Hamilton á ráspól í Mónakó Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2019 14:17 Hamilton var hoppandi kátur eftir tímatökuna í dag. vísir/getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Mónakó-kappakstrinum á morgun. Hamilton var fyrstur í tímatökunni í dag. Félagi hans á Mercedes, Valtteri Bottas, varð annar og Max Verstappen á Red Bull þriðji. Bottas hefði getað náð ráspól fjórða skiptið í röð en Hamilton skákaði Finnanum.QUALIFYING CLASSIFICATION: Hamilton's first pole since Melbourne#MonacoGP#F1pic.twitter.com/0SWcz8EImM — Formula 1 (@F1) May 25, 2019 Þetta er aðeins í annað sinn sem Hamilton verður á ráspól í Mónakó. Hann var á ráspól í Mónakó-kappakstrinum 2015 en endaði í 3. sæti. Hamilton lenti einnig í 3. sæti í Mónakó í fyrra. Daniel Ricciardo hrósaði þá sigri en hann varð í 7. sæti í tímatökunni í dag. Hamilton og Bottas hafa verið á ráspól í fimm af sex keppnum ársins í Formúlu 1. Hamilton hefur unnið þrjár af fimm keppnum ársins og Bottas tvær. Mercedes er með yfirburðastöðu í keppni bílasmiða; með 217 stig, 96 stigum á undan Ferrari. Bein útsending frá Mónakó-kappakstrinum hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport á morgun. Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Mónakó um helgina Sjötta umferðin í Formúlu 1 fer fram á sögufrægum götum Mónakó um helgina. Mercedes hefur verið óstöðvandi það sem af er ári en Red Bull þykir líklegt að taka sigur. 23. maí 2019 06:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Mónakó-kappakstrinum á morgun. Hamilton var fyrstur í tímatökunni í dag. Félagi hans á Mercedes, Valtteri Bottas, varð annar og Max Verstappen á Red Bull þriðji. Bottas hefði getað náð ráspól fjórða skiptið í röð en Hamilton skákaði Finnanum.QUALIFYING CLASSIFICATION: Hamilton's first pole since Melbourne#MonacoGP#F1pic.twitter.com/0SWcz8EImM — Formula 1 (@F1) May 25, 2019 Þetta er aðeins í annað sinn sem Hamilton verður á ráspól í Mónakó. Hann var á ráspól í Mónakó-kappakstrinum 2015 en endaði í 3. sæti. Hamilton lenti einnig í 3. sæti í Mónakó í fyrra. Daniel Ricciardo hrósaði þá sigri en hann varð í 7. sæti í tímatökunni í dag. Hamilton og Bottas hafa verið á ráspól í fimm af sex keppnum ársins í Formúlu 1. Hamilton hefur unnið þrjár af fimm keppnum ársins og Bottas tvær. Mercedes er með yfirburðastöðu í keppni bílasmiða; með 217 stig, 96 stigum á undan Ferrari. Bein útsending frá Mónakó-kappakstrinum hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport á morgun.
Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Mónakó um helgina Sjötta umferðin í Formúlu 1 fer fram á sögufrægum götum Mónakó um helgina. Mercedes hefur verið óstöðvandi það sem af er ári en Red Bull þykir líklegt að taka sigur. 23. maí 2019 06:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Upphitun: Mónakó um helgina Sjötta umferðin í Formúlu 1 fer fram á sögufrægum götum Mónakó um helgina. Mercedes hefur verið óstöðvandi það sem af er ári en Red Bull þykir líklegt að taka sigur. 23. maí 2019 06:00