LeBron var „við gæi“ en er núna „ég gæi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2019 14:30 LeBron James er ekkert í Lakers-búningnum á lokaspretti deildarkeppninnar. Getty/Yong Teck Lim Bandaríski körfuboltamaðurinn LeBron James liggur vel við höggi þessa dagana og bandarískir fjölmiðlamenn eru farnir að ganga lengra en áður í gagnrýni sinni á hann. LeBron James yfirgaf heimstöðvarnar í Cleveland og samdi við Los Angeles Lakers. Síðan þá hefur hann verið afar duglegur að auglýsa alls konar hluti sem tengjast ekkert körfuboltanum eins og víngerð og framleiðslu á sjónvarpsþáttum. Á sama tíma hefur lítið gengið hjá Lakers liðinu sem er fyrir löngu búið að klúðra sínum möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Þetta slæma gengi inn á vellinum hefur fært gagnrýnendum vopnin í gagnrýni sinni og sumir hafa ekki sparað lýsingar sínar á því hvernig forgangsröðun LeBron hefur breyst. Einn af þessum mönnum er Colin Cowherd á Fox Sports sem hefur tekið eftir stórri breytingu á nálgun LeBron James. Colin fjallaði um þessa breytingu í gær og hér fyrir neðan má sjá hann taka hinn „nýja“ LeBron James fyrir."LeBron neck and neck with Kobe? I thought that argument had been won by LeBron... LeBron was a 'we' guy, now he's a 'me' guy. That poll lets you know exactly how all that's landing to players in the league. There's been a tipping point." — @ColinCowherdpic.twitter.com/ofQiDtKClw — FOX Sports (@FOXSports) April 8, 2019 Colin Cowherd gerir hér mikið úr því að í könnun meðal NBA-leikmanna í deildinni í dag þá fékk Michael Jordan yfirburðarkosningu sem besti leikmaður allra tíma í NBA-deildinni. James er reyndar í öðru sæti en 60 prósentum á eftir Jordan og bara rétt á undan KobeBryant. Að mati ColinCowherd eru vinsældir KobeBryant að aukast á meðan þær eru að hrynja hjá LeBron James. Svo má horfa á það hversu illa James gengur að fá leikmenn til að koma til sín til Los AngelesLakers. Honum gengur meira segja illa að fá leikmenn til að leika með sér körfubolta í myndinni SpaceJam 2. Lykilatriðið er að mati Cowherd er að LeBron James var „við gæi“ en er núna „ég gæi“. Allt hjá LeBron í dag snýst um hann sjálfan og ævintýri hans í Hollywood og annars staðar utan körfuboltavallarins. NBA Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Bandaríski körfuboltamaðurinn LeBron James liggur vel við höggi þessa dagana og bandarískir fjölmiðlamenn eru farnir að ganga lengra en áður í gagnrýni sinni á hann. LeBron James yfirgaf heimstöðvarnar í Cleveland og samdi við Los Angeles Lakers. Síðan þá hefur hann verið afar duglegur að auglýsa alls konar hluti sem tengjast ekkert körfuboltanum eins og víngerð og framleiðslu á sjónvarpsþáttum. Á sama tíma hefur lítið gengið hjá Lakers liðinu sem er fyrir löngu búið að klúðra sínum möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Þetta slæma gengi inn á vellinum hefur fært gagnrýnendum vopnin í gagnrýni sinni og sumir hafa ekki sparað lýsingar sínar á því hvernig forgangsröðun LeBron hefur breyst. Einn af þessum mönnum er Colin Cowherd á Fox Sports sem hefur tekið eftir stórri breytingu á nálgun LeBron James. Colin fjallaði um þessa breytingu í gær og hér fyrir neðan má sjá hann taka hinn „nýja“ LeBron James fyrir."LeBron neck and neck with Kobe? I thought that argument had been won by LeBron... LeBron was a 'we' guy, now he's a 'me' guy. That poll lets you know exactly how all that's landing to players in the league. There's been a tipping point." — @ColinCowherdpic.twitter.com/ofQiDtKClw — FOX Sports (@FOXSports) April 8, 2019 Colin Cowherd gerir hér mikið úr því að í könnun meðal NBA-leikmanna í deildinni í dag þá fékk Michael Jordan yfirburðarkosningu sem besti leikmaður allra tíma í NBA-deildinni. James er reyndar í öðru sæti en 60 prósentum á eftir Jordan og bara rétt á undan KobeBryant. Að mati ColinCowherd eru vinsældir KobeBryant að aukast á meðan þær eru að hrynja hjá LeBron James. Svo má horfa á það hversu illa James gengur að fá leikmenn til að koma til sín til Los AngelesLakers. Honum gengur meira segja illa að fá leikmenn til að leika með sér körfubolta í myndinni SpaceJam 2. Lykilatriðið er að mati Cowherd er að LeBron James var „við gæi“ en er núna „ég gæi“. Allt hjá LeBron í dag snýst um hann sjálfan og ævintýri hans í Hollywood og annars staðar utan körfuboltavallarins.
NBA Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum