Funheitur Bottas hirti ráspólinn þriðju keppnina í röð Anton Ingi Leifsson skrifar 11. maí 2019 14:09 Bottas á Spáni um helgina. vísir/getty Valtteri Bottas fer vel af stað á keppnistímabilinu í Formúlu 1 en hann er á ráspól þriðju keppnina í röð er Formúlan fer fram á Spáni um helgina. Valtteri Bottas kom rétt á undan félaga sínum frá Mercedes og heimsmeistaranum, Lewis Hamilton, í mark í dag en þriðji er Sebastian Vettel frá Ferrari.BREAKING: @ValtteriBottas takes his third consecutive pole position - beating @LewisHamilton by more than 0.6s in Barcelona #F1#SpanishGPpic.twitter.com/XM1QwaIGF9 — Formula 1 (@F1) May 11, 2019 „Ég naut mín í dag. Adrenalínið keyrði mig áfram svo ég er mjög ánægður. Tímabilið hefur byrjað vel, eins og ég vonaði og mér líður vel í bílnum,“ sagði Bottas en Hamilton hrósaði félaga sínum hjá Mercedes: „Fyrst og fremst var þetta frábærlega gert hjá Valtteri. Ég var ekki nægilega sterkur í þriðja settinu. Þetta var ekki nægilega gott en það er frábært að Mercedes sé númer eitt og tvö. Vonandi náum við að halda því.“ Formúla Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Valtteri Bottas fer vel af stað á keppnistímabilinu í Formúlu 1 en hann er á ráspól þriðju keppnina í röð er Formúlan fer fram á Spáni um helgina. Valtteri Bottas kom rétt á undan félaga sínum frá Mercedes og heimsmeistaranum, Lewis Hamilton, í mark í dag en þriðji er Sebastian Vettel frá Ferrari.BREAKING: @ValtteriBottas takes his third consecutive pole position - beating @LewisHamilton by more than 0.6s in Barcelona #F1#SpanishGPpic.twitter.com/XM1QwaIGF9 — Formula 1 (@F1) May 11, 2019 „Ég naut mín í dag. Adrenalínið keyrði mig áfram svo ég er mjög ánægður. Tímabilið hefur byrjað vel, eins og ég vonaði og mér líður vel í bílnum,“ sagði Bottas en Hamilton hrósaði félaga sínum hjá Mercedes: „Fyrst og fremst var þetta frábærlega gert hjá Valtteri. Ég var ekki nægilega sterkur í þriðja settinu. Þetta var ekki nægilega gott en það er frábært að Mercedes sé númer eitt og tvö. Vonandi náum við að halda því.“
Formúla Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira