Liverpool á flesta leikmenn í úrvalsliði Meistaradeildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júní 2019 22:30 Van Dijk og Alisson eru báðir í úrvalsliðinu. vísir/getty Liverpool á sex leikmenn í úrvalsliði nýafstaðins tímabils í Meistaradeild Evrópu. Ekkert félag á jafn marga fulltrúa og Liverpool sem vann Tottenham, 0-2, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. Liverpool-mennirnir í liðinu eru markvörðurinn Alisson, varnarmennirnir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson, miðjumaðurinn Georginio Wijnaldum og sóknarmaðurinn Sadio Mané. Mohamed Salah, sem skoraði í úrslitaleiknum gegn Tottenham í gær, kemst ekki í liðið. Ajax, sem komst í undanúrslit Meistaradeildarinnar, á fimm fulltrúa í liði tímabilsins; Matthjis de Ligt, Frenkie de Jong, Hakim Zieych, David Neres og Dusan Tadic. Silfurlið Tottenham á þrjá fulltrúa í liði tímabilsins; Jan Vertonghen, Moussa Sissoko og Lucas Moura. Ekkert pláss er fyrir Harry Kane. Barcelona og Manchester City eiga tvo fulltrúa hvort í liði tímabilsins og Lyon og Juventus einn hvort félag. Lið tímabilsins í Meistaradeildinni má sjá hér fyrir neðan.#UCL Squad of the Season 2018/19 UEFA's Technical Observers have selected their 20-man squad from this season's UEFA Champions League...pic.twitter.com/OTCmSlp8KF — #UCLfinal (@ChampionsLeague) June 2, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Pochettino sér ekki eftir því að byrja með Harry Kane Mauricio Pochettino sér ekki eftir því að hafa sett Harry Kane í byrjunarliðið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir að framherjinn hafi ekki spilað í nærri tvo mánuði. 2. júní 2019 10:15 Klopp: Venjulega er ég orðinn hálf fullur 20 mínútum eftir leik Þjóðverjinn var sigurvímu eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:44 Twitter eftir úrslitaleikinn: "Gott að elska lið eins og Liverpool“ Stuðningsmenn Liverpool voru líflegir á Twitter. 1. júní 2019 21:09 Henderson: Höfum verið óheppnir en það gerir þetta sætara Fyrirliði Liverpool var í skýjunum eftir sigur liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 21:48 Sjáðu mörkin sem tryggðu Liverpool Evrópumeistaratitilinn Liverpool varð Evrópumeistari í kvöld eftir sigur á Tottenham, 0-2. 1. júní 2019 21:28 Ein litlausasta frammistaða Liverpool en hverjum er ekki sama? Liverpool spilaði einn litlausasta leik sinn á öllu tímabilinu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Tottenham, en hverjum er ekki sama? Svo byrar Mark Lawrenson, fyrrum Evrópumeistari með Liverpool, pistil sinn á BBC. 2. júní 2019 11:15 Hinir fjórir fræknu: Klopp kominn í góðan félagsskap Jürgen Klopp er fjórði knattspyrnustjórinn sem gerir Liverpool að Evrópumeisturum. 2. júní 2019 06:00 Forsætisráðherra fagnar því að bikarinn sé kominn heim Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er eldheitur stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool sem fyrr í kvöld varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins með sigri á Tottenham á Metropolitano-vellinum í Madríd. 1. júní 2019 21:45 Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45 Origi: Þetta er ólýsanlegt Divock Origi kom af bekknum og gulltryggði sigur Liverpool á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:00 Upphafið að nýrri valdatíð Liverpool? Liverpool varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins í gærkvöld þegar lærisveinar Jurgen Klopp höfðu betur gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Madríd. 2. júní 2019 12:15 „Messi á að vinna Ballon d'Or en ég þigg hann alveg“ Lionel Messi ætti að fá Gullboltann Ballon d'Or, verðlaunin fyrir besta knattspyrnumanns heims, þetta árið að mati Virgil van Dijk, en hann tæki þó alveg við þeim sjálfur. 2. júní 2019 13:00 Carragher rifjaði upp ummæli Neville sem hafa elst illa Jamie Carragher skaut á félaga sinn, Gary Neville, eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. 2. júní 2019 08:00 Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 19:51 Hringdi beint í ólétta eiginkonu sína eftir úrslitaleikinn Markvörður Liverpool dreif sig í símann eftir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu. 1. júní 2019 23:15 Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25 Liverpool þriðja sigursælasta félagið í sögu Meistaradeildarinnar Aðeins tvö félög hafa unnið Meistaradeild Evrópu oftar en Liverpool. 2. júní 2019 09:45 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Liverpool á sex leikmenn í úrvalsliði nýafstaðins tímabils í Meistaradeild Evrópu. Ekkert félag á jafn marga fulltrúa og Liverpool sem vann Tottenham, 0-2, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. Liverpool-mennirnir í liðinu eru markvörðurinn Alisson, varnarmennirnir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson, miðjumaðurinn Georginio Wijnaldum og sóknarmaðurinn Sadio Mané. Mohamed Salah, sem skoraði í úrslitaleiknum gegn Tottenham í gær, kemst ekki í liðið. Ajax, sem komst í undanúrslit Meistaradeildarinnar, á fimm fulltrúa í liði tímabilsins; Matthjis de Ligt, Frenkie de Jong, Hakim Zieych, David Neres og Dusan Tadic. Silfurlið Tottenham á þrjá fulltrúa í liði tímabilsins; Jan Vertonghen, Moussa Sissoko og Lucas Moura. Ekkert pláss er fyrir Harry Kane. Barcelona og Manchester City eiga tvo fulltrúa hvort í liði tímabilsins og Lyon og Juventus einn hvort félag. Lið tímabilsins í Meistaradeildinni má sjá hér fyrir neðan.#UCL Squad of the Season 2018/19 UEFA's Technical Observers have selected their 20-man squad from this season's UEFA Champions League...pic.twitter.com/OTCmSlp8KF — #UCLfinal (@ChampionsLeague) June 2, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Pochettino sér ekki eftir því að byrja með Harry Kane Mauricio Pochettino sér ekki eftir því að hafa sett Harry Kane í byrjunarliðið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir að framherjinn hafi ekki spilað í nærri tvo mánuði. 2. júní 2019 10:15 Klopp: Venjulega er ég orðinn hálf fullur 20 mínútum eftir leik Þjóðverjinn var sigurvímu eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:44 Twitter eftir úrslitaleikinn: "Gott að elska lið eins og Liverpool“ Stuðningsmenn Liverpool voru líflegir á Twitter. 1. júní 2019 21:09 Henderson: Höfum verið óheppnir en það gerir þetta sætara Fyrirliði Liverpool var í skýjunum eftir sigur liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 21:48 Sjáðu mörkin sem tryggðu Liverpool Evrópumeistaratitilinn Liverpool varð Evrópumeistari í kvöld eftir sigur á Tottenham, 0-2. 1. júní 2019 21:28 Ein litlausasta frammistaða Liverpool en hverjum er ekki sama? Liverpool spilaði einn litlausasta leik sinn á öllu tímabilinu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Tottenham, en hverjum er ekki sama? Svo byrar Mark Lawrenson, fyrrum Evrópumeistari með Liverpool, pistil sinn á BBC. 2. júní 2019 11:15 Hinir fjórir fræknu: Klopp kominn í góðan félagsskap Jürgen Klopp er fjórði knattspyrnustjórinn sem gerir Liverpool að Evrópumeisturum. 2. júní 2019 06:00 Forsætisráðherra fagnar því að bikarinn sé kominn heim Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er eldheitur stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool sem fyrr í kvöld varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins með sigri á Tottenham á Metropolitano-vellinum í Madríd. 1. júní 2019 21:45 Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45 Origi: Þetta er ólýsanlegt Divock Origi kom af bekknum og gulltryggði sigur Liverpool á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:00 Upphafið að nýrri valdatíð Liverpool? Liverpool varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins í gærkvöld þegar lærisveinar Jurgen Klopp höfðu betur gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Madríd. 2. júní 2019 12:15 „Messi á að vinna Ballon d'Or en ég þigg hann alveg“ Lionel Messi ætti að fá Gullboltann Ballon d'Or, verðlaunin fyrir besta knattspyrnumanns heims, þetta árið að mati Virgil van Dijk, en hann tæki þó alveg við þeim sjálfur. 2. júní 2019 13:00 Carragher rifjaði upp ummæli Neville sem hafa elst illa Jamie Carragher skaut á félaga sinn, Gary Neville, eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. 2. júní 2019 08:00 Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 19:51 Hringdi beint í ólétta eiginkonu sína eftir úrslitaleikinn Markvörður Liverpool dreif sig í símann eftir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu. 1. júní 2019 23:15 Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25 Liverpool þriðja sigursælasta félagið í sögu Meistaradeildarinnar Aðeins tvö félög hafa unnið Meistaradeild Evrópu oftar en Liverpool. 2. júní 2019 09:45 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Pochettino sér ekki eftir því að byrja með Harry Kane Mauricio Pochettino sér ekki eftir því að hafa sett Harry Kane í byrjunarliðið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir að framherjinn hafi ekki spilað í nærri tvo mánuði. 2. júní 2019 10:15
Klopp: Venjulega er ég orðinn hálf fullur 20 mínútum eftir leik Þjóðverjinn var sigurvímu eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:44
Twitter eftir úrslitaleikinn: "Gott að elska lið eins og Liverpool“ Stuðningsmenn Liverpool voru líflegir á Twitter. 1. júní 2019 21:09
Henderson: Höfum verið óheppnir en það gerir þetta sætara Fyrirliði Liverpool var í skýjunum eftir sigur liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 21:48
Sjáðu mörkin sem tryggðu Liverpool Evrópumeistaratitilinn Liverpool varð Evrópumeistari í kvöld eftir sigur á Tottenham, 0-2. 1. júní 2019 21:28
Ein litlausasta frammistaða Liverpool en hverjum er ekki sama? Liverpool spilaði einn litlausasta leik sinn á öllu tímabilinu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Tottenham, en hverjum er ekki sama? Svo byrar Mark Lawrenson, fyrrum Evrópumeistari með Liverpool, pistil sinn á BBC. 2. júní 2019 11:15
Hinir fjórir fræknu: Klopp kominn í góðan félagsskap Jürgen Klopp er fjórði knattspyrnustjórinn sem gerir Liverpool að Evrópumeisturum. 2. júní 2019 06:00
Forsætisráðherra fagnar því að bikarinn sé kominn heim Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er eldheitur stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool sem fyrr í kvöld varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins með sigri á Tottenham á Metropolitano-vellinum í Madríd. 1. júní 2019 21:45
Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45
Origi: Þetta er ólýsanlegt Divock Origi kom af bekknum og gulltryggði sigur Liverpool á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 22:00
Upphafið að nýrri valdatíð Liverpool? Liverpool varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins í gærkvöld þegar lærisveinar Jurgen Klopp höfðu betur gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Madríd. 2. júní 2019 12:15
„Messi á að vinna Ballon d'Or en ég þigg hann alveg“ Lionel Messi ætti að fá Gullboltann Ballon d'Or, verðlaunin fyrir besta knattspyrnumanns heims, þetta árið að mati Virgil van Dijk, en hann tæki þó alveg við þeim sjálfur. 2. júní 2019 13:00
Carragher rifjaði upp ummæli Neville sem hafa elst illa Jamie Carragher skaut á félaga sinn, Gary Neville, eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. 2. júní 2019 08:00
Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 19:51
Hringdi beint í ólétta eiginkonu sína eftir úrslitaleikinn Markvörður Liverpool dreif sig í símann eftir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu. 1. júní 2019 23:15
Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25
Liverpool þriðja sigursælasta félagið í sögu Meistaradeildarinnar Aðeins tvö félög hafa unnið Meistaradeild Evrópu oftar en Liverpool. 2. júní 2019 09:45
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti