Truflaðist í miðjum tennisleik og kastaði stól inn á völlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2019 22:30 Nick Kyrgios er hér búinn að eyðileggja spaðann sinn. Getty/Alex Pantling Ástralski tenniskappinn Nick Kyrgios missti algjörlega stjórn á skapi sínu í miðjum leik á opna ítalska mótinu í tennis í dag. Nick Kyrgios var að spila leik við Norðmanninn Casper Ruud í 2. umferð mótsins en í boði var sæti í sextán manna úrslitum. Leikurinn endaði aldrei því svo ósáttur var Nick Kyrgios við að fá dómaravíti að hann gjörsamlega truflaðist, þrumaði spaðanum í jörðina, kastaði stól inn á völlinn og strunsaði síðan í burtu. Nick Kyrgios er 24 ára gamall og í 33. sæti á heimslistanum. Hann hefur unnið fimm mót á mótaröðinni á ferlinum og er næsthæsti Ástralinn á heimslistanum. Nick Kyrgios var þó ekki brjálaðri en það að hann tók í höndina á öllum áður en hann rauk í burtu. Norðmaninum Casper Ruud var dæmdur sigur og mætir hann Juan Martín del Potro frá Argentínu í næstu umferð. Hér fyrir neðan má sjá brjálæðiskastið hjá Nick Kyrgios.NSFW: Nick Kyrgios absolutely loses it at the Italian Open (via @andreopines) pic.twitter.com/TabwYNlonv — SI Tennis (@SI_Tennis) May 16, 2019Nick Kyrgios hafði líka komist í fréttirnar í gær fyrir að drulla yfir stærstu stjörnur tennisheimsins eins og þá Rafa Nadal og Novak Djokovic."He has a sick obsession with wanting to be liked." Nick Kyrgios has lashed out at Rafa Nadal and Novak Djokovic and doesn't hold back... — Sky Sports News (@SkySportsNews) May 16, 2019 Tennis Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Ástralski tenniskappinn Nick Kyrgios missti algjörlega stjórn á skapi sínu í miðjum leik á opna ítalska mótinu í tennis í dag. Nick Kyrgios var að spila leik við Norðmanninn Casper Ruud í 2. umferð mótsins en í boði var sæti í sextán manna úrslitum. Leikurinn endaði aldrei því svo ósáttur var Nick Kyrgios við að fá dómaravíti að hann gjörsamlega truflaðist, þrumaði spaðanum í jörðina, kastaði stól inn á völlinn og strunsaði síðan í burtu. Nick Kyrgios er 24 ára gamall og í 33. sæti á heimslistanum. Hann hefur unnið fimm mót á mótaröðinni á ferlinum og er næsthæsti Ástralinn á heimslistanum. Nick Kyrgios var þó ekki brjálaðri en það að hann tók í höndina á öllum áður en hann rauk í burtu. Norðmaninum Casper Ruud var dæmdur sigur og mætir hann Juan Martín del Potro frá Argentínu í næstu umferð. Hér fyrir neðan má sjá brjálæðiskastið hjá Nick Kyrgios.NSFW: Nick Kyrgios absolutely loses it at the Italian Open (via @andreopines) pic.twitter.com/TabwYNlonv — SI Tennis (@SI_Tennis) May 16, 2019Nick Kyrgios hafði líka komist í fréttirnar í gær fyrir að drulla yfir stærstu stjörnur tennisheimsins eins og þá Rafa Nadal og Novak Djokovic."He has a sick obsession with wanting to be liked." Nick Kyrgios has lashed out at Rafa Nadal and Novak Djokovic and doesn't hold back... — Sky Sports News (@SkySportsNews) May 16, 2019
Tennis Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira