Íslenskur fótboltamaður vann verkefni með næstu ofurstjörnu NBA-deildarinnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. maí 2019 13:00 Zion Williamson er betri í boltanum en náminu virðist vera. vísir/getty Körfuboltamaðurinn Zion Williamson er einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna þrátt fyrir að hafa aldrei spilað mínútu í NBA-deildinni en hann er á leiðinni þangað í sumar og hefur leik í bestu deild heims næsta haust. Zion hefur verið ofurstjarna frá því að hann var í menntaskóla en hann spilaði svo með Duke í háskólaboltanum í vetur og breytti landslaginu þar. Frammistaða hans með Duke varð meðal annars til þess að miðar á slag erkifjendanna í Duke og North Carolina kostuðu jafnmikið og miðar á Super Bowl. New Orleans vann nýliðalotteríið í gær og fær að velja fyrst í nýliðavalinu en það mun vafalítið velja Zion Williamson, sem má kalla Íslandsvin, fyrstan eftir dvöl hans í Duke. Kristófer Garðarsson, fótboltastrákur frá Akranesi, spilar með fótboltaliði Duke og kynntist Zion í vetur. Þeir voru meðal annars saman í hópaverkefni þar sem að körfuboltastjarnan bauð nú fram ansi litla aðstoð.Galið að hafa verið í hópverkefni með gæjanum sem að er að fara að breyta NBA deildinni eins og hún leggur sig. Hann reyndar mætti aldrei og gerði nákvæmlega ekkert, en það er annað mál. Congrats gaur. pic.twitter.com/CbvjU8i3Qh — Kristófer Garðarsson (@kristoferdadii) May 15, 2019 Eins og hjá flestum bestu háskólakörfuboltastrákunum var stoppið stutt hjá Zion en hann hefur nú kvatt Duke eftir eitt ár og er á leið í NBA-deildina. Hann verður því orðinn millónamæringur á næstu mánuðum og væntanlega milljarðamæringur á næstu árum ef allt fer vel. Kristófer saknar væntanlega félaga síns en getur huggað sig við það að fá kannski aðeins betri mann í hópaverkefnin. NBA Tengdar fréttir Mörg NBA lið liggja á bæn í kvöld til að fá tækifæri til að velja þennan Zion Williamson er einn mest spennandi leikmaður sem hefur verið í boði í sögu nýliðavals NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vilja öll lið í NBA-deildinnu fá til sín þennan svakalegaskemmtilega leikmann. 14. maí 2019 22:30 New Orleans vann Zion-lottóið New Orleans Pelicans datt heldur betur í lukkupottinn í nótt er hið árlega lottó um hvaða lið fær að velja fyrst í nýliðavali NBA-deildarinnar fór fram. 15. maí 2019 08:00 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Körfuboltamaðurinn Zion Williamson er einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna þrátt fyrir að hafa aldrei spilað mínútu í NBA-deildinni en hann er á leiðinni þangað í sumar og hefur leik í bestu deild heims næsta haust. Zion hefur verið ofurstjarna frá því að hann var í menntaskóla en hann spilaði svo með Duke í háskólaboltanum í vetur og breytti landslaginu þar. Frammistaða hans með Duke varð meðal annars til þess að miðar á slag erkifjendanna í Duke og North Carolina kostuðu jafnmikið og miðar á Super Bowl. New Orleans vann nýliðalotteríið í gær og fær að velja fyrst í nýliðavalinu en það mun vafalítið velja Zion Williamson, sem má kalla Íslandsvin, fyrstan eftir dvöl hans í Duke. Kristófer Garðarsson, fótboltastrákur frá Akranesi, spilar með fótboltaliði Duke og kynntist Zion í vetur. Þeir voru meðal annars saman í hópaverkefni þar sem að körfuboltastjarnan bauð nú fram ansi litla aðstoð.Galið að hafa verið í hópverkefni með gæjanum sem að er að fara að breyta NBA deildinni eins og hún leggur sig. Hann reyndar mætti aldrei og gerði nákvæmlega ekkert, en það er annað mál. Congrats gaur. pic.twitter.com/CbvjU8i3Qh — Kristófer Garðarsson (@kristoferdadii) May 15, 2019 Eins og hjá flestum bestu háskólakörfuboltastrákunum var stoppið stutt hjá Zion en hann hefur nú kvatt Duke eftir eitt ár og er á leið í NBA-deildina. Hann verður því orðinn millónamæringur á næstu mánuðum og væntanlega milljarðamæringur á næstu árum ef allt fer vel. Kristófer saknar væntanlega félaga síns en getur huggað sig við það að fá kannski aðeins betri mann í hópaverkefnin.
NBA Tengdar fréttir Mörg NBA lið liggja á bæn í kvöld til að fá tækifæri til að velja þennan Zion Williamson er einn mest spennandi leikmaður sem hefur verið í boði í sögu nýliðavals NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vilja öll lið í NBA-deildinnu fá til sín þennan svakalegaskemmtilega leikmann. 14. maí 2019 22:30 New Orleans vann Zion-lottóið New Orleans Pelicans datt heldur betur í lukkupottinn í nótt er hið árlega lottó um hvaða lið fær að velja fyrst í nýliðavali NBA-deildarinnar fór fram. 15. maí 2019 08:00 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Mörg NBA lið liggja á bæn í kvöld til að fá tækifæri til að velja þennan Zion Williamson er einn mest spennandi leikmaður sem hefur verið í boði í sögu nýliðavals NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vilja öll lið í NBA-deildinnu fá til sín þennan svakalegaskemmtilega leikmann. 14. maí 2019 22:30
New Orleans vann Zion-lottóið New Orleans Pelicans datt heldur betur í lukkupottinn í nótt er hið árlega lottó um hvaða lið fær að velja fyrst í nýliðavali NBA-deildarinnar fór fram. 15. maí 2019 08:00