Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. nóvember 2025 21:28 Afturelding er í toppsæti Olís deildarinnar. Fjórir leikir fóru fram í 9. umferð Olís deildar karla í kvöld. Topplið Aftureldingar lagði FH að velli, ÍR tók stig gegn ÍBV og HK vann fallbaráttuslaginn gegn Selfossi. Auk þess vann Valur öruggan sigur gegn Fram. Afturelding er á toppi deildarinnar og vann 25-23 gegn FH. Leikurinn var æsispennandi og gestirnir leiddu framan af, en heimamenn stigu á bensíngjöfina í seinni hálfleik. Árni Bragi Eyjólfsson og Ævar Smári Gunnarsson voru markahæstir hjá Aftureldingu með sjö mörk hvor, líkt og markahæsti maður FH, Ómar Darri Sigurgeirsson. Hinum megin á stöðutöflunni er ÍR, í neðsta sæti deildarinnar. ÍR-ingar hafa ekki enn unnið leik en græddu eitt stig í kvöld með 36-36 jafntefli gegn ÍBV, sem situr í fjórða sæti deildarinnar. Baldur Fritz Bjarnason fór á kostum og var markahæstur í leiknum með 13 mörk, hann skoraði líka það sem reyndist jöfnunarmark leiksins þegar rúm mínúta var eftir. Í sætinu fyrir ofan ÍR er Selfoss, enn með fimm stig eftir 32-29 tap gegn HK í kvöld. HK komst með sigrinum upp í áttunda sæti deildarinnar og á Hauki Inga Haukssyni og hans ellefu mörkum mikið að þakka. Olís-deild karla ÍR Afturelding FH ÍBV HK UMF Selfoss Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Fleiri fréttir Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Sjá meira
Afturelding er á toppi deildarinnar og vann 25-23 gegn FH. Leikurinn var æsispennandi og gestirnir leiddu framan af, en heimamenn stigu á bensíngjöfina í seinni hálfleik. Árni Bragi Eyjólfsson og Ævar Smári Gunnarsson voru markahæstir hjá Aftureldingu með sjö mörk hvor, líkt og markahæsti maður FH, Ómar Darri Sigurgeirsson. Hinum megin á stöðutöflunni er ÍR, í neðsta sæti deildarinnar. ÍR-ingar hafa ekki enn unnið leik en græddu eitt stig í kvöld með 36-36 jafntefli gegn ÍBV, sem situr í fjórða sæti deildarinnar. Baldur Fritz Bjarnason fór á kostum og var markahæstur í leiknum með 13 mörk, hann skoraði líka það sem reyndist jöfnunarmark leiksins þegar rúm mínúta var eftir. Í sætinu fyrir ofan ÍR er Selfoss, enn með fimm stig eftir 32-29 tap gegn HK í kvöld. HK komst með sigrinum upp í áttunda sæti deildarinnar og á Hauki Inga Haukssyni og hans ellefu mörkum mikið að þakka.
Olís-deild karla ÍR Afturelding FH ÍBV HK UMF Selfoss Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Fleiri fréttir Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Sjá meira