Nágrannar Notre Dame varaðir við blýi í kjölfar brunans Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. apríl 2019 09:57 Notre Dame dómkirkjan eftir brunann. Þak kirkjunnar fór afar illa í brunanum og hin einstaka kirkjuspíra varð brunanum að bráð. Chesnot/Getty Íbúum í nágrenni Notre Dame dómkirkjunnar í París, sem brann að hluta til fyrir tveimur vikum, hefur verið ráðlagt að þrífa þau yfirborð innan heimila sinna þar sem ryk gæti hafa sest. Ástæðan er að blýblandað ryk úr eldsvoðanum gæti hafa ratað inn í híbýli þeirra. Samkvæmt lögreglunni í París hafa prófanir sýnt að blýagnir losnuðu út í andrúmsloftið í eldsvoðanum og segir hún líklegt að blý hafi sest inn í hús sem hafi verið opin á einhvern hátt meðan á eldsvoðanum stóð. Rannsakendur segja blýið þó vera afar staðbundið. Lögreglan merkir þó að ekki er talin mikil hætta á ferðum þar sem það tekur almennt langan tíma að mynda með sér blýeitrun, sé fólk óvarið fyrir þungmálminum. Ekki hefur verið tilkynnt um nein tilfelli bráðrar blýeitrunar síðan dómkirkjan brann. „Þegar kemur að heimilum eða öðru einkahúsnæði er mælst til þess að íbúar í næsta nágrenni Notre Dame þrífi húsnæði sitt, húsgögn og aðra hluti með blautklútum, og fjarlægi þannig allt ryk, segir í tilkynningu frá lögreglunni. Almenningssvæðum í grennd við kirkjuna hefur verið lokað og koma þau ekki til með að opna aftur fyrr en tryggt er að magn blýs á svæðunum sé komið niður í eðlilegt horf. Bruninn í Notre-Dame Frakkland Heilbrigðismál Tengdar fréttir Óttast að úrkoma valdi frekari skemmdum á Notre-Dame Sérfræðingar óttast að mikil úrkoma kunni að leiða til enn frekari skemmda og hruns. 23. apríl 2019 12:31 Timburkirkju mögulega komið upp fyrir framan Notre-Dame Sóknarprestur Notre-Dame í París hefur lagt til að kirkju úr timbri verði komið upp tímabundið á torginu fyrir framan dómkirkjuna á meðan framkvæmdir við endurbyggingu standa yfir. 18. apríl 2019 21:50 Skammhlaup líklegasta skýring brunans í Notre-Dame Rannsakendur í Frakklandi telja að skammhlaup sé líklegasta skýringin á brunanum sem kom upp í Notre-Dame í París á mánudag. 18. apríl 2019 17:11 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Fleiri fréttir Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Sjá meira
Íbúum í nágrenni Notre Dame dómkirkjunnar í París, sem brann að hluta til fyrir tveimur vikum, hefur verið ráðlagt að þrífa þau yfirborð innan heimila sinna þar sem ryk gæti hafa sest. Ástæðan er að blýblandað ryk úr eldsvoðanum gæti hafa ratað inn í híbýli þeirra. Samkvæmt lögreglunni í París hafa prófanir sýnt að blýagnir losnuðu út í andrúmsloftið í eldsvoðanum og segir hún líklegt að blý hafi sest inn í hús sem hafi verið opin á einhvern hátt meðan á eldsvoðanum stóð. Rannsakendur segja blýið þó vera afar staðbundið. Lögreglan merkir þó að ekki er talin mikil hætta á ferðum þar sem það tekur almennt langan tíma að mynda með sér blýeitrun, sé fólk óvarið fyrir þungmálminum. Ekki hefur verið tilkynnt um nein tilfelli bráðrar blýeitrunar síðan dómkirkjan brann. „Þegar kemur að heimilum eða öðru einkahúsnæði er mælst til þess að íbúar í næsta nágrenni Notre Dame þrífi húsnæði sitt, húsgögn og aðra hluti með blautklútum, og fjarlægi þannig allt ryk, segir í tilkynningu frá lögreglunni. Almenningssvæðum í grennd við kirkjuna hefur verið lokað og koma þau ekki til með að opna aftur fyrr en tryggt er að magn blýs á svæðunum sé komið niður í eðlilegt horf.
Bruninn í Notre-Dame Frakkland Heilbrigðismál Tengdar fréttir Óttast að úrkoma valdi frekari skemmdum á Notre-Dame Sérfræðingar óttast að mikil úrkoma kunni að leiða til enn frekari skemmda og hruns. 23. apríl 2019 12:31 Timburkirkju mögulega komið upp fyrir framan Notre-Dame Sóknarprestur Notre-Dame í París hefur lagt til að kirkju úr timbri verði komið upp tímabundið á torginu fyrir framan dómkirkjuna á meðan framkvæmdir við endurbyggingu standa yfir. 18. apríl 2019 21:50 Skammhlaup líklegasta skýring brunans í Notre-Dame Rannsakendur í Frakklandi telja að skammhlaup sé líklegasta skýringin á brunanum sem kom upp í Notre-Dame í París á mánudag. 18. apríl 2019 17:11 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Fleiri fréttir Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Sjá meira
Óttast að úrkoma valdi frekari skemmdum á Notre-Dame Sérfræðingar óttast að mikil úrkoma kunni að leiða til enn frekari skemmda og hruns. 23. apríl 2019 12:31
Timburkirkju mögulega komið upp fyrir framan Notre-Dame Sóknarprestur Notre-Dame í París hefur lagt til að kirkju úr timbri verði komið upp tímabundið á torginu fyrir framan dómkirkjuna á meðan framkvæmdir við endurbyggingu standa yfir. 18. apríl 2019 21:50
Skammhlaup líklegasta skýring brunans í Notre-Dame Rannsakendur í Frakklandi telja að skammhlaup sé líklegasta skýringin á brunanum sem kom upp í Notre-Dame í París á mánudag. 18. apríl 2019 17:11
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“