Hatari færist í ranga átt á lista veðbanka Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 16. maí 2019 13:21 Klemens Hannigan ásamt Felix Bergssyni á blaðamannafundi eftir undanúrslitin á þriðjudaginn. ESC YouTube Eftir að hafa rokið upp um fimm sæti, úr tíunda sæti í það fimmta, á tveimur dögum á lista veðbanka yfir líklega sigurvegara í Eurovision er Hatari kominn í sjötta sætið. Taldar eru fimm prósent líkur á íslenskum sigri en þær voru metnar sex prósent í gær. Það er ítalski hjartaknúsarinn Mahmoood með lag sitt Soldi sem skýst úr áttunda sæti listans í það fimmta. Hann hefur aldrei verið neðar en í áttunda sæti undanfarnar vikur og talinn eiga fimm prósent líkur líkt og Ísland.Hollendingar eru taldir langlíklegastir til að vinna keppnina með laginu Arcade sem Duncan Laurence syngur. Hollendingar hafa setið efstir á lista veðbanka án nokkurrar samkeppni undanfarnar vikur. Líkurnar eru taldar 37 prósent á hollenskum sigri.Svíar sitja í öðru sæti með laginu Too Late for Love, sem John Lundvik syngur. Bæði þessi lög eru í seinni undanúrslitariðlinum sem fram fer í kvöld. Vinir Ástrala frá því á þriðjudaginn eru í þriðja sæti en svo kemur Rússinn Sergey Lazarev með lagið Scream. Reikna má með því að röð laganna hjá veðbönkum muni breytast töluvert í kvöld þegar síðari undanúrslitariðlinum verður lokið.Nánar má lesa um stöðuna hjá veðbönkum hér. Eurovision Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Eftir að hafa rokið upp um fimm sæti, úr tíunda sæti í það fimmta, á tveimur dögum á lista veðbanka yfir líklega sigurvegara í Eurovision er Hatari kominn í sjötta sætið. Taldar eru fimm prósent líkur á íslenskum sigri en þær voru metnar sex prósent í gær. Það er ítalski hjartaknúsarinn Mahmoood með lag sitt Soldi sem skýst úr áttunda sæti listans í það fimmta. Hann hefur aldrei verið neðar en í áttunda sæti undanfarnar vikur og talinn eiga fimm prósent líkur líkt og Ísland.Hollendingar eru taldir langlíklegastir til að vinna keppnina með laginu Arcade sem Duncan Laurence syngur. Hollendingar hafa setið efstir á lista veðbanka án nokkurrar samkeppni undanfarnar vikur. Líkurnar eru taldar 37 prósent á hollenskum sigri.Svíar sitja í öðru sæti með laginu Too Late for Love, sem John Lundvik syngur. Bæði þessi lög eru í seinni undanúrslitariðlinum sem fram fer í kvöld. Vinir Ástrala frá því á þriðjudaginn eru í þriðja sæti en svo kemur Rússinn Sergey Lazarev með lagið Scream. Reikna má með því að röð laganna hjá veðbönkum muni breytast töluvert í kvöld þegar síðari undanúrslitariðlinum verður lokið.Nánar má lesa um stöðuna hjá veðbönkum hér.
Eurovision Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira