May varpar ábyrgðinni á breskan þingheim Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2019 21:11 Theresa May ávarpaði þjóð sína fyrr í kvöld. EPA Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segist hafa fullan skilning á því að almenningur í Bretlandi hafi fengið sig fullsaddan vegna deilna um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu .„Ég er með ykkur í liði,“ sagði May í kvöld. May ávarpaði þjóð sína frá Downingstræti fyrr í kvöld þar sem hún varpaði ábyrgðinni á herðar þingmanna að enn hafi ekki tekist að leysa úr málum er varða útgönguna. Sagði hún að það væri komið að ögurstund – stjórnmálamenn verði nú að taka ákvörðun um næstu skref. Fyrr í dag óskaði May formlega eftir því að útgöngu Bretlands verði frestað þar sem breskur þingheimur hefur enn ekki samþykkt útgöngusáttmála bresku stjórnarinnar og ESB. Miðað hefur verið við að Bretland gangi úr sambandinu þann 29. mars næstkomandi en May óskaði í dag eftir að dagsetningunni yrði frestað um þrjá mánuði eða til 30. júní. May sagði í ávarpi í kvöld sínu að frestunin væri „mikill, persónulegur harmur“ fyrir sig sjálfa. Hún útilokaði jafnframt að boðað yrði til nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu. Sagði hún bresku þjóðina þegar hafa sagt sína skoðun.Heldur til Brussel Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, segir að sambandið gæti samþykkt að útganga Bretlands frestist um skemmri tíma, gegn því að breska þingið samþykki útgöngusáttmálann í næstu viku. May heldur til Brussel í fyrramálið þar sem hún mun funda með öðrum leiðtogum aðildarríkjanna. Má búast við að málefni Brexit verði fyrsta mál á dagskrá.Sjá má ávarp May að neðan. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir May óskar formlega eftir að fresta útgöngunni Forseti leiðtogaráðs ESB segir að sambandið gæti samþykkt frestun gegn því að breska þingið samþykki útgöngusáttmálann í næstu viku. 20. mars 2019 17:14 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segist hafa fullan skilning á því að almenningur í Bretlandi hafi fengið sig fullsaddan vegna deilna um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu .„Ég er með ykkur í liði,“ sagði May í kvöld. May ávarpaði þjóð sína frá Downingstræti fyrr í kvöld þar sem hún varpaði ábyrgðinni á herðar þingmanna að enn hafi ekki tekist að leysa úr málum er varða útgönguna. Sagði hún að það væri komið að ögurstund – stjórnmálamenn verði nú að taka ákvörðun um næstu skref. Fyrr í dag óskaði May formlega eftir því að útgöngu Bretlands verði frestað þar sem breskur þingheimur hefur enn ekki samþykkt útgöngusáttmála bresku stjórnarinnar og ESB. Miðað hefur verið við að Bretland gangi úr sambandinu þann 29. mars næstkomandi en May óskaði í dag eftir að dagsetningunni yrði frestað um þrjá mánuði eða til 30. júní. May sagði í ávarpi í kvöld sínu að frestunin væri „mikill, persónulegur harmur“ fyrir sig sjálfa. Hún útilokaði jafnframt að boðað yrði til nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu. Sagði hún bresku þjóðina þegar hafa sagt sína skoðun.Heldur til Brussel Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, segir að sambandið gæti samþykkt að útganga Bretlands frestist um skemmri tíma, gegn því að breska þingið samþykki útgöngusáttmálann í næstu viku. May heldur til Brussel í fyrramálið þar sem hún mun funda með öðrum leiðtogum aðildarríkjanna. Má búast við að málefni Brexit verði fyrsta mál á dagskrá.Sjá má ávarp May að neðan.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir May óskar formlega eftir að fresta útgöngunni Forseti leiðtogaráðs ESB segir að sambandið gæti samþykkt frestun gegn því að breska þingið samþykki útgöngusáttmálann í næstu viku. 20. mars 2019 17:14 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
May óskar formlega eftir að fresta útgöngunni Forseti leiðtogaráðs ESB segir að sambandið gæti samþykkt frestun gegn því að breska þingið samþykki útgöngusáttmálann í næstu viku. 20. mars 2019 17:14