Borche: „Þessir ungu strákar munu skila titli í Breiðholtið“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. maí 2019 22:39 Borche hefur gert frábæra hluti með lið ÍR vísir/daníel Borche Ilievski fór með lið sem rétt svo komst í úrslitakeppnina í Domino‘s deild karla alla leið í oddaleik í úrslitunum. Þar settu nýkrýndir sexfaldir Íslandsmeistarar KR hins vegar óyfirstíganlega hindrun. „Við vitum núna hversu mikinn styrk þarf í svona leik. Án lykilleikmanns er þetta mjög erfitt, við getum barist en þegar upp er staðið þá eru þeir með 12 manns í róteringunni og spiluðu á að minnsta kosti tíu í kvöld. Ég er með fimm, sex leikmenn sem geta spilað svona leiki,“ sagði Borche Ilievski í leikslok í kvöld. ÍR tapaði leiknum 98-70 og eftir að hafa lent 14-5 undir snemma leiks var í raun aldrei spurning hvernig myndi fara. „Ég er mjög stoltur af strákunum mínum. Þeir gáfust ekki upp, þeir reyndu og gáfu sitt besta.“ Þrátt fyrir þessi orð Borche vantaði svolítið upp á baráttuna sem ÍR-ingar hafa sýnt í vetur í kvöld og þeir virtust einfaldlega sprungnir á blöðrunni. Borche segir það liggja í því að hann er ekki með eins breiðan hóp og KR. „Ég er með mjög unga stráka sem eru mjög efnilegir og eiga framtíðina fyrir sér, en eins og er þá eru þeir ekki tilbúnir í þessa leiki. En við þurfum að fjárfesta í þessum strákum. Það er gott að hafa þá á æfingum með eldri strákunum og ég trúi því að í framtíðinni munu þeir koma með titil í Breiðholtið.“ En hvað ber framtíðin í skauti sér fyrir Borche Ilievski? „Ég þarf að setjast niður með stjórninni og sjá hver markmiðin eru.“ Dominos-deild karla Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Njarðvík | Meistaraefnin mæta í Valsheimilið Í beinni: Keflavík - Hamar/Þór | Í leit að fyrsta sigrinum „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Sjá meira
Borche Ilievski fór með lið sem rétt svo komst í úrslitakeppnina í Domino‘s deild karla alla leið í oddaleik í úrslitunum. Þar settu nýkrýndir sexfaldir Íslandsmeistarar KR hins vegar óyfirstíganlega hindrun. „Við vitum núna hversu mikinn styrk þarf í svona leik. Án lykilleikmanns er þetta mjög erfitt, við getum barist en þegar upp er staðið þá eru þeir með 12 manns í róteringunni og spiluðu á að minnsta kosti tíu í kvöld. Ég er með fimm, sex leikmenn sem geta spilað svona leiki,“ sagði Borche Ilievski í leikslok í kvöld. ÍR tapaði leiknum 98-70 og eftir að hafa lent 14-5 undir snemma leiks var í raun aldrei spurning hvernig myndi fara. „Ég er mjög stoltur af strákunum mínum. Þeir gáfust ekki upp, þeir reyndu og gáfu sitt besta.“ Þrátt fyrir þessi orð Borche vantaði svolítið upp á baráttuna sem ÍR-ingar hafa sýnt í vetur í kvöld og þeir virtust einfaldlega sprungnir á blöðrunni. Borche segir það liggja í því að hann er ekki með eins breiðan hóp og KR. „Ég er með mjög unga stráka sem eru mjög efnilegir og eiga framtíðina fyrir sér, en eins og er þá eru þeir ekki tilbúnir í þessa leiki. En við þurfum að fjárfesta í þessum strákum. Það er gott að hafa þá á æfingum með eldri strákunum og ég trúi því að í framtíðinni munu þeir koma með titil í Breiðholtið.“ En hvað ber framtíðin í skauti sér fyrir Borche Ilievski? „Ég þarf að setjast niður með stjórninni og sjá hver markmiðin eru.“
Dominos-deild karla Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Njarðvík | Meistaraefnin mæta í Valsheimilið Í beinni: Keflavík - Hamar/Þór | Í leit að fyrsta sigrinum „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Sjá meira