Mun gefa leikmönnum sérstakar símapásur á liðsfundum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. mars 2019 23:00 Kliff Kingsbury kemur með nýja strauma í NFL-deildinni. vísir/getty Tímarnir breytast og mennirnir með. Þá verða menn að aðlaga sig og þjálfari Arizona Cardinals í NFL-deildinni, Kliff Kingsbury, mun feta nýja slóð næsta vetur. Hann hefur verið að þjálfa háskólalið Texas Tech og ætlar að nýta reynsluna úr háskólaboltanum í NFL-deildinni. Kingsbury gerir sér grein fyrir því að leikmenn séu oft á tíðum háðir símanum sínum og ætlar því að gefa þeim símapásur á liðsfundum. „Þá kitlar í fingurna að komast í símann,“ sagði Kingsbury en hann mun gefa símapásur á 20-30 mínútna fresti. Hann segir leikmennina ekki geta einbeitt sér lengur en það. „Maður sér hendurnar fara á fullt og strákarnir eru allir á iði. Þá þurfa þeir að komast í símann til þess að kíkja á samfélagsmiðlana. Þá er ég búinn að missa athygli þeirra og því gott að taka pásu og láta þá svo koma aftur á fundinn með betri einbeitingu.“ Kingsbury þjálfaði Texas Tech í sex ár og segir að leikmenn geti ekki haldið athyglinni lengi á fundum í dag. Því verði hann að bregðast við. NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Sjá meira
Tímarnir breytast og mennirnir með. Þá verða menn að aðlaga sig og þjálfari Arizona Cardinals í NFL-deildinni, Kliff Kingsbury, mun feta nýja slóð næsta vetur. Hann hefur verið að þjálfa háskólalið Texas Tech og ætlar að nýta reynsluna úr háskólaboltanum í NFL-deildinni. Kingsbury gerir sér grein fyrir því að leikmenn séu oft á tíðum háðir símanum sínum og ætlar því að gefa þeim símapásur á liðsfundum. „Þá kitlar í fingurna að komast í símann,“ sagði Kingsbury en hann mun gefa símapásur á 20-30 mínútna fresti. Hann segir leikmennina ekki geta einbeitt sér lengur en það. „Maður sér hendurnar fara á fullt og strákarnir eru allir á iði. Þá þurfa þeir að komast í símann til þess að kíkja á samfélagsmiðlana. Þá er ég búinn að missa athygli þeirra og því gott að taka pásu og láta þá svo koma aftur á fundinn með betri einbeitingu.“ Kingsbury þjálfaði Texas Tech í sex ár og segir að leikmenn geti ekki haldið athyglinni lengi á fundum í dag. Því verði hann að bregðast við.
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Sjá meira