Völdu hvíldardag gyðinga frekar en Eurovision Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 16. maí 2019 15:00 Áttmenningarnir í The Shalva Band. Skemmtiatriðið á Eurovision í kvöld mun vafalítið vekja verðskuldaða athygli. Um er að ræða oktettinn The Shalva Band sem er skipaður átta ungum einstaklingum sem glíma við einhvers konar fötlun. Sveitin tók þátt í undankeppni Eurovision í Ísrael, Rising Star, og komst í úrslit. Sveitin dró sig aftur á móti úr keppni þegar í ljós kom að sigurvegarinn, atriðið sem færi í Eurovision, þyrfti að æfa á vikulegum hvíldardögum gyðinga. Var því mótmælt að skipuleggjendur keppninnar í Ísrael gerðu strangtrúuðum gyðingum erfitt fyrir að krefjast þess að æft yrði einnig á hvíldardögum. Eftir vangaveltur ákvað sveitin hætta við þátttöku. „Við komumst ekki í Eurovision þá leið sem við ætluðum okkur,“ segir söngkonan Dina Samteh. „En samt sem áður vorum við valin til að koma fram fyrir hönd Ísrael svo hingað erum við komin til að deila boðskap okkar - og það er mikill heiður,“ sagði Samteh á blaðamannafundi í keppnishöllinni í Tel Aviv í gær. „Þegar við byrjuðum að spila saman gekk fólk bara út úr herberginu. En við lögðum mikið á okkur, bættum okkur og höfðum trúna. Eftir mikla vinnu komumst við í Rising Star,“ sagði stjórnandi sveitarinnar, Shai Ben-Shushan. Hann segir sveitina hafa haft mikil áhrif á ísraelskt samfélag. „Þegar við göngum um göturnar í dag tekur fólk okkur fagnandi. Ekki vegna þess að við séum einhver fyrirbæri heldur af því við erum góð í því sem við gerum.“ Sveitin mun flytja lagið A Million Dreams úr myndinni The Greatest Showman. Eurovision Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Sjá meira
Skemmtiatriðið á Eurovision í kvöld mun vafalítið vekja verðskuldaða athygli. Um er að ræða oktettinn The Shalva Band sem er skipaður átta ungum einstaklingum sem glíma við einhvers konar fötlun. Sveitin tók þátt í undankeppni Eurovision í Ísrael, Rising Star, og komst í úrslit. Sveitin dró sig aftur á móti úr keppni þegar í ljós kom að sigurvegarinn, atriðið sem færi í Eurovision, þyrfti að æfa á vikulegum hvíldardögum gyðinga. Var því mótmælt að skipuleggjendur keppninnar í Ísrael gerðu strangtrúuðum gyðingum erfitt fyrir að krefjast þess að æft yrði einnig á hvíldardögum. Eftir vangaveltur ákvað sveitin hætta við þátttöku. „Við komumst ekki í Eurovision þá leið sem við ætluðum okkur,“ segir söngkonan Dina Samteh. „En samt sem áður vorum við valin til að koma fram fyrir hönd Ísrael svo hingað erum við komin til að deila boðskap okkar - og það er mikill heiður,“ sagði Samteh á blaðamannafundi í keppnishöllinni í Tel Aviv í gær. „Þegar við byrjuðum að spila saman gekk fólk bara út úr herberginu. En við lögðum mikið á okkur, bættum okkur og höfðum trúna. Eftir mikla vinnu komumst við í Rising Star,“ sagði stjórnandi sveitarinnar, Shai Ben-Shushan. Hann segir sveitina hafa haft mikil áhrif á ísraelskt samfélag. „Þegar við göngum um göturnar í dag tekur fólk okkur fagnandi. Ekki vegna þess að við séum einhver fyrirbæri heldur af því við erum góð í því sem við gerum.“ Sveitin mun flytja lagið A Million Dreams úr myndinni The Greatest Showman.
Eurovision Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Sjá meira