Telur einsýnt að dýrtíðin sé að drepa ferðaþjónustuna Jakob Bjarnar skrifar 28. maí 2019 10:48 Sigurjón M. Egilsson ritstjóri segir þetta ekki flókið. Hann hefur rætt við allra þjóða kvikindi og efst í huga allra er dýrtíðin á Íslandi. visir/gva (og fl.) Sigurjón M. Egilsson ritstjóri telur fólk berja hausnum við steininn þegar það leitar svara við því hvers vegna samdráttur blasi við í hinni mikilvægu atvinnugrein sem er ferðaþjónustan. „Eftir að hafa hlustað á Kastljósið, þar sem fjallað var um samdrátt í ferðaþjónustu, rifjast upp mörg samtöl við fólk í öðrum Evrópulöndum. Í vetur sem leið vorum við á Spáni. Við spiluðum golf við fjölda manns frá mörgum Evrópulöndum. Samdóma álit þeirra allra, sem á annað borð töluðu um Ísland, var að verðið hér væri allt of hátt,“ skrifar Sigurjón á vef sinn Miðjuna.Eins og áður segir hefur Sigurjón vetursetu á Spáni hvar hann spilar golf sér til heilsubótar; einn þúsunda Íslendinga sem eru með annan fótinn þar ekki síst vegna þess að verðlag er þar allt annað og hagstæðara. Sigurjón líkir þessu tvennu ekki saman. Hann birtir til dæmis mynd af veglegri máltíð á veitingastað sem hann segir kosta jafn mikið og hálft brauð, kæfa og kók í Bónus. Á golfvellinum hittir hann allra þjóða kvikindi á golfvellinum: Frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Englandi, Wales, Írlandi, Frakklandi, Þýskalandi, Sviss, Hollandi, Belgíu, Póllandi og svo Spáni; fólk sem hann að íslenskum sið tekur tali.Dýrtíðin fólki efst í huga „Þau sem höfðu komið til Íslands töluðu meira um verðlagið en náttúruna eða fegurð landsins. Flest sögðust hafa neyðst til að kaupa sér brauð og álegg í Bónus. Sum sögðu að brauð, pate og drykkjarföng þar kostuðu samt meira en indælis máltíð á veitingahúsi í þeirra heimalandi.“Samkvæmt Hagstofunni er verðlagsvísitala sú hæsta í Evrópu. Sviss og Noregur eru í öðru og þriðja sæti en virðast þó eiga lítið í okkur þegar dýrtíðin er annars vegar.Sigurjón segir að fólk hafi beinlínis stunið við tilhugsunina eina um verðlag á Íslandi. „Hin, sem ekki höfðu komið til Íslands, en langaði að koma veigruðu sér við því. Þau töluðu mikið um hvað allt var dýrt. Við vorum margsinnis beðin um að segja hversu margar evrur hitt og þetta kostaði. Við reyndum hvað við gátum og fólk ýmist dæsti eða hristi höfuðið. Ég held að það sé sama hvað við hugsum og höldum. Við erum einfaldlega að verðleggja okkur frá ferðavæntingum fólks. Um það eigum við að tala.“ Í framhaldi af innlegi Sigurjóns bárust tíðindi úr bransanum. Ferðalagið með flugrútunni til og frá Keflavíkurflugvelli hefur hækkað um tæp tuttugu prósent í verði.Ísland – dýrast í heimi Eins og lög gera ráð fyrir deilir Sigurjón hugleiðingum sínum á Facebooksíðu sína og þar taka fjölmargir í sama streng. Einn þeirra sem leggur orð í belg er hagfræðingurinn Hallgrímur Óskarsson. Hann segir þetta ekkert nýtt, svona hafi þetta verið lengi. Ísland sé eitt allra dýrasta land veraldar. „Það mun ekki breytast nema með náinni samvinnu, nýju gangverki, breyttri hegðun samkeppnisyfirvalda og aðgerðum stjórnvalda í að fara frá fákeppni,“ segir Hallgrímur og birtir mynd af vef Hagstofu Íslands, súlurit frá í desember á síðasta ári sem sýnir verðlagsvísitölu fyrir neysluútgjöld heimilanna í evrópskum samanburði. Þar nýtur Ísland þess vafasama heiðurs að fremst í flokki; Sviss og Noregur eiga lítið í okkur á því sviði. Ferðamennska á Íslandi Neytendur Spánn Tengdar fréttir Ísland líklega dýrast fyrir ferðamenn Ísland er um þessar mundir dýrasta land Evrópu og að öllum líkindum einn dýrasti áfangastaður heims fyrir ferðamenn. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Greiningar Íslandsbanka. 27. apríl 2019 07:15 Ferðalagið með Flugrútunni komið í 6500 krónur Nýundirritaðir kjarasamningar, bensínhækkun síðustu vikna og fækkun ferðamanna eftir fall WOW air eru helstu ástæður þess að Kynnisferðir hafa hækkað miðaverð í Flugrútuna. 28. maí 2019 10:45 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Sigurjón M. Egilsson ritstjóri telur fólk berja hausnum við steininn þegar það leitar svara við því hvers vegna samdráttur blasi við í hinni mikilvægu atvinnugrein sem er ferðaþjónustan. „Eftir að hafa hlustað á Kastljósið, þar sem fjallað var um samdrátt í ferðaþjónustu, rifjast upp mörg samtöl við fólk í öðrum Evrópulöndum. Í vetur sem leið vorum við á Spáni. Við spiluðum golf við fjölda manns frá mörgum Evrópulöndum. Samdóma álit þeirra allra, sem á annað borð töluðu um Ísland, var að verðið hér væri allt of hátt,“ skrifar Sigurjón á vef sinn Miðjuna.Eins og áður segir hefur Sigurjón vetursetu á Spáni hvar hann spilar golf sér til heilsubótar; einn þúsunda Íslendinga sem eru með annan fótinn þar ekki síst vegna þess að verðlag er þar allt annað og hagstæðara. Sigurjón líkir þessu tvennu ekki saman. Hann birtir til dæmis mynd af veglegri máltíð á veitingastað sem hann segir kosta jafn mikið og hálft brauð, kæfa og kók í Bónus. Á golfvellinum hittir hann allra þjóða kvikindi á golfvellinum: Frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Englandi, Wales, Írlandi, Frakklandi, Þýskalandi, Sviss, Hollandi, Belgíu, Póllandi og svo Spáni; fólk sem hann að íslenskum sið tekur tali.Dýrtíðin fólki efst í huga „Þau sem höfðu komið til Íslands töluðu meira um verðlagið en náttúruna eða fegurð landsins. Flest sögðust hafa neyðst til að kaupa sér brauð og álegg í Bónus. Sum sögðu að brauð, pate og drykkjarföng þar kostuðu samt meira en indælis máltíð á veitingahúsi í þeirra heimalandi.“Samkvæmt Hagstofunni er verðlagsvísitala sú hæsta í Evrópu. Sviss og Noregur eru í öðru og þriðja sæti en virðast þó eiga lítið í okkur þegar dýrtíðin er annars vegar.Sigurjón segir að fólk hafi beinlínis stunið við tilhugsunina eina um verðlag á Íslandi. „Hin, sem ekki höfðu komið til Íslands, en langaði að koma veigruðu sér við því. Þau töluðu mikið um hvað allt var dýrt. Við vorum margsinnis beðin um að segja hversu margar evrur hitt og þetta kostaði. Við reyndum hvað við gátum og fólk ýmist dæsti eða hristi höfuðið. Ég held að það sé sama hvað við hugsum og höldum. Við erum einfaldlega að verðleggja okkur frá ferðavæntingum fólks. Um það eigum við að tala.“ Í framhaldi af innlegi Sigurjóns bárust tíðindi úr bransanum. Ferðalagið með flugrútunni til og frá Keflavíkurflugvelli hefur hækkað um tæp tuttugu prósent í verði.Ísland – dýrast í heimi Eins og lög gera ráð fyrir deilir Sigurjón hugleiðingum sínum á Facebooksíðu sína og þar taka fjölmargir í sama streng. Einn þeirra sem leggur orð í belg er hagfræðingurinn Hallgrímur Óskarsson. Hann segir þetta ekkert nýtt, svona hafi þetta verið lengi. Ísland sé eitt allra dýrasta land veraldar. „Það mun ekki breytast nema með náinni samvinnu, nýju gangverki, breyttri hegðun samkeppnisyfirvalda og aðgerðum stjórnvalda í að fara frá fákeppni,“ segir Hallgrímur og birtir mynd af vef Hagstofu Íslands, súlurit frá í desember á síðasta ári sem sýnir verðlagsvísitölu fyrir neysluútgjöld heimilanna í evrópskum samanburði. Þar nýtur Ísland þess vafasama heiðurs að fremst í flokki; Sviss og Noregur eiga lítið í okkur á því sviði.
Ferðamennska á Íslandi Neytendur Spánn Tengdar fréttir Ísland líklega dýrast fyrir ferðamenn Ísland er um þessar mundir dýrasta land Evrópu og að öllum líkindum einn dýrasti áfangastaður heims fyrir ferðamenn. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Greiningar Íslandsbanka. 27. apríl 2019 07:15 Ferðalagið með Flugrútunni komið í 6500 krónur Nýundirritaðir kjarasamningar, bensínhækkun síðustu vikna og fækkun ferðamanna eftir fall WOW air eru helstu ástæður þess að Kynnisferðir hafa hækkað miðaverð í Flugrútuna. 28. maí 2019 10:45 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Ísland líklega dýrast fyrir ferðamenn Ísland er um þessar mundir dýrasta land Evrópu og að öllum líkindum einn dýrasti áfangastaður heims fyrir ferðamenn. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Greiningar Íslandsbanka. 27. apríl 2019 07:15
Ferðalagið með Flugrútunni komið í 6500 krónur Nýundirritaðir kjarasamningar, bensínhækkun síðustu vikna og fækkun ferðamanna eftir fall WOW air eru helstu ástæður þess að Kynnisferðir hafa hækkað miðaverð í Flugrútuna. 28. maí 2019 10:45