Pochettino í tárum: „Takk fótbolti og takk leikmennirnir mínir“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2019 21:55 Hress Pochettino og Lloris í leikslok. vísir/getty Maurico Pochettino, stjóri Tottenham, var í tárum „Það er enn erfitt að tala. Tilfinningin er ótrúleg, þakkir til fótboltans. Leikmennirnir mínir eru hetjur og síðasta ár hef ég verið að segja þeim að þeir eru hetjur,“ sagði Pochettino við BT Sport í leikslok. „Síðari hálfleikurinn var ótrúlegur. Svona tilfinningar koma ekki fram nema í fótbolta. Þakkir til allra sem höfðu trú á okkur og að lýsa þessu í orðum er erfitt.“ „Við töluðum um fyrir leikinn að við þyrftum að leggja mikið á okkur og við sýndum að við elskum sportið og fótboltann. Dagurinn í dag er ótrúlegur. Það var unun að horfa á þetta.“This sport. Glory, Glory, Tottenham Hotspur. We can't do this anymore! There's no words for this. A night no one will ever forget pic.twitter.com/Rt2VYWiEag — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 8, 2019 „Það er svo erfitt að keppa á þessu stig. Ég er svo þakklátur að vera stjóri. Að vera í fótbolta og lifa fyrir fótbolta,“ sagði hrærður Potchettino. „Þeir eru allir hetjur en Moura er súperhetjan,“ sem að endingu þakkaði fjölskyldu sinni. „Ég vil minnast á fjölskyldu mína. Þetta er ótrúlegt gagnvart þeim. Við verðum að vera tilbúnir á sunnudaginn og undirbúa okkur svo fyrir úrslitaleikinn,“ sagði Pochettino."Thank you football. Thank you my players, they are heroes." "Without football it is impossible to live." No, thank you Mauricio Pochettino cries during his post-match interview with @DesKellyBTS. This means everything to him... pic.twitter.com/ArpQwwnwDH — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 8, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Eriksen vonar að það verði reist stytta af Moura Daninn var í skýjunum í leikslok. 8. maí 2019 21:35 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landsspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20 Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Maurico Pochettino, stjóri Tottenham, var í tárum „Það er enn erfitt að tala. Tilfinningin er ótrúleg, þakkir til fótboltans. Leikmennirnir mínir eru hetjur og síðasta ár hef ég verið að segja þeim að þeir eru hetjur,“ sagði Pochettino við BT Sport í leikslok. „Síðari hálfleikurinn var ótrúlegur. Svona tilfinningar koma ekki fram nema í fótbolta. Þakkir til allra sem höfðu trú á okkur og að lýsa þessu í orðum er erfitt.“ „Við töluðum um fyrir leikinn að við þyrftum að leggja mikið á okkur og við sýndum að við elskum sportið og fótboltann. Dagurinn í dag er ótrúlegur. Það var unun að horfa á þetta.“This sport. Glory, Glory, Tottenham Hotspur. We can't do this anymore! There's no words for this. A night no one will ever forget pic.twitter.com/Rt2VYWiEag — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 8, 2019 „Það er svo erfitt að keppa á þessu stig. Ég er svo þakklátur að vera stjóri. Að vera í fótbolta og lifa fyrir fótbolta,“ sagði hrærður Potchettino. „Þeir eru allir hetjur en Moura er súperhetjan,“ sem að endingu þakkaði fjölskyldu sinni. „Ég vil minnast á fjölskyldu mína. Þetta er ótrúlegt gagnvart þeim. Við verðum að vera tilbúnir á sunnudaginn og undirbúa okkur svo fyrir úrslitaleikinn,“ sagði Pochettino."Thank you football. Thank you my players, they are heroes." "Without football it is impossible to live." No, thank you Mauricio Pochettino cries during his post-match interview with @DesKellyBTS. This means everything to him... pic.twitter.com/ArpQwwnwDH — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 8, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Eriksen vonar að það verði reist stytta af Moura Daninn var í skýjunum í leikslok. 8. maí 2019 21:35 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landsspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20 Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landsspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20
Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00