Menntamálaráðherra borðar íslenskt grænmeti í öll mál Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. maí 2019 12:45 Lilja Dögg, ásamt forseta Íslands í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum, ásamt Guðríði Helgadóttur, staðarhaldara á Reykjum. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Menntamálaráðherra segir framtíð íslenskra garðyrkju bjarta og hrósar Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi fyrir starfsemi sína en um þessar mundir eru haldið upp á áttatíu ára garðyrkjumenntunar í landinu. Nýr garðskáli verður byggður við Garðyrkjuskólann í sumar. Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson og menntamálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir voru heiðursgestir í opnu húsi í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi á sumardaginn fyrsta. Lilja var að koma í fyrsta sinn í Garðyrkjuskólann og heillaðist af starfi og umhverfi hans. „Mér líst stórvel á þetta, hér er mikill metnaður og framtíðin er björt á þessu sviði. Eftirspurnin eftir grænmeti og heilnæmum matvörum er alltaf að aukast“, segir Lilja. Lilja Dögg segist borða íslenskt grænmeti í öll mál.Magnús HlynurEn hvernig líst henni á stöðu garðyrkjunnar í landinu? „Hún er góð og það eru bjartir tímar framundan vegna þess að við erum að framleiða hágæða vöru, sem verður eftirspurn og aukin hér innanlands og ég býst við að það eigi líka eftir að aukast erlendis“. En erum við nógu duglega að borða íslenskt grænmeti? „Ég held að við getum alltaf verið duglegri að borða grænmeti. Ég veit það með sjálfan mig en mér finnst grænmeti afskaplega gott og hef það við allar máltíðir“, segir Lilja. Húsakostur Garðyrkjuskólans er ekki upp á marga fiska en þar ber hæst garðskáli skólans, sem er handónýtur. Nú á að byggja nýjan og glæsilegan skála. „Já, við erum að fara að endurgera garðskálann, sem er orðið löngu tímabært og ég bar vil að framtíð þessa skóla sé tryggð og við sjáum það hvað er hægt að gera. Það var stórhuga fólk, sem fór hér af stað og þau hafa sannarlega skilað góðu búi“. Garðyrkja Ölfus Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sjá meira
Menntamálaráðherra segir framtíð íslenskra garðyrkju bjarta og hrósar Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi fyrir starfsemi sína en um þessar mundir eru haldið upp á áttatíu ára garðyrkjumenntunar í landinu. Nýr garðskáli verður byggður við Garðyrkjuskólann í sumar. Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson og menntamálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir voru heiðursgestir í opnu húsi í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi á sumardaginn fyrsta. Lilja var að koma í fyrsta sinn í Garðyrkjuskólann og heillaðist af starfi og umhverfi hans. „Mér líst stórvel á þetta, hér er mikill metnaður og framtíðin er björt á þessu sviði. Eftirspurnin eftir grænmeti og heilnæmum matvörum er alltaf að aukast“, segir Lilja. Lilja Dögg segist borða íslenskt grænmeti í öll mál.Magnús HlynurEn hvernig líst henni á stöðu garðyrkjunnar í landinu? „Hún er góð og það eru bjartir tímar framundan vegna þess að við erum að framleiða hágæða vöru, sem verður eftirspurn og aukin hér innanlands og ég býst við að það eigi líka eftir að aukast erlendis“. En erum við nógu duglega að borða íslenskt grænmeti? „Ég held að við getum alltaf verið duglegri að borða grænmeti. Ég veit það með sjálfan mig en mér finnst grænmeti afskaplega gott og hef það við allar máltíðir“, segir Lilja. Húsakostur Garðyrkjuskólans er ekki upp á marga fiska en þar ber hæst garðskáli skólans, sem er handónýtur. Nú á að byggja nýjan og glæsilegan skála. „Já, við erum að fara að endurgera garðskálann, sem er orðið löngu tímabært og ég bar vil að framtíð þessa skóla sé tryggð og við sjáum það hvað er hægt að gera. Það var stórhuga fólk, sem fór hér af stað og þau hafa sannarlega skilað góðu búi“.
Garðyrkja Ölfus Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sjá meira