Tveir handteknir vegna morðs á brasilískri stjórnmálakonu Kjartan Kjartansson skrifar 12. mars 2019 14:10 Ronnie Lessa (t.v.) og Elcio Viera de Queiroz (t.h.) eru sagðir fyrrverandi herlögreglumenn. Vísir/EPA Lögreglan í Río de Janeiro hefur handtekið tvo fyrrverandi lögreglumenn vegna morðsins á borgarfulltrúanum Marielle Franco í fyrra. Franco hafði verið afar gagnrýnin á alríkislögreglumenn væru sendir inn í fátækrahverfi borgarinnar. Mennirnir tveir eru sagðir hafa verið herlögreglumenn. Annar þeirra er grunaður um að hafa skotið Franco til bana en hinn um að hafa myrt ökumann hennar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Franco var skotin fjórum sínum í höfuðið þegar hún kom af samkomu um valdeflingu blökkukvenna í miðborg Ríó í mars í fyrra. Vitni sáu bíl ekið upp að hliðina að bílnum sem hún var farþegi í. Ökumaður hennar var skotinn þremur skotum. Blaðafulltrúi Franco særðist einnig í tilræðinu. Morðið á Franco vakti mikla reiði í Brasilíu og varð kveikjan að fjöldamótmælum í Ríó. Franco ólst sjálf upp í fátækrahverfum Ríó og sem borgarfulltrúi gagnrýndi hún að öryggissveitir alríkisstjórnar Brasilíu væru sendar inn í hverfin. Daginn áður en hún var myrt tísti hún gagnrýni sinni á að herlögregla hefði drepið 23 ára gamlan mann í einu fátækrahverfa borgarinnar. Rannsakendur segja að morðið á Franco hafi verið vandlega skipulagt og framkvæmt af óvenjumikilli nákvæmni. Grunur hefur því leikið á að morðingjarnir hafi verið þrautþjálfaðir. Brasilía Tengdar fréttir Lýsa upp Hallgrímskirkju til heiðurs tíu baráttukonum Amnesty International ýtir árlegri herferð úr vör þann 30. nóvember kl. 17 með gagnvirku ljósainnsetningunni Lýsum upp myrkrið. Eliza Reid, forsetafrú opnar ljósainnsetninguna formlega. 29. nóvember 2018 11:26 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Lögreglan í Río de Janeiro hefur handtekið tvo fyrrverandi lögreglumenn vegna morðsins á borgarfulltrúanum Marielle Franco í fyrra. Franco hafði verið afar gagnrýnin á alríkislögreglumenn væru sendir inn í fátækrahverfi borgarinnar. Mennirnir tveir eru sagðir hafa verið herlögreglumenn. Annar þeirra er grunaður um að hafa skotið Franco til bana en hinn um að hafa myrt ökumann hennar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Franco var skotin fjórum sínum í höfuðið þegar hún kom af samkomu um valdeflingu blökkukvenna í miðborg Ríó í mars í fyrra. Vitni sáu bíl ekið upp að hliðina að bílnum sem hún var farþegi í. Ökumaður hennar var skotinn þremur skotum. Blaðafulltrúi Franco særðist einnig í tilræðinu. Morðið á Franco vakti mikla reiði í Brasilíu og varð kveikjan að fjöldamótmælum í Ríó. Franco ólst sjálf upp í fátækrahverfum Ríó og sem borgarfulltrúi gagnrýndi hún að öryggissveitir alríkisstjórnar Brasilíu væru sendar inn í hverfin. Daginn áður en hún var myrt tísti hún gagnrýni sinni á að herlögregla hefði drepið 23 ára gamlan mann í einu fátækrahverfa borgarinnar. Rannsakendur segja að morðið á Franco hafi verið vandlega skipulagt og framkvæmt af óvenjumikilli nákvæmni. Grunur hefur því leikið á að morðingjarnir hafi verið þrautþjálfaðir.
Brasilía Tengdar fréttir Lýsa upp Hallgrímskirkju til heiðurs tíu baráttukonum Amnesty International ýtir árlegri herferð úr vör þann 30. nóvember kl. 17 með gagnvirku ljósainnsetningunni Lýsum upp myrkrið. Eliza Reid, forsetafrú opnar ljósainnsetninguna formlega. 29. nóvember 2018 11:26 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Lýsa upp Hallgrímskirkju til heiðurs tíu baráttukonum Amnesty International ýtir árlegri herferð úr vör þann 30. nóvember kl. 17 með gagnvirku ljósainnsetningunni Lýsum upp myrkrið. Eliza Reid, forsetafrú opnar ljósainnsetninguna formlega. 29. nóvember 2018 11:26