Efni sem valdið hefur fæðingargöllum hreinsað Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 21. apríl 2019 12:10 Bien Hoa flugstöðin á meðan á Víetnamstríðinu stóð. Getty/David Hume Kennerly Bandaríkin hafa sett af stað margra milljón dollara verkefni til að hreinsa flugherstöð í Víetnam þar sem Bandaríkjaher notaði til að geyma efnavopnið Agent Orange. BBC greinir frá. Verkefnið mun spanna tíu ár, en rúmir fjórir áratugir eru liðnir síðan Víetnam stríðinu lauk, og mun verkefnið kosta um 20 milljarða íslenskra króna. Bien Hoa flugherstöðin er talin mengaðasti staður landsins. Efninu Agent Orange var dreift af Bandaríkjaher yfir skóga landsins til að staðsetja felustaði óvinahersins. Það inniheldur virka efnið dioxin, sem er eitt mest eitraða efni sem finnst og talið er að það hafi valdið auknum tilfellum krabbameina og fæðingargalla á svæðinu. Víetnamska ríkið hefur gefið út að margar milljónir manns hafi fundið fyrir fylgikvillum vegna efnisins og að 150.000 börn hafi fæðst með alvarlega fæðingargalla vegna þess. Í Bien Hoa hefur efnið mengað jarðveginn sem og nærliggjandi ár. Efnið finnst í fjórum sinnum hærra hlutfalli í Bien Hoa en á Danang flugvelli, þar sem sambærilegu verkefni lauk í nóvember síðasta árs. Í tilkynningu frá þróunaraðstoð Bandaríkjanna, USAID, sem sér um hreinsunina, kemur fram að svæðið sé mengaðasta dioxin svæðið í Víetnam. Áætlað er að meira en 80 milljón lítrum af Agent Orange var dreift af Bandaríkjaher yfir Suður-Víetnam á árunum 1962 til 1971. Læknar í Víetnam fóru að taka eftir auknum tilfellum fæðingargalla á 7. áratugnum, sem og krabbameini og öðrum sjúkdómum sem talin eru tengjast efninu. Bandaríkin Víetnam Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Fleiri fréttir Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Sjá meira
Bandaríkin hafa sett af stað margra milljón dollara verkefni til að hreinsa flugherstöð í Víetnam þar sem Bandaríkjaher notaði til að geyma efnavopnið Agent Orange. BBC greinir frá. Verkefnið mun spanna tíu ár, en rúmir fjórir áratugir eru liðnir síðan Víetnam stríðinu lauk, og mun verkefnið kosta um 20 milljarða íslenskra króna. Bien Hoa flugherstöðin er talin mengaðasti staður landsins. Efninu Agent Orange var dreift af Bandaríkjaher yfir skóga landsins til að staðsetja felustaði óvinahersins. Það inniheldur virka efnið dioxin, sem er eitt mest eitraða efni sem finnst og talið er að það hafi valdið auknum tilfellum krabbameina og fæðingargalla á svæðinu. Víetnamska ríkið hefur gefið út að margar milljónir manns hafi fundið fyrir fylgikvillum vegna efnisins og að 150.000 börn hafi fæðst með alvarlega fæðingargalla vegna þess. Í Bien Hoa hefur efnið mengað jarðveginn sem og nærliggjandi ár. Efnið finnst í fjórum sinnum hærra hlutfalli í Bien Hoa en á Danang flugvelli, þar sem sambærilegu verkefni lauk í nóvember síðasta árs. Í tilkynningu frá þróunaraðstoð Bandaríkjanna, USAID, sem sér um hreinsunina, kemur fram að svæðið sé mengaðasta dioxin svæðið í Víetnam. Áætlað er að meira en 80 milljón lítrum af Agent Orange var dreift af Bandaríkjaher yfir Suður-Víetnam á árunum 1962 til 1971. Læknar í Víetnam fóru að taka eftir auknum tilfellum fæðingargalla á 7. áratugnum, sem og krabbameini og öðrum sjúkdómum sem talin eru tengjast efninu.
Bandaríkin Víetnam Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Fleiri fréttir Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Sjá meira