Eins og ABBA nema marxískari Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 7. apríl 2019 15:06 Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara í hljómsveitinni Hatara, nuddaði axlirnar á Klemens Hannigan á meðan þeir svöruðu spurningum blaðamanns í tengslum við Eurovisiontónleika sem þeir komu fram á í Amsterdam í gær. Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara í hljómsveitinni Hatara, nuddaði axlirnar á Klemens Hannigan á meðan þeir svöruðu spurningum blaðamanns í tengslum við Eurovisiontónleika sem þeir komu fram á í Amsterdam í gær. Ástæðan fyrir nuddinu segir Klemens vera þá að hann sé svo stífur í öxlunum vegna þrotlausrar vinnu sem hann hefur innt af hendi við að reyna að kremja kapítalismann. „Það hefur verið mikil spenna. Það er ekki auðvelt verk að vinna að því að binda endi á kapítalisma svo að Matthías hefur einbeitt sér að því að nudda á mér axlirnar á hverjum degi í fimm til tíu mínútur á tveggja klukkutíma fresti.“ Þeir hafi viljað fá nuddara með í ferðina en hefðu ekki fengið sínu fram. „Ég er söngvari og nuddari eins og sakir standa,“ sagði Matthías sem nuddaði félaga sinn samviskusamlega í dágóðan tíma. Í viðtalinu tók það Matthías og Klemens tæpa mínútu að reyna að ná fanga tónlistarstíl Hatara. Eftir að hafa fleygt fram orðum á borð við hámenning, andkapítalismi, sviðslistir, BDSM og fleira hitti Klemens naglann á höfuðið þegar hann sagði: „Ef ABBA hefðu verið marxískari“. Matthías og Klemens tróðu upp á tónleikum í Amsterdam í gær við mikinn fögnuð tónleikagesta sem sungu með „Hatrið mun sigra“ á bjagaðri íslensku. Eurovision Tengdar fréttir Þekktasta Eurovision-bloggsíðan greinir framlag Íslands í keppninni Wiwi-bloggs er án efa þekktasta bloggsíðan þegar kemur að Eurovision. 19. mars 2019 12:30 Búið að greina frá því hvenær Hatari fer á sviðið í Tel Aviv Nú er búið að greina frá því númer hvað Hatari fer á svið á fyrra undankvöldinu í Eurovision sem fram fer í maí í Tel Aviv. 2. apríl 2019 14:30 Óborganleg viðbrögð Eurovision spekinga við fyrstu hlustun á Hatara Mörg þúsund Eurovision-spekingar eru til á YouTube og birtast reglulega myndbönd frá þeim um lögin sem taka þátt í keppninni á ári hverju. 11. mars 2019 14:30 Ítalir hrífa íslenska Eurovision aðdáendur FÁSES, hinn viðurkenndi íslenski aðdáendaklúbbur Eurovision-keppninnar, virðist yfir sig hrifinn af framlagi Ítalíu því klúbburinn gefur laginu tólf stig eða hæstu einkunn. Eurovision fer að þessu sinni fram í Tel Aviv í Ísrael í maí. 7. apríl 2019 09:42 Hatari í viðtali við Independent: „Við erum bleiki fíllinn í herberginu“ Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í byrjun mánaðarins en sveitin hafði betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí. 12. mars 2019 12:30 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara í hljómsveitinni Hatara, nuddaði axlirnar á Klemens Hannigan á meðan þeir svöruðu spurningum blaðamanns í tengslum við Eurovisiontónleika sem þeir komu fram á í Amsterdam í gær. Ástæðan fyrir nuddinu segir Klemens vera þá að hann sé svo stífur í öxlunum vegna þrotlausrar vinnu sem hann hefur innt af hendi við að reyna að kremja kapítalismann. „Það hefur verið mikil spenna. Það er ekki auðvelt verk að vinna að því að binda endi á kapítalisma svo að Matthías hefur einbeitt sér að því að nudda á mér axlirnar á hverjum degi í fimm til tíu mínútur á tveggja klukkutíma fresti.“ Þeir hafi viljað fá nuddara með í ferðina en hefðu ekki fengið sínu fram. „Ég er söngvari og nuddari eins og sakir standa,“ sagði Matthías sem nuddaði félaga sinn samviskusamlega í dágóðan tíma. Í viðtalinu tók það Matthías og Klemens tæpa mínútu að reyna að ná fanga tónlistarstíl Hatara. Eftir að hafa fleygt fram orðum á borð við hámenning, andkapítalismi, sviðslistir, BDSM og fleira hitti Klemens naglann á höfuðið þegar hann sagði: „Ef ABBA hefðu verið marxískari“. Matthías og Klemens tróðu upp á tónleikum í Amsterdam í gær við mikinn fögnuð tónleikagesta sem sungu með „Hatrið mun sigra“ á bjagaðri íslensku.
Eurovision Tengdar fréttir Þekktasta Eurovision-bloggsíðan greinir framlag Íslands í keppninni Wiwi-bloggs er án efa þekktasta bloggsíðan þegar kemur að Eurovision. 19. mars 2019 12:30 Búið að greina frá því hvenær Hatari fer á sviðið í Tel Aviv Nú er búið að greina frá því númer hvað Hatari fer á svið á fyrra undankvöldinu í Eurovision sem fram fer í maí í Tel Aviv. 2. apríl 2019 14:30 Óborganleg viðbrögð Eurovision spekinga við fyrstu hlustun á Hatara Mörg þúsund Eurovision-spekingar eru til á YouTube og birtast reglulega myndbönd frá þeim um lögin sem taka þátt í keppninni á ári hverju. 11. mars 2019 14:30 Ítalir hrífa íslenska Eurovision aðdáendur FÁSES, hinn viðurkenndi íslenski aðdáendaklúbbur Eurovision-keppninnar, virðist yfir sig hrifinn af framlagi Ítalíu því klúbburinn gefur laginu tólf stig eða hæstu einkunn. Eurovision fer að þessu sinni fram í Tel Aviv í Ísrael í maí. 7. apríl 2019 09:42 Hatari í viðtali við Independent: „Við erum bleiki fíllinn í herberginu“ Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í byrjun mánaðarins en sveitin hafði betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí. 12. mars 2019 12:30 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Þekktasta Eurovision-bloggsíðan greinir framlag Íslands í keppninni Wiwi-bloggs er án efa þekktasta bloggsíðan þegar kemur að Eurovision. 19. mars 2019 12:30
Búið að greina frá því hvenær Hatari fer á sviðið í Tel Aviv Nú er búið að greina frá því númer hvað Hatari fer á svið á fyrra undankvöldinu í Eurovision sem fram fer í maí í Tel Aviv. 2. apríl 2019 14:30
Óborganleg viðbrögð Eurovision spekinga við fyrstu hlustun á Hatara Mörg þúsund Eurovision-spekingar eru til á YouTube og birtast reglulega myndbönd frá þeim um lögin sem taka þátt í keppninni á ári hverju. 11. mars 2019 14:30
Ítalir hrífa íslenska Eurovision aðdáendur FÁSES, hinn viðurkenndi íslenski aðdáendaklúbbur Eurovision-keppninnar, virðist yfir sig hrifinn af framlagi Ítalíu því klúbburinn gefur laginu tólf stig eða hæstu einkunn. Eurovision fer að þessu sinni fram í Tel Aviv í Ísrael í maí. 7. apríl 2019 09:42
Hatari í viðtali við Independent: „Við erum bleiki fíllinn í herberginu“ Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í byrjun mánaðarins en sveitin hafði betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí. 12. mars 2019 12:30