15 Elvar Már Friðriksson. Vísir/Bára Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson var sá leikmaður sem komst oftast í Geysir úrvalslið umferðarinnar í Domino's Körfuboltakvöldi. Elvar Már var frábær með Njarðvíkurliðinu í vetur og komst sex sinnum í lið umferðarinnar. Næstur á eftir honum var Þórsarinn Nikolas Tomsick sem var valinn fimm sinnum í liðið. Elvar Már Friðriksson var með 23,1 stig og 5,3 stoðsendingar að meðaltali í þeim sextán leikjum sem hann spilaði með Njarðvíkurliðinu. Nikolas Tomsick var aftur á móti með 22,9 stig og 7,5 stoðsendingar að meðaltali í leik en hann lék alla 22 leiki Þórsliðsins í vetur. Fimm leikmenn náðu því að komast fjórum sinnum í lið umferðarinnar og koma þeir úr fimm mismunandi félögum. Það eru KR-ingurinn Julian Boyd, Brynjar Þór Björnsson hjá Tindastóli, Keflvíkingurinn Gunnar Ólafsson, Haukamaðurinn Hilmar Smári Henningsson og ÍR-ingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson. Hilmar Smári er aðeins átján ára gamall en hann var með 14,0 stig og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í 22 leikjum með Haukum í vetur. Baldur Ragnarsson, þjálfari Þórs úr Þorlákshöfn, var oftast valinn þjálfari umferðarinnar eða fjórum sinnum. Allir tólf þjálfarar deildarinnar komust að minnsta kosti einu sinni í liðið. Domino's Körfuboltakvöld gerir upp lokaumferðina í Domino´s deildinni í kvöld og um leið seinni hluta mótsins. Þáttur kvöldsins hefst klukkan 21.15. Hér fyrir neðan má sjá hvaða leikmenn og þjálfarar sköruðu oftast fram úr í umferðunum tuttugu og tveimur.Leikmenn sem voru oftast valdir í Geysir úrvalslið umferða 1-22:6 sinnum Elvar Már Friðriksson – Njarðvík5 sinnum Nikolas Tomsick - Þór Þ4 sinnum Julian Boyd - KR Brynjar Þór Björnsson - Tindastóll Gunnar Ólafsson - Keflavík Hilmar Smári Henningsson - Haukar Sigurður Gunnar Þorsteinsson – ÍR3 sinum Maciek Baginski - Njarðvík Michael Craion - Keflavík Mario Matasovic - Njarðvík Jón Arnór Stefánsson - KR Halldór Garðar Hermannsson - Þór Þ Danero Thomas - Tindastóll Sigtryggur Arnar Björnsson - Grindavík Brandon Rozzell – Stjarnan Ragnar Ágúst Nathanaelson – Valur2 sinnum Pétur Rúnar Birgisson – Tindastóll Antti Kanervo – Stjarnan PJ Alowayoa – Tindastóll Jordy Kuiper - Grindavík Collin Pryor - Stjarnan Eyjólfur Ásberg Halldórsson - Skallagrímur Gerald Robinson - ÍR Hörður Axel Vilhjálmsson - Keflavík Ægir Þór Steinarsson - Stjarnan Haukur Óskarsson - Haukar Kendall Lamont - Valur Hlynur Bæringsson - Stjarnan Kristófer Acox - KR Midaugas Kacinas - Keflavík Mike Di nunno - KRÞjálfarar sem voru oftast valdir í Geysir Úrvalslið umferða 1-22: 4 sinnum Baldur Þór Ragnarsson - Þór Þ 3 sinnum Ingi Þór Steinþórsson - KR Ívar Ásgrímsson - Haukar Israel Martin - Tindastóll 2 sinnum Sverrir Þór Sverrisson - Keflavík 1 sinni Jóhann Þór Ólafsson - Grindavík Finnur Jónsson - Skallagrímur Pétur Ingvarsson - Breiðablik Ágúst Björgvinsson - Valur Arnar Guðjónsson - Stjarnan Einar Árni Jóhannsson – Njarðvík Borche Ilievski - ÍR Dominos-deild karla Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Njarðvík | Meistaraefnin mæta í Valsheimilið Í beinni: Keflavík - Hamar/Þór | Í leit að fyrsta sigrinum „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Sjá meira
Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson var sá leikmaður sem komst oftast í Geysir úrvalslið umferðarinnar í Domino's Körfuboltakvöldi. Elvar Már var frábær með Njarðvíkurliðinu í vetur og komst sex sinnum í lið umferðarinnar. Næstur á eftir honum var Þórsarinn Nikolas Tomsick sem var valinn fimm sinnum í liðið. Elvar Már Friðriksson var með 23,1 stig og 5,3 stoðsendingar að meðaltali í þeim sextán leikjum sem hann spilaði með Njarðvíkurliðinu. Nikolas Tomsick var aftur á móti með 22,9 stig og 7,5 stoðsendingar að meðaltali í leik en hann lék alla 22 leiki Þórsliðsins í vetur. Fimm leikmenn náðu því að komast fjórum sinnum í lið umferðarinnar og koma þeir úr fimm mismunandi félögum. Það eru KR-ingurinn Julian Boyd, Brynjar Þór Björnsson hjá Tindastóli, Keflvíkingurinn Gunnar Ólafsson, Haukamaðurinn Hilmar Smári Henningsson og ÍR-ingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson. Hilmar Smári er aðeins átján ára gamall en hann var með 14,0 stig og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í 22 leikjum með Haukum í vetur. Baldur Ragnarsson, þjálfari Þórs úr Þorlákshöfn, var oftast valinn þjálfari umferðarinnar eða fjórum sinnum. Allir tólf þjálfarar deildarinnar komust að minnsta kosti einu sinni í liðið. Domino's Körfuboltakvöld gerir upp lokaumferðina í Domino´s deildinni í kvöld og um leið seinni hluta mótsins. Þáttur kvöldsins hefst klukkan 21.15. Hér fyrir neðan má sjá hvaða leikmenn og þjálfarar sköruðu oftast fram úr í umferðunum tuttugu og tveimur.Leikmenn sem voru oftast valdir í Geysir úrvalslið umferða 1-22:6 sinnum Elvar Már Friðriksson – Njarðvík5 sinnum Nikolas Tomsick - Þór Þ4 sinnum Julian Boyd - KR Brynjar Þór Björnsson - Tindastóll Gunnar Ólafsson - Keflavík Hilmar Smári Henningsson - Haukar Sigurður Gunnar Þorsteinsson – ÍR3 sinum Maciek Baginski - Njarðvík Michael Craion - Keflavík Mario Matasovic - Njarðvík Jón Arnór Stefánsson - KR Halldór Garðar Hermannsson - Þór Þ Danero Thomas - Tindastóll Sigtryggur Arnar Björnsson - Grindavík Brandon Rozzell – Stjarnan Ragnar Ágúst Nathanaelson – Valur2 sinnum Pétur Rúnar Birgisson – Tindastóll Antti Kanervo – Stjarnan PJ Alowayoa – Tindastóll Jordy Kuiper - Grindavík Collin Pryor - Stjarnan Eyjólfur Ásberg Halldórsson - Skallagrímur Gerald Robinson - ÍR Hörður Axel Vilhjálmsson - Keflavík Ægir Þór Steinarsson - Stjarnan Haukur Óskarsson - Haukar Kendall Lamont - Valur Hlynur Bæringsson - Stjarnan Kristófer Acox - KR Midaugas Kacinas - Keflavík Mike Di nunno - KRÞjálfarar sem voru oftast valdir í Geysir Úrvalslið umferða 1-22: 4 sinnum Baldur Þór Ragnarsson - Þór Þ 3 sinnum Ingi Þór Steinþórsson - KR Ívar Ásgrímsson - Haukar Israel Martin - Tindastóll 2 sinnum Sverrir Þór Sverrisson - Keflavík 1 sinni Jóhann Þór Ólafsson - Grindavík Finnur Jónsson - Skallagrímur Pétur Ingvarsson - Breiðablik Ágúst Björgvinsson - Valur Arnar Guðjónsson - Stjarnan Einar Árni Jóhannsson – Njarðvík Borche Ilievski - ÍR
Dominos-deild karla Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Njarðvík | Meistaraefnin mæta í Valsheimilið Í beinni: Keflavík - Hamar/Þór | Í leit að fyrsta sigrinum „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Sjá meira