Beckham, Emma Watson og fleiri stórstjörnur kynntu HM-hóp enska landsliðsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. maí 2019 13:30 mynd/skjáskot Enski landsliðshópurinn fyrir HM kvenna 2019 sem fram fer í Frakklandi í sumar var kynntur með stæl í gær en mikil spenna ríkir fyrir mótinu á Englandi þar sem að enska liðið er líklegt til stórra afreka. Enska liðið er það þriðja besta í heimi samkvæmt styrkleikalista FIFA en það vann She Believes-bikarinn fyrr á árinu sem er eitt sterkasta æfingamót hvers ár. Þær ensku eru með Skotlandi, Argentínu og Japan í riðli en HM 2019 hefst 7. júní með opnunarleik Frakklands og Suður-Kóreu. Úrslitaleikurinn fer fram sléttum mánuði síðar eða 7. júlí. Enskir fór skemmtilega leið til að kynna hópinn á samfélagsmiðlum í gær. Alls voru 23 stórstjörnur í Bretlandi fengnar til að kynna leikmennina 23 en þar á meðal voru David Beckham, Emma Watson, Raheem Sterling og sjálfur Vilhjálmur Bretaprins. Einnig var frumsýnd ný auglýsing fyrir enska liðið og HM sem er ansi flott en kynninguna á hópnum og auglýsinguna má sjá hér að neðan.What a day. 23 names. 23 announcements. One team.#BeReadypic.twitter.com/HTMhRJYHy3 — Lionesses (@Lionesses) May 8, 2019 We've been here before. But this time it's different.#BeReady // #Lionessespic.twitter.com/a0W9alJEwT — Lionesses (@Lionesses) May 8, 2019 HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Enski landsliðshópurinn fyrir HM kvenna 2019 sem fram fer í Frakklandi í sumar var kynntur með stæl í gær en mikil spenna ríkir fyrir mótinu á Englandi þar sem að enska liðið er líklegt til stórra afreka. Enska liðið er það þriðja besta í heimi samkvæmt styrkleikalista FIFA en það vann She Believes-bikarinn fyrr á árinu sem er eitt sterkasta æfingamót hvers ár. Þær ensku eru með Skotlandi, Argentínu og Japan í riðli en HM 2019 hefst 7. júní með opnunarleik Frakklands og Suður-Kóreu. Úrslitaleikurinn fer fram sléttum mánuði síðar eða 7. júlí. Enskir fór skemmtilega leið til að kynna hópinn á samfélagsmiðlum í gær. Alls voru 23 stórstjörnur í Bretlandi fengnar til að kynna leikmennina 23 en þar á meðal voru David Beckham, Emma Watson, Raheem Sterling og sjálfur Vilhjálmur Bretaprins. Einnig var frumsýnd ný auglýsing fyrir enska liðið og HM sem er ansi flott en kynninguna á hópnum og auglýsinguna má sjá hér að neðan.What a day. 23 names. 23 announcements. One team.#BeReadypic.twitter.com/HTMhRJYHy3 — Lionesses (@Lionesses) May 8, 2019 We've been here before. But this time it's different.#BeReady // #Lionessespic.twitter.com/a0W9alJEwT — Lionesses (@Lionesses) May 8, 2019
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira