Ágúst: Gulli var í HK og gaf þeim aðeins Guðlaugur Valgeirsson skrifar 30. maí 2019 21:31 Ágúst og félagar eru komnir í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. vísir/bára Ágúst Þór Gylfason þjálfari Breiðabliks var ánægður með sigur sinna manna gegn HK í kvöld. Sigurinn þýðir að liðið er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. „Ég var ánægður með þetta. Komumst áfram sem var mikilvægast af öllu og skorum þrjú mörk sem er flott. Fáum eitt mark á okkur úr föstu leikatriði sem var fúlt en í þessum bikar snýst þetta bara um að komast áfram og það gerðum við í dag,“ sagði Ágúst eftir leik. „Grannaslagur og mikið undir. Það var allt annað að sjá okkur í dag frá því í Kórnum um daginn og ég er bara sáttur með strákana.“ Gunnleifur Gunnleifsson gaf klaufalega hornspyrnu sem HK skoraði upp úr en Gústi var svosem ekkert svo ósáttur með markvörðinn sinn. „Menn eru að gefa hér og þar. Gulli var í HK og gaf þeim aðeins en auðvitað fúlt að fá á sig mark úr föstu leikatriði og við fengum 1 eða 2 á okkur á móti þeim í seinasta leik og við þurfum að loka fyrir það.“ Gústi segist ekki getað kvartað yfir neinu varðandi byrjun Blikaliðsins en þeir sitja í 2.sæti Pepsi Max deildarinnar og eru komnir í 8-liða úrslit bikarsins. „Það er að engu að kvarta, við erum með góðan og stóran hóp og við erum búnir að standa okkur nokkuð vel fram að þessu.“ Hann var næst spurður út í leik liðsins næstkomandi sunnudag þegar FH kemur í heimsókn á Kópavogsvöll. „Það leggst bara vel í mig. Ég hlakka til að fá FH hingað í heimsókn fyrir framan troðfulla stúku og geggjaða stemningu. Það er númer 1,2 og 3 að spila okkar leik og það verður erfiður toppslagur.“ Gústi sagði að lokum að hann hefði engan óskamótherja þegar kemur að 8-liða úrslitunum. Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - HK 3-1 | Blikar í 8-liða úrslit eftir sigur í grannaslag Breiðablik vann sanngjarnan sigur á HK, 3-1, í Kópavogsslag í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. 30. maí 2019 21:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Sjá meira
Ágúst Þór Gylfason þjálfari Breiðabliks var ánægður með sigur sinna manna gegn HK í kvöld. Sigurinn þýðir að liðið er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. „Ég var ánægður með þetta. Komumst áfram sem var mikilvægast af öllu og skorum þrjú mörk sem er flott. Fáum eitt mark á okkur úr föstu leikatriði sem var fúlt en í þessum bikar snýst þetta bara um að komast áfram og það gerðum við í dag,“ sagði Ágúst eftir leik. „Grannaslagur og mikið undir. Það var allt annað að sjá okkur í dag frá því í Kórnum um daginn og ég er bara sáttur með strákana.“ Gunnleifur Gunnleifsson gaf klaufalega hornspyrnu sem HK skoraði upp úr en Gústi var svosem ekkert svo ósáttur með markvörðinn sinn. „Menn eru að gefa hér og þar. Gulli var í HK og gaf þeim aðeins en auðvitað fúlt að fá á sig mark úr föstu leikatriði og við fengum 1 eða 2 á okkur á móti þeim í seinasta leik og við þurfum að loka fyrir það.“ Gústi segist ekki getað kvartað yfir neinu varðandi byrjun Blikaliðsins en þeir sitja í 2.sæti Pepsi Max deildarinnar og eru komnir í 8-liða úrslit bikarsins. „Það er að engu að kvarta, við erum með góðan og stóran hóp og við erum búnir að standa okkur nokkuð vel fram að þessu.“ Hann var næst spurður út í leik liðsins næstkomandi sunnudag þegar FH kemur í heimsókn á Kópavogsvöll. „Það leggst bara vel í mig. Ég hlakka til að fá FH hingað í heimsókn fyrir framan troðfulla stúku og geggjaða stemningu. Það er númer 1,2 og 3 að spila okkar leik og það verður erfiður toppslagur.“ Gústi sagði að lokum að hann hefði engan óskamótherja þegar kemur að 8-liða úrslitunum.
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - HK 3-1 | Blikar í 8-liða úrslit eftir sigur í grannaslag Breiðablik vann sanngjarnan sigur á HK, 3-1, í Kópavogsslag í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. 30. maí 2019 21:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - HK 3-1 | Blikar í 8-liða úrslit eftir sigur í grannaslag Breiðablik vann sanngjarnan sigur á HK, 3-1, í Kópavogsslag í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. 30. maí 2019 21:45