„Ef þú finnur Mantas máttu endilega láta mig vita“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. mars 2019 14:30 Mantas Mockevicius hefur ekkert sést síðustu daga og verður ekki með Keflavík í úrslitakeppninni. vísir/bára Keflavík hefur rimmu sína gegn KR í átta liða úrslitum Domino´s-deildar karla í körfubolta á föstudagskvöldið þegar að liðin mætast í fyrsta leik í Blue-höllinni í Reykjanesbæ í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Keflvíkingar fengu vænan rassskell í lokaumferðinni gegn Tindastóli á útivelli þar sem að þriðja sætið var í boði en tapið skildi Keflvíkinga eftir í fjórða sæti þar sem þeir hafa þó heimaleikjaréttinn. „Það var búinn að vera helvíti góður stígandi í þessu hjá okkur þar til við fengum þennan skell á Króknum en við ætlum ekki að dvelja lengi við það. Nú snýst þetta um hvernig að við keyrum þetta í gang strax aftur,“ segir Sverrir sem fær góðan liðsstyrk fyrir úrslitakeppnina. „Gummi [Guðmundur Jónsson ]kemur vonandi aðeins við sögu í úrslitakeppninni. Hann er langt frá því að vera 100 prósent en vonandi getur hann skilað einhverjum mínútum og það mun hjálpa okkur,“ segir Sverrir. Það er líka eins gott fyrir Keflvíkinga að Guðmundur ætli að reyna að vera með því Litháinn Mantas Mockevicius hefur ekki sést síðustu daga og ekkert látið heyra í sér. Mantas vann hug og hjörtu körfuboltaáhugamanna í þeim leikjum sem hann spilaði en þessi pattaralegi bakvörður skoraði 5,2 stig að meðaltali í leik og gaf tvær stoðsendingar og steig oft upp þegar að mest á reyndi. „Ef þú finnur Mantas þá máttu endilega láta mig vita. Hann hefur ekki mætt og það næst ekkert í hann þannig að hann verður ekki meira með,“ segir Sverrir Þór Sverrisson. Ítarlega verður rýnt í einvígin fjögur í úrslitakeppninni í sérstökum upphitunarþætti Domino´s-Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport HD klukkan 21.15 í kvöld.Klippa: Sverrir Þór - Leitin að Mantas Dominos-deild karla Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira
Keflavík hefur rimmu sína gegn KR í átta liða úrslitum Domino´s-deildar karla í körfubolta á föstudagskvöldið þegar að liðin mætast í fyrsta leik í Blue-höllinni í Reykjanesbæ í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Keflvíkingar fengu vænan rassskell í lokaumferðinni gegn Tindastóli á útivelli þar sem að þriðja sætið var í boði en tapið skildi Keflvíkinga eftir í fjórða sæti þar sem þeir hafa þó heimaleikjaréttinn. „Það var búinn að vera helvíti góður stígandi í þessu hjá okkur þar til við fengum þennan skell á Króknum en við ætlum ekki að dvelja lengi við það. Nú snýst þetta um hvernig að við keyrum þetta í gang strax aftur,“ segir Sverrir sem fær góðan liðsstyrk fyrir úrslitakeppnina. „Gummi [Guðmundur Jónsson ]kemur vonandi aðeins við sögu í úrslitakeppninni. Hann er langt frá því að vera 100 prósent en vonandi getur hann skilað einhverjum mínútum og það mun hjálpa okkur,“ segir Sverrir. Það er líka eins gott fyrir Keflvíkinga að Guðmundur ætli að reyna að vera með því Litháinn Mantas Mockevicius hefur ekki sést síðustu daga og ekkert látið heyra í sér. Mantas vann hug og hjörtu körfuboltaáhugamanna í þeim leikjum sem hann spilaði en þessi pattaralegi bakvörður skoraði 5,2 stig að meðaltali í leik og gaf tvær stoðsendingar og steig oft upp þegar að mest á reyndi. „Ef þú finnur Mantas þá máttu endilega láta mig vita. Hann hefur ekki mætt og það næst ekkert í hann þannig að hann verður ekki meira með,“ segir Sverrir Þór Sverrisson. Ítarlega verður rýnt í einvígin fjögur í úrslitakeppninni í sérstökum upphitunarþætti Domino´s-Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport HD klukkan 21.15 í kvöld.Klippa: Sverrir Þór - Leitin að Mantas
Dominos-deild karla Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira