Farþegar í fimmtán þotum sitja fastir: „Guð, gefðu mér æðruleysi“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. apríl 2019 18:02 Farþegar í fimmtán flugvélum Icelandair sitja fastir á Keflavíkurflugvelli og þurfa að bíða þar til veður lægir til að komast frá borði. Vísir/Vilhelm Farþegar í fimmtán flugvélum Icelandair sitja fastir á Keflavíkurflugvelli og þurfa að bíða þar til veður lægir til að komast frá borði. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir að um tvöleytið í dag hefðu allir landgangar verið teknir úr notkun vegna hvassviðris en vindhraði fór þá yfir 50 hnúta sem er viðmiðið. Miklar tafir urðu vegna veðurs en hvassviðrið hefur haft áhrif á farþega átján véla Icelandair sem lentu eftir klukkan þrjú í dag. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði að starfsmenn væru að gera sitt allra besta til að koma farþegum frá borði. „Við erum að nota eitt stæði sem er í skjóli til að koma farþegum frá borði. Allar flugvélar eru komnar inn frá okkur frá Evrópu þannig að þetta veldur þá smá seinkunum,“ segir Ásdís. Verið sé að reyna að koma farþegum frá borði en það muni taka sinn tíma. Þá mun hvassviðrið jafnframt verða til þess að seinkun verður á brottförum til Norður-Ameríku síðdegis. Halldór Halldórsson, sem er betur þekktur sem Dóri DNA, er einn af þeim sem situr fastur í flugvél á Keflavíkurflugvelli og vill öðlast æðruleysi:80 mínútur fastur í flugvél í kef útaf vindi. Guð gefðu mér æðruleysi. — Halldór Halldórsson (@DNADORI) April 12, 2019 Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Veður Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Fleiri fréttir Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Sjá meira
Farþegar í fimmtán flugvélum Icelandair sitja fastir á Keflavíkurflugvelli og þurfa að bíða þar til veður lægir til að komast frá borði. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir að um tvöleytið í dag hefðu allir landgangar verið teknir úr notkun vegna hvassviðris en vindhraði fór þá yfir 50 hnúta sem er viðmiðið. Miklar tafir urðu vegna veðurs en hvassviðrið hefur haft áhrif á farþega átján véla Icelandair sem lentu eftir klukkan þrjú í dag. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði að starfsmenn væru að gera sitt allra besta til að koma farþegum frá borði. „Við erum að nota eitt stæði sem er í skjóli til að koma farþegum frá borði. Allar flugvélar eru komnar inn frá okkur frá Evrópu þannig að þetta veldur þá smá seinkunum,“ segir Ásdís. Verið sé að reyna að koma farþegum frá borði en það muni taka sinn tíma. Þá mun hvassviðrið jafnframt verða til þess að seinkun verður á brottförum til Norður-Ameríku síðdegis. Halldór Halldórsson, sem er betur þekktur sem Dóri DNA, er einn af þeim sem situr fastur í flugvél á Keflavíkurflugvelli og vill öðlast æðruleysi:80 mínútur fastur í flugvél í kef útaf vindi. Guð gefðu mér æðruleysi. — Halldór Halldórsson (@DNADORI) April 12, 2019
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Veður Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Fleiri fréttir Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Sjá meira