Miðflokksmenn hvergi af baki dottnir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. maí 2019 15:52 Þingmenn Miðflokksins standa fyrir málþófi hvað varðar þriðja orkupakkann þessa dagana. Engir aðrir þingmenn voru í salnum þegar umræða hófst upp úr klukkan 15:30 í dag. Vísir/Egill Ef einhver átti von á því að þingmenn Miðflokksins létu af umræðu um þriðja orkupakkann á Alþingi eftir tilmæli forseta Alþingis í morgun hafði sá hinn sami rangt fyrir sér. Forseti Alþingis sleit þingfundi klukkan níu í morgun eftir sautján klukkustunda umræðu um þriðja orkupakkann. Þingfundur hófst klukkan 15:30 og eru Miðflokksmenn mættir í pontu. Til umræðu er fyrrnefndur orkupakki. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, bað um orðið undir liðnum fundarstjórn forseta. Þar sagði hann það myndi taka margar vikur eða mánuði að leiðrétta allt það sem komið hefði fram í umræðu um þriðja orkupakkann. Bæði í orðum þingmanna Miðflokksins og sömuleiðis víða í samfélaginu. Lagði Helgi Hrafn það til að málinu yrði frestað til haustsins til að gefa þingmönnum færi á að leiðrétta alla vitleysuna. Það væri margra mánaða vinna. Er það í rauninni það sem Miðflokksmenn tala fyrir, þ.e. að málinu verði frestað fram á haust. Fögnuðu þeir tillögu Helga Hrafns að því er varðaði að fresta málinu til hausts. Ljúki Miðflokksmenn máli sínu verður gengið til atkvæðagreiðslu um málið en allt bendir til þess að frumvarpið verði samþykkt. Umræða um þriðja orkupakkann stendur því enn yfir. Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Forseti Alþingis höfðar til samvisku Miðflokksmanna Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sleit þingfundi klukkan níu í morgun að lokinni sautján klukkustunda umræðu um þriðja orkupakkann. 24. maí 2019 09:18 Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira
Ef einhver átti von á því að þingmenn Miðflokksins létu af umræðu um þriðja orkupakkann á Alþingi eftir tilmæli forseta Alþingis í morgun hafði sá hinn sami rangt fyrir sér. Forseti Alþingis sleit þingfundi klukkan níu í morgun eftir sautján klukkustunda umræðu um þriðja orkupakkann. Þingfundur hófst klukkan 15:30 og eru Miðflokksmenn mættir í pontu. Til umræðu er fyrrnefndur orkupakki. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, bað um orðið undir liðnum fundarstjórn forseta. Þar sagði hann það myndi taka margar vikur eða mánuði að leiðrétta allt það sem komið hefði fram í umræðu um þriðja orkupakkann. Bæði í orðum þingmanna Miðflokksins og sömuleiðis víða í samfélaginu. Lagði Helgi Hrafn það til að málinu yrði frestað til haustsins til að gefa þingmönnum færi á að leiðrétta alla vitleysuna. Það væri margra mánaða vinna. Er það í rauninni það sem Miðflokksmenn tala fyrir, þ.e. að málinu verði frestað fram á haust. Fögnuðu þeir tillögu Helga Hrafns að því er varðaði að fresta málinu til hausts. Ljúki Miðflokksmenn máli sínu verður gengið til atkvæðagreiðslu um málið en allt bendir til þess að frumvarpið verði samþykkt. Umræða um þriðja orkupakkann stendur því enn yfir.
Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Forseti Alþingis höfðar til samvisku Miðflokksmanna Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sleit þingfundi klukkan níu í morgun að lokinni sautján klukkustunda umræðu um þriðja orkupakkann. 24. maí 2019 09:18 Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira
Forseti Alþingis höfðar til samvisku Miðflokksmanna Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sleit þingfundi klukkan níu í morgun að lokinni sautján klukkustunda umræðu um þriðja orkupakkann. 24. maí 2019 09:18